Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 19

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 19
Landbúnaðurinn Nokkrar almennar hugleiðingar Fyrirleslur fluttur á bændauámsskeiðinu á Eiðum 1913 af Metúsalem Stefánssyni. Móður- atvinnan. Landbunaðurinn er hin þýðingarmesta af öllum at- vinnugreinum. Hann er undirstaða ílestra annara atvinnuvega á einn eða annan hátt og kallast þessvegna móðuratvinna. Landbúnaðurinn framleiðir beint eða óbeint ílest- Framleiðsla a^ar f^ðutegundir mannkynsins, svo sem jarðræktar- korn og önnur mjölaldin, t. d. ertur, baun- ínnar. jr) jarðepli og æta rótarávexti, gras og önn- ur fóðnrefni húsdýranna, munaðarefni eða efnið i mun- aðarvprurnar, svo sem sykur, kaffi, te, tóbak. vín o. s. frv. Ennfremur tramleiðir hann mörg þýðingarmikil spunaefni s. s. baðmull, hamp, lín o. tl. Hann er þann- ig í þvi fólginn, að safna nothæfum villiplöntum og hagnýla þær, og þó enn frekar í hinu, að rækta þær plöntur, sem mest og bezt fullnægja þörfum og kröfum manna, fyrir sjálfa sig eða húsdýrin, og leita lags að auka og bæta afuiðir þessara plantna, svo sem eðli

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.