Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 43

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 43
45 stigi. -— Annað dæmi mætti nefna af girtu og ógirtu landi og er auðskilið. Sömu verkanir i þessu efni hefir alt það, . Ný skilyrði. ggm iækkar ræktunarkostnaðinn, bættar samgöngur, umbætur í verzlun o. fl. Sauðfjárræktun okkar yrði arðsamari og gæti borið meiri kostnað heima fyrir, þótt ekki yrði önnur breyt- ing á aðstöðuskilyrðum en sú, að tómar kjöttunnur lækkuðu í verði t. d. um helming, eða flutningskostnað- ur á kjöti lækkaði til muna, ekki að tala um ef kjöt- verðið hækkaði um hehning, eins og sanngjarnt væri. Nautgriparæktin yrði arðsamari og þyldi meiri til- kostnað, ef meðal ársnyt hækkaði um t. d. 500 kg. á hverja kú, og eflaust mætti það takast með kostnaðar- litlu úrvali og öðrum kostnaðarlitlum umbótum. Jarða- bætur, sem borga sig ekki þegar peningavextir eru háir, geta verið arðsamar, þegar vextir lækka. Búnaðarsagan sýnir að afrakstur jarðyrkj- ^ekkf^náð” unnar hefir stígið til muna á siðustu tim- um og er enn að stíga. Hámarkinu er enn «kki náð, jafnvel ekki þar sem jarðræktin er i bezta lagi, hvað þá hjá okkur, þar sem flestar umbætur, ganga meðfram — eg kalla það svo, meðan þær eru styrktar af landssjóði, á þantt hátt, sem nú er gert. Hversu lengi, eða hve mikið afraksturinn getur enn vaxið, er ómögulegt að spá neinu um, því að enginn getur vitað, hverju hugvit og snilli fær áorkað í því, að finna nýjar ræktunaraðferðir, ný áhöld og vinnubrögð og jafnvel óþekt öfl i náttúrunni, sem tekin verði í þjón- ustu jarðyrkjunnar og búskaparins yfir höfuð. Eftirfylgjandi tölur sýna, hvernig uppskeran af korn-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.