Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 57

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1922, Side 57
59 Athugasemdir: Innstæða þessa sjóðs í K. I3. hefir á árinu hækkað um kr. 9178,68, en minst af því er aukin eign félagsmanna, því nú er varasjóður Söludeildarinnar talinn með, sem ekki hefir verið áður. Engum ágóða hefir verið úthlutað síðan fjárkreppan skall á og augljóst var, að Söludeildin hlaut að tapa miklu fé við verðfall á vöruforða hennar með rénandi dýrtíð, enda ekki um neinn ágóða að ræða síðustu missirin, heldur tap. Eignir félagsmanna í sjóðnum hafa því ekki getað vaxið um annað en óúttekna vexti. Hjá þeim deildum, sem tekið hafa út vextina, stendur sjóðeignin í stað, og hjá sumum deildum hefir hún jafnvel lækkáð, þar sem útborganir nema meiru en vöxtunum, eða vextir hafa verið útborg- aðir og eignir að auki. — Búast má við, að á yfirstandandi ári eyðist allur vara- sjóður Söludeildar í verðfall á vöruforða hennar, auk þess, sem til þess hefir verið geymt af óúthlutuðum ágóða frá fyrri árum. —

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.