Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 27
29 árin, sem þeir eru ræktaðir, safnast fyrir auðleyst fosfór- sambönd í jarðveginum, og þá er gott að rækta aftur korn. í þessu efni — tilreiðslu efnanna — má og hjálpa náttúrunni með haganlegri ávinslu eins og áður var sagt. Afrakstur jarðarinnar og frjósemi, að þvi Afrakstur oo • frjósemi leyti sem Þeffa er a va.ldi mannanna, er þá undir því kominn: 1. Að jarðvegurinn fái nægan og hentugan áburð, og á réttum tíma. 2. Að hann sé vel unninn á réttum tíma og með góðum verkfærum. 3. Að skift sé um gróður á þann hátt, sem reynzl- an sýnir að bezt á við, á hverjurri stað og tíma. Eftirfarandi tafla sýnir stærð ræktaðs lands í hundr- aðs hlutföllum af stærð landsins og uppskeru af •korni og jarðeplum i þeim löndum sem talin eru í töJl- unni, eins og þetta hvorttveggja var að meðaltali árin 1901-1905. (Sjá næstu siðu).

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.