Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 23
geta tileinkað sér. Sum af þessum efnum, einkum fós-
for og kali, eru oft af skornum skamti, eða í tregleyst-
um samböndum, svo að þurð verður á þeim, við stöð*-
uga ræktun, nema bætt sé úr skortinum með áburðn
Annars heldur jörðin ekki frjósemi sinni.
Áburður f)V1 a^-^era a jörðina bæfileg steinefni,
má því bæta úr ófrjósemi hennar. Þetta
vissu menn ekki fyr en steinefnakenningin kom til sög-
unnar. Með henni, og öðrum rannsóknum sínum, hef-
ir Liebig algerlega umskapað alla jarðrækt og landbún-
að, enda hafa framfarir í jarðrækt verið meiri síðan,
en á öllum undangengnum tima frá því jarðrækt hófst.
Liebig gerði þó of lítið úr þýðingu moldarefnanna, fyrir
frjósemi jarðarinnar. Moldin gerir leirjörðina lausari,
hlýrri og rakari, en sandjörðina þéttari og rakari og evðir
þannig göllum beggja, bæði að þessu og ýmsu öðru leyti.
Fyrir áhrif loftsins, einkum kols. í því, og þó enn meir af á-
hrifum gerlanna — smælingjanna í jarðv., sundurl. mold-
in smátt og smátt og því fyr, sem jarðvegurinn er bet-
ur unninn. Við þessa sundurlausn losnar kolsýra og
köfnunarefni (sem ammóníak) úr samböndum þeim er
þau voru bundin í, í plöntunum, og hjálpa þá til að
leysa upp steinefnin í jarðveginum og tilreiða þau fyrir
gróðurinn. Ennfremur fá flestar plöntur úr moldinni
það köfnunarefni, sem þær þurfa. I loftinu
Köfnnnarefni * . ,
loftsins. er ae vlsu suretni» koletm (1 kolsýru) og
einkum köfnunarefni í óþrjótandi mæli og
plönturnar geta tekið kolefni, súrefni og vatn beina leið
úr loftinu, með blöðum og rót, en köfnunarefni geta
aðeins belgplöntur (baunir, ertur, flækja,
Belgplöntur.
umfeðmingur, smári o. fl.) og fáeinar aðrar