Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 24
26
plöntur tekið úr loftinu, fyrir milligöngu geria, sem lifa
á rótum þeirra og mynda þar hnúða eða hrúðra. Aðrar
plöntur verða að fá köfnunarefnið úr jarðveginum,
annaðhvort sem ammoniak eða saltpéturssýru (úr salt-
péturssúrum söltum), sem hvorttveggja myndast við
rotnun og sundrun moldarinnar.
Til þess að auðga þann jarðveg og frjógva
álmrður. seni náttúrunni var fátækur frá upphafí,
eða þann, sem við rányrkju var orðinn það,
þektu menn um langan aldur ekkert annað ráð en að
bera á húsdýraáburð. I honum eru þau steinefni, sem
plöntunum eru nauðsynleg og venjulega er skortur á í
jarðveginum og einnig þau lifræn efni, sem nauðsynleg
eru lil nýrrar moldarmyndunar.
Rányrkja ^ir l,vl sem I^)l,uni méntalandanna fjölg-
aði meir og nieir, varð að taka stærri og
stærri lönd til akurræktunar, tii þess að geta aflað
nægilegrar plöntufæðu; kornyrkjan óx en minna land
varð afgangs til fóðurræktar, húsdýrunum fækkaði og
áburðurinn minkaði, og þegar fram liðu stundir, varð
hann of lítill til þess að með honum væri hægt að halda
við frjósemi hins ræktaða lands. Þessi jarðyrkjuháttur
að bæta ekki jarðveginum upp, hvorki með ávinnslu
eða áburði, það frjómagnstap, sem hann bíður við ár“
lega uppskeru, kallast rányrkja. Ur þessu hafa menn
á seinni tíð reynt að bæta með aukinni fóðurrækt —
þar með fóðurrófnarækt, þar af leiðandi fjölgun gripa
og auknum áburði.
Þetta bætti nokkuð úr þeirri niðurníðslu oe
Tilbúinn -. ,, . . . , K
áburðiu'. tatækt, sem jaiovegunun kom-t 1 viða uin
e:tt skeið — á ,.kornxrkjiitímabiiinu“, ea