Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 8
8
LANDSBÓKASAFNIÐ 1 955-^,1956
oriska Föreningen, Stockholm. — Svenska Litteratursallskapet i Finland, Helsinki. —
Svenska Nationalföreningen mot Tuberkulos, Stockholm. — Svenska Sallskapet för
Antropologi och Geografi, Stockholm. — The Swedish Institut, Stockholm. •—• Sænska
ríkiö. — Sænska sendiráðið, Reykjavík. — Sögunefnd norrænu félaganna. — Jacques
F. Tasiaux, Bruxelles. -— Telemark landbruksselskap, Skien. — Lawrence S. Thompson,
dr., Lexington, Ky. — Poul Thorsen, Stockholm. — „Gula Tidend“, Bergen. — „Trud“,
Moskva. ■— Turun Yliopiston Kirjasto, Turku. — UNESCO, Paris. — United Nations,
New York. — United States Information Service, Reykjavík. — The United States
National Museum, Washington. — Universidad de Santo Domingo, Ciudad Trujillo. —
Universitát Hamburg. — Universitát, Kiel. — Universitát, Rostock. — Universitáts-
bibliothek, Basel. — Universitáts-Bibliothek, Kiel. — Universitetet i Arhus. — Uni-
versitetet i Bergen. — Universitetet, Lund. •— Universitetet, Uppsala. — Universitets-
biblioleket, Bergen. — Universitetsbiblioteket, Köbenhavn. — Universitetsbiblioteket,
Lund. — Universitetsbiblioteket, Oslo. — Universitetsbiblioteket, Uppsala. —• Uni-
versity Library, Leeds. — University of Florida Libraries Gift and Exchange Section,
Gainesville, Fla. — University of Kentucky Libraries, Lexington, Ky. — University of
Leeds. •— University of Liverpool. — University of North Carolina Library, Chapel
Hill, N. C. — University of Yale, New Haven, Conn. — Uppsala Lákareförening, Upp-
sala. ■— Utenriksdepartementets bibliotek, Oslo. — Vereinder Miinzenfreunde, Ham-
burg. — Verlag Anton Schroll & Co„ Wien - Miinchen. — Verlag Buchhándler-Verei-
nung, Frankfurt am Main. — Sven Erik Vingedal, Stockholm. — VOKS, Moskva. —
Westdeutsche Bibliothek, Marburg-Lahn. — Uno Willers, riksbibliotekar, Stockholm.
— Þjóðbókasafnið í Peking. — Þýzka sendiráðið, Reykjavík. — Osterreichische
Nationalbibliothek, Wien.
m . ._ Handritasafnið eykst smám saman og mun nú vera um 10500
Handntasaímo ir-'*
bindi. Oskrasett er talsvert af sendibréfum, sem borizt hafa a sið-
ustu árum, en verða ekki til notkunar fyrst um sinn. í prentun er Handritaskrá, auka-
bindi II, sem Lárus H. Blöndal bókavörður hefir samið. Er þar skráður handritaauki
safnsins síðustu 10 árin. I sama bindi er skrá um skinnblöð í Landsbókasafni, eftir
dr. Jakob Benediktsson. Prentun bindisins verður væntanlega lokið á þessu ári.
Stutt greinargerð um handritagjafir til Landsbókasafsins 1955—56 fer hér á eftir,
og eru gefendur taldir í stafrófsröð:
Bjarni M. Gíslason, rithöfundur: Ritdómur á dönsku um N. N. Dorph: Latinsk
Grammatik, eftir R. C. Rask, ehdr.
Björn Magnússon, prófessor, Rvík: Bréfasafn síra Magnúsar Bjarnarsonar, föður gef-
anda, svo og viðskiptagögn Pöntunarfélags og Kaupfélags Vestur-Skaftfellinga 1896—
1905.
Eggert Kristján Fjeldsteð, Rvík: Utfararræður yfir Lárusi E. Fjeldsteð frá Hall-
bjarnareyri, fluttar af síra Jens V. Hjaltalín að Setbergi.
Eiríkur Guðmundsson, verzlunarm., Rvík: Tíningur úr fórum Helga Guðmundssonar
þjóðsagnaritara.