Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 22
22
ÍSLENZK RIT 1954
BLÓMLAUKAR í ALLA GARÐA! Reykjavík
[1954]. (6) bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Ævintýrafjallið. Sigríður Thor-
lacius íslenzkaði. Myndir eftir Stuart Tresilian.
The Mountain of Adventure heitir bók þessi á
frummálinu. Reykjavík, Draupnisútgáfan,
[1954]. 200 bls. 8vo.
BLÖNDAL, JÓN (1907—1947), SVERRIR
KRISTJÁNSSON (1908—). Alþingi og félags-
málin. Reykjavík, Alþingissögunefnd, 1954. 95
bls. 8vo.
BLÖNDAL, SIGFÚS (1874—1950). Væringjasaga.
Saga norrænna, rússneskra og enskra hersveita í
þjónustu Miklagarðskeisara á miðöldum. Sam-
ið hefur * * * Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1954. 407, (2) bls., 12 mbl. 8vo.
Blöndal, Sveinbjörn, sjá Sigurðsson, Steingrímur:
Skammdegi á Keflavíkurflugvelli.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1953.
Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík
1954. (2), 13 bls. 8vo.
BOYLSTON, IIELEN DORE. Sara Barton lærir
hjúkrun. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi.
Reykjavík, Akrafjall, 1954. 189 bls. 8vo.
BRAND, MAX. Hefnd fangans. Söguritið — 1.
saga. (1.—3. h.) Reykjavík, Söguritið, 1954.
272 bls. 8vo.
BRAUTIN. Málgagn Alþýðuflokksins. 11. árg.
Ritn.: Stjórn Alþýðuflokksfél. Vestmannaeyja.
Abm.: Jón Stefánsson. Vestmannaeyjum 1954.
4 tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Enska handa byrjendum. 5.
bréf. Reykjavík [1954]. 26, (2) bls. 8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 10., 11., 12. h. lárg.] Ritstj.: Árelíus Níels-
son. Framkvstj.: Sig. Ilólmsteinn Jónsson.
[Reykjavík] 1954. 127, (1) bls. 8vo.
BRENT, IIARRISON. Systir keisarans. [Pálína
BonaparteL Thorolf Smith þýddi. Reykjavík
1954. 267 bls. 8vo.
BRIDGEBLAÐIÐ. 1. árg. Útg. og ritstj.: Eggert
Benónýsson. Reykjavík 1953—1954. 8 tbl. ((2),
126 bls.) 8vo.
Briem, Gunnlaugur ]., sjá íþróttablaðið.
Brisley, Joyce L., sjá Williams, Ursula Moray:
Ævintýri litla tréhestsins.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningur 1953. [Reykjavík 1954]. (5) bls.
4to.
BRUNTON, PAUL. Leiðin dulda. Guðrún Ind-
riðadóttir og Þorlákur Ófeigsson hafa íslenzk-
að. Ljóðaþýðingar eftir Jakob J. Smára. Bók
þessi kom fyrst út fyrir heimsstyrjöldina síðari.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954. 181
bls. 8vo.
Bruun, Snjólaug, sjá 19. júní.
Búadóttir, Asgerður Ester, sjá Björnsson, Björn
Th.: íslenzka teiknibókin í Árnasafni.
BUBER-NEUMANN, MARGARETE. Konur í ein-
ræðisklóm. Stefán Pétursson sneri á íslenzku.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954. 356
bls. 8vo.
BUCK, PEARL S. Barnið sem þroskaðist aldrei.
Þýðendur: Jón Auðuns, Matthías Jónasson,
Símon Jóh. Ágústsson. Gefið út af Barnavernd-
arfélagi Reykjavíkur. Bókin heitir á frummál-
inu: The child who never grew up. Reykjavík,
Hlaðbúð, 1954. 78 bls. 8vo.
— Dularblómið. Saga frá Japan og Bandaríkjun-
um. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfan Gimli, 1954. 210 bls. 8vo.
BÚFRÆÐINGURINN. Ársrit Ilvanneyrings og
Hólamannafélags. 17. árg. Ritstj.: Guðmundur
Jónsson frá Torfalæk. Hvanneyri 1954. [Pr. í
Reykjavík]. 175 bls., 2 tfl. 8vo.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1953. [Reykjavík 1954]. 16 bls. 4to.
■— Reykjavík. 1. janúar 1954. Reykjavík 1954. (4)
bls. 12mo.
BÚNAÐARRIT. 67. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Páll Zóphóníasson. Reykjavík
1954. 386 bls., 3 mbl. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS. Skýrsla
... Árin 1947—1953 og fleira. Reykjavík 1954.
114 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1954. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1954. 56 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1951. XIX. [Fjölr.]. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1954. (2), 42 bls. 4to.
BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU, Ilafnarfirði. 1934
—1954. Reksturs- og efnahagsreikningur árið
1953. [Ilafnarfirði 1954]. (3) bls. 8vo.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA í Reykja-
vík fbnmtán ára. Forsíðumynd og flestar aðrar