Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Page 46

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Page 46
48 að ná tilgangi sínum, þá verður að gera endurbætur á skipulagi þess og framkvæmd. Þetta vakir auðsjáanlega fyrir yfir-ullarmatsmönnunum, og væri óskandi, að þeim auðnaðist að koma fram virkilegum og áhrifaríkum um- bótum í þessu nauðsynja- og sæmdarmáli alþjóðar, svo að sem fyrst yrði afmáð það skrælingja brennimark, sem ullarverkunin setti á þjóð vora á eymdarárum hennar, og því miður alls ekki er afmáð enn þá í augum umheimsins. \

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.