Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 59

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1916, Blaðsíða 59
fyrir. En þaS er ekki víst, að lundarfar allra liggi við það starf, sem búnaöarfélögin hafa nú meö höndum. Það hefir verið minst á sjóðseignir búnaðarfélaganna, að nauðsyn bæri til, að eignir þeirra ykjust með ein- hverju móti. Páll Zóphoníasson telur alla sjóðseign bún- aðarfélaganna um 40,000 kr.; verður þá ekki mikið i hlut, ef þessu fé væri skift á milli þeirra búnaðarfélaga, sem nú eru talin að vera til. Ríkasta félagið á líklega um 3,500 kr., hin öll mikið minna. Mér finst að hvert búnaðarfélag megi ekki eiga minni sjóð en um 2000 kr., ef vel á að vera. Hver hefir nú verið drýgsta tekjulind búnaðarfélag- anna til þessa? Jarðabótastyrkurinn. Lengi vel var hann mikið til örvunar, meðan meiru var miðlað fyrir hvert dagsverk. Nú er hann ekki nema kr. 1.44 fyrir lágmarks- vinnu hvers meðlims. Eftir núgildandi verðlagi á vinnu ætti þessi lágmarksverkatala að kosta um kr. 54.00. Að vísu mun að jafnaði vera afkastað meiru en þessu meðal- dagsverki, en munurinn verður ekki afar mikill samt. Auk þess er öllum lýði ljóst, að jarðabótavinna marg- borgar sig styrklaust. Svo af þeirri ástæðu ætti ekki að vera nauðsynlegt að styrkja menn sérstaklega til jarðabóta. Það virðist í rauninni jafn hlægilegt fyrir báða hlut- aðeigendur, búnaðarfélögin og hið opinbera, að veita þennan styrk og að sækjast eftir honum. En verst er þó, að mjög mörg búnaðarfélög skuli byggja tilvera sína á honum. Eg er ekki i neinum vafa um það, að fjöldi bún- aðarfélaga mundi leggjast niður, ef styrknum yrði kipt í burtu, þó ilt sé til þess að vita, að skilningurinn skuli ekki vera meiri en það á þýðingu og störfum búnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.