Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 3

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 3
5 herfunartíma, og því verða bæði afkastaminni og dýr- ari. Var því ókveðið að þæi legðust niður, ogaðsam- bandið beitti starfskröftum sinum til að brjóta land fyr- ír búnaðarfélögin, er þau svo sjálf, eða einstakir með- limir þeirra, herfuðu og ræktuðu. 8. Pöntun verkfæra, áburðar, sáðtegunda o. fl. hefir verið haldið áfram sem undanfarið’ Eftir áskor- un aðalfundar 1915 leitaði stjórnin fyrir sér um við- skiftasambönd til útvegunar girðingarefnis; en árangurs- laust. Girðingavir ókaupandi sem stendur, 9. Verkfærasýning við gróðrarstöðina hefir verið opin árið 1915—16, eins og undanfarið. 10. Bændanámsskeið féll niður við Eiðaskóla sið- astliðinn vetur. Kom það ekkert til kasta sambandsins. t Breiðdal stofnaði Sambandið til námsskeiðs, og komst það á. Skýrsla um það legst fram fyrir fundinn, og má af henni sjá, að skeiðið hefir hepnast allvel, eftir árferði og kringumstæðum. 11. Á alþingi 1915 voru samin lög um mælingar túna. Eftir mólaleitunum frá sýslunefndum beggja Múlasýslna, og með hliðsjón af ályktun aðalfundar Sam- bandsins 1915, tölul. 19, ákvað stjórnin, að Sambandið tæki að sér túnmælingarnar. ásamt kortagerð, gegn 8 kr. þóknun fyrir hvert tún frá hlutaðeigöndum, auk þeirra 8 kr., er greiðast úr landssjóði, eða fyrir als kr. 11,00. Fyrir vantandi undirbúning, ílt tíðarfar til skams tima og fleiri orsakir getur Sambandið aðeins haft 1 rnann við mælingar í sumar — ráðunaut sinn, og er á- feveðið, að hann byrji mælingar kringum 10. júlí n. k. 12. Ut af kvörtunum, sem borizt hafa sambandinu úr Suður-Múlasýslu um mælingar jarðabóta i búnaðar-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.