Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 44
46 tegundunum rúgi, byggi, höfrum, hveiti og mois hefir vaxið að meðaltali frá 1871—1905 í Bandaríkjunum og í Vestur-Evrópu og eru þá talin öll lönd álfunnar, er liggja fyrir vestan 20° austlægrar lengdar og Finnland. Uppskeran er talin í deeitonnum (=100 kg.) af hektara: Áratuginn Bapdaríkin V.-Evrópa 1871-1880 8,44 11,51 1881—1890 8,01 11,76 1891-1900 8,98 12,36 1901-1905 9,40 13,47 Væri uppskeran miðuð við tolu þeirra manna, Hvað fram- * „ , ■ • *• .. . tíðin geymir. sem iramleioslunm vmna, yrði voxtur- inn meiri en þetta, þvi að altaf fækkar þeim hlutfallslega eftir stærð ræktaða iandsins, sem jarð* yrkju stunda. Þess ber að gæta, eins og eg gaf í skyn áðan, að vísindin eru stöðugt að rannsaka og gera almenningi kunn öfl náttúrunnar, og á þann hátt munu menn hér- eftir, eins og hingað til, fá ný og betri vopn i hendur, til að auka framleiðslu lifsníuðsynjanna, en ómögulegt er að vita fyrirfram, hvað framtíðin ber i skauti sínu en hitt er víst, að því betur sem menn iæra að þekkja lögmál náttúrunnar, þess betri tökum ná menn á ötlum og gjöfum hennar og gera sér jörðina betur undir* gefna. . Meðal þeirra, sem gera sér beztar vonir Goðar vomr. r r ö um framtíðina, má nefna rússneska rithöf-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.