Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 20
20
ÍSLENZK RIT 1954
BARNADAGSBLAÐIÐ. 21. tbl. Útg.: Bamavina-
félagið Sumargjöf. Ritstj.: Isak Jónsson. 1.
sumardag. Reykjavík 1954. 16 bls. 4to.
BASIL FURSTI eða Konungur leynilögreglu-
manna. (Oþekkturhöfundur). [Fjórða bók].44.
hefti: I lífsháska. 45. hefti: Draugahöllin. 46.
liefti: Svarta slangan. 47. hefti: Hefnd Cirkus-
leikarans. 48. hefti: í rafmagnsstólnum. Reykja-
vík, Árni Ólafsson, [1954]. 64, 64, 63, 63, 63
bls. 8vo.
BASSEWITZ, GERDT VON. Ferðin til tunglsins.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1954. 109, (1) bls., 4
mbl. 4to.
BECK, RICHARD (1897—). Dr. Sigurgeir Sig-
urðsson biskup. [Sérprent úr Tímariti Þjóð-
ræknisfélagsins 1953. Winnipeg 1954]. (1) bls.
4to.
— Ljóðaþýðingar Stephans G. Stephanssonar.
Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga, [35. árg.,
1953, sérprentun. Winnipeg 1954]. 16 bls. 4to.
Behrens, Charles Gl., sjá [Jónsson, Einar].
BEINTEINSSON, EINAR (1909—). Um dægur
löng. Reykjavík 1954. 55 bls., 1 mhl. 8vo.
BELLAMAN, HENRY. Viktoría. Ástarsaga.
Reykjavík, Bókaútgáfan Heimdallur, T1954].
227 bls. 8vo.
Bcnediktsdóttir, Sólveig, sjá Eggertsdóttir, Hall-
dóra og Sólveig Benediktsdótlir: Nýja mat-
reiðslubókin.
Benediktsson, Bjarni, sjá Þjóðviljinn.
BENEDIKTSSON, GUNNAR (1892—). fsland
hefur jarl. Nokkrir örlagaþættir Sturlungaaldar.
Þriðji bókaflokkur Máls og menningar, 2. bók.
Reykjavík, Heimskringla, 1954. 164 bls. 8vo.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsókn.
Benediktsson, Jakob, sjá Holberg, Ludvig: Æði-
kollurinn; Sýslu- og sóknalýsingar II; Timarit
Máls og menningar.
Benediktsson, Skúli, sjá Blað frjálslyndra stúd-
enta; Stúdentablað 17. júní 1954.
Benediktsson, Þorgils, sjá Læknaneminn.
Benónýsson, Eggert, sjá Bridgeblaðið.
BENTEINSSON, SVEINBJÖRN (1924—). Stuðla-
galdur. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1954.
47 bls. 8vo.
Bentsdóttir, Valborg, sjá 19. júní,
BERGMÁL. Fjölbreytt tímarit með myndum. 8.
árg. Útg.: Bergmálsútgáfan. Ritstj.: H. Iler-
mannsson. Reykjavík 1954. 12 h. ((4), 64 bls.
hvert). 8vo.
Bergsson, Helgi, sjá Ný tíðindi.
Bessason, Haraldur, sjá Vaka.
BEVILL, ROSA. Andatrúin afhjúpuð. Eftir * * *
Vitnisburður frá því, er hún var miðill. Þýtt af
Arna Jóhannssyni. Reykjavík, Sigurður Jóns-
son, [1954]. 8 bls. 12mo.
BEZT OG VINSÆLAST. BV. 1. árg. Ritstj.: Bald-
ur Hólmgeirsson. Reykjavík 1954. 6 tbl. Fol. og
4to.
Biering, Hilmar, sjá Flugvallarblaðið; Ný tíðindi.
BIFREIÐALÖG. [Reykjavík] 1954. 20 bls. 8vo.
Billich, Carl, sjá Guðmundsson, Oliver: Tvö leit-
andi hjörtu; Pétursson, Ágúst: Harpan ómar;
Tólfti september: Blikandi haf.
BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Lög ... 1954.
Ásamt fundarsköpum og sjóðsreglum. Stofnað
1. janúar 1935. Akureyri, Bílstjórafélag Akur-
eyrar, 1954. 16 bls. 8vo.
BIRTINGUR. Rit um bókmenntir og listir. 2. árg.
Ritstj.: Einar Bragi Sigurðsson. Reykjavík
1954. 4 h. (80 bls.) 8vo.
Bjarkan, Skúli, sjá Hringbrautin; Karlmannablað-
ið; Maugham, W. Somerset: Að tjaldabaki.
BJÁRMI. 48. árg. Ritstjórn: Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson. Reykjavík 1954. 16 tbl.
(4 bls. hvert). Fol.
BJ ARNADÓTTIR, ANNA (1897—). Enskt-ís-
lenzkt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrj-
endur, I. og II. hefti. Samið hefur * * * Gefið
út að tilhlutan fræðslumálastjóra. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja b.f., 1954. 112; 185 bls.
— Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. hefti; II.
hefti. Samið hefur * * * 3. útgáfa, breytt. Gefið
út að tilhlutan fræðslumálastjóra. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954. 112; 185 bls.
8vo.
Bjarnadóttir, Halldóra, sjá Hlín.
Bjarnarson, Árni, sjá Laugardagsblaðið.
BJARNASON, ÁGÚST H. (1875—1952). Saga
mannsandans. V. Vesturlönd. Reykjavík, Hlað-
búð, 1954. 375 bls., 3 mbl. 8vo.
Bjarnason, Baldur, sjá Lönd og lýðir III.
Bjarnason, Benedikt, sjá Iðnneminn.