Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 18
18
ÍSLENZK RIT 1954
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj. og ábm.: Hannibal Valdimarsson (1.
—168. tbl.) Ábm.: Haraldur Guffmundsson
(169.—255. tbl.) Ritstj.: Helgi Sæmundsson
(256.—279. tbl.) Meðritstj.: Helgi Sæmundsson
(1.—168. tbl.) Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmars-
son. Blaffamenn: Loftur Guffmundsson og
Björgvin Guðmundsson. Ritn. (169.—255. tbl.):
Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ást-
marsson, Oskar Ilallgrímsson. Reykjavík 1954.
279 tbl. -f- jólabl. (Jólahelgin, 30 bls.) Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ KÓPAVOGSIIREPPS. 1. árg.
Útg.: Alþýðuflokksfélag Kópavogshrepps. Rit-
stj. og ábm.: Magnús Sigurjónsson. Reykjavík
1954. 3 tbl. 4to.
ALÞÝÐUFLOKKURINN. Þingtíðindi ... 23.
flokksþing, 29. nóv. til 2. des. 1952. Reykjavík
1954. 90 bls. 8vo.
ALÞÝÐUFLOKKURINN OG BÆJARMÁLlN. I
—X. [Hafnarfirði 1954]. (20) bls. 8vo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 24. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1954. 47 tbl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Þingtíðindi ...
23. sambandsþing 1952. Reykjavík 1954. 78 bls.
8vo.
Andrésson, Kristinn E., sjá MÍR; Svo frjáls vertu
móðir; Tímarit Máls og menningar.
ANDREWS, F. EMERSON. Sigmundur og kappar
Karls konungs. Hersteinn Pálsson sneri á ís-
lenzku. Bláu bækurnar. Reykjavík, Bókfellsút-
gáfan h.f., 1954. 190 bls. 8vo.
ANDREWS, ROY CHAPMAN. Undir heilla-
stjörnu um höf og lönd. Hersteinn Pálsson og
Thorolf Smitli íslenzkuðu. Reykjavík, Ferða-
bókaútgáfan, 1954. 207 bls. 8vo.
ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags.
79. ár. Reykjavík 1954. 96 bls., 1 mbl. 8vo.
Anna jrá Moldnúpi, sjá [Jónsdóttir, Sigríður]
Anna frá Moldnúpi.
Antoníusardóttir, Selma, sjá Reykjalundur.
Antonsson, Volter, sjá Blað frjálslyndra stúdenta.
Arason, Bjarni, sjá Landssamband hestamannafé-
laga; Norðanfari.
Arason, Jóhannes, sjá Reykjalundur.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir bania-
skóla: Lestrarbók, Litla, gula hænan, Ungi litli.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1954. (5. ár). Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Arnór
Sigurjónsson. Reykjavík 1954. 4 h. ((3), 252
bls.) 8vo.
ÁRBÓK SKÁLDA 54. Ritstjóri: Magnús Ásgeirs-
son. Ljóð ungra skálda 1944—54. Eftir 20 höf-
unda. Magnús Ásgeirsson valdi ljóðin og ann-
aðist útgáfuna. Kápuna gerði Hörður Ágústs-
son. Reykjavík, Helgafell, 1954. 143 bls. 8vo.
ÁRDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna). Year
Book of the Lutheran Women’s League. [22.
árg.] XXII edition. TRitstj.] Editors: Ingibjorg
Olafsson, Ingibjorg Bjarnason, IJrund Skula-
son. Winnipeg 1954. 132 bls. 8vo.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Verkefni
í danska stíla. I. 4. útgáfa. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1954. 42, (1)
bls. 8vo.
Arnadóttir, Erna, sjá Símablaðið.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI (1887
—■). Tengdadóttirin. Skáldsaga. III. Sæla sveit-
arinnar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1954. 275 bls. 8vo.
Arnadóttir, Ingunn, sjá Sólskin 1954.
Arnadóttir, RagnheiSur, sjá Thompson, Morton:
Hvar sem mig ber að garði.
Arnadóttir, Sigrún, sjá Ilúsfreyjan.
ARNALDS, ARI (1872—1956). Sólarsýn. Gömul
kynni. Reykjavík, Hlaðbúð, 1954. 157 bls. 8vo.
Arnason, Árni, sjá Bæjarblaðið.
Arnason, Arni, sjá Símablaðið.
Arnason, Atli Már, sjá Monsarrat, Nicholas: Brim-
aldan stríða; Sauerbruch, Ferdinand: Líknandi
hönd; Vilhjálmsson, Vilhj. S.: Tak hnakk þinn
og hest; 13. tónlistarhátíð Norðurlanda.
Árnason, Einar //., sjá Oku-Þór.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
ÁRNASON, JÓN (1819—1888). íslenzkar þjóðsög-
ur og ævintýri. Safnað hefur * * * I—II. Ný út-
gáfa. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson
önnuðust útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan
Þjóðsaga, 1954. XXIV, 700 bls., 2 mbl.; XL,
590 bls., 2 mbl. 4to.
Arnason, Jón, sjá Framtak.
ÁRNASON, JÓNAS (1923—). Fólk. Þættir og sög-
ur. Þriðji bókaflokkur Máls og menningar, 4.
bók. Reykjavík, Heimskringla, 1954. 146 bls.
8vo.
ÁRNASON, SVEINN (1877—1957). Ný fiskþurrk-
unaraðferð. [Reykjavík 1954]. 4 bls. 4to.
Arnason, Theodór, sjá Gömul ævintýri.