Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 10
10 LANDSBÓKASAFNIÐ 1955 — 195 6 Gudrun Thaysen, Elriggörd við Kolding á Jótlandi: Tvö afmæliskvæöi eftir síra Matt- hías Jochumsson, ehdr., ort til Sigríöar Sívertsen, móður gefanda. Fylgir greinargerð Steingr. j. Þorsteinssonar prófessors, sem hlutaðist til um gjöfina. Vilmundur Jónsson, landlæknir, Rvík: Sveitarbragur Oræfinga 1871, eftir Halldór Jakobsson. Nokkur læknisráð, eftir Þorvarð A. Kjerulf. Þorkell Jóhannesson, prójessor, Rvík: Rímur af Bragða-Valent, eftir Lýð Jónsson, ásamt kvæðatíningi eftir ýmsa. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri, Akureyri: Þýðing Arna Þorvaldssonar kennara á Brevis commentarius eftir Arngrím Jónsson lærða. Einnig endurminningar Guðmundar Jónssonar frá Húsey, ásamt samtíningi af ýmsu tagi. Af keyptum handritum er helzt að nefna tvær sögubækur, skrifaðar á 17. og 18. öld, er hafa m. a. að geyma biskupasögur hinar fornu og nokkrar Islendingasögur, þar á meðal Njálu í sömu gerð sem Oddabók, og er hún hér eyðulaus. Einnig hafa verið keypt allmikil drög til rímnaskrár, sem Kári Sólmundarson fræðimaður hefir tínt saman af mikilli elju og skrásett. Landsbókasafnið þakkar gefendunum og væntir þess, að þeir sem eiga handrit eða vita af þeim hjá öðrum, minnist þess jafnan, að þau eru hvergi betur geymd en í Lands- bókasafninu. Aðsókn að lestrarsal hefir verið svipuð og áður, oft hvert sæti “Uf SkÍpað’ SalUrÍnn Var °PÍnn eÍnS.°g aS undanförnu frá kl‘ 10 á morgnana til 10 að kveldi alla virka daga. Þó hefir jafnan verið lokað á matartímum kl. 12—1 og 7—8 og á laugardagskvöldum kl. 7. Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst hefir verið lokað á laugardögum kl. 12 á hádegi. Lesefni gesta í sal er margvíslegt. Notkun handbóka er mikil, einnig blaða og tímarita, ekki sízt hinna eldri. I lestrarsal liggja frammi um 125 ný tímarit og blöð og nota margir þau að stað- aldri. — Notkun handrita fer vaxandi. Utlán hafa verið með svipuðum hætti og áður. íslenzk rit eru ekki lánuð út úr safn- inu nema sérstaklega standi á og þá aðeins sem skyndilán. í, , , ,, , , A undanförnum árum hefir verið unnið að undirbúningi íslenzkr- Islenzk bokaskra , D ar bókaskrár á vegum Landsbókasafnsins og er þess nú vænzt, að prentun geti hafizt eftir 1—2 ár. I skránni verða öll prentuð rit á íslenzku frá því að prentun hófst og rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn. Skráin er fyrirhuguð í tveim aðalhlutum. Nær fyrri hlutinn til 1844, en það ár hófst prentun bóka í Reykjavík. Þessi fyrsta allsherjar bókaskrá íslenzk verður svipuð að sniði og hinar handhægu og vinsælu bókaskrár Halldórs Hermannssonar um Fiske-safn. Um útgáfu fyrra hluta skrárinnar annast Pétur Sigurðsson háskólaritari, fyrrum starfsmaður í Landsbóka- safni. Hann er bókfróður maður og vandvirkur og má treysta því, að verk hans verði vel af hendi leyst. Þessi skrá er hið mesta nauðsynjaverk, en vandasamt og seinunnið. Mikill léttir er að því að hafa hinar vönduðu og nákvæmu skrár Halklórs Hermanns- sonar um bækur 16. og 17. aldar og um íslenzk rit í Fiske-safni. Hins vegar hefir aldrei verið samin heildarskrá um rit 18. aldar og er þar óplægður akur, sem krefst mikilla og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.