Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 23
ÍSLENZK RIT 1954
23
húsamyndir í bókinni eru teknar af Ólafi K'.
Magnússyni. Reykjavík 1954. 136 bls. 8vo.
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG PRENTARA.
Samþykktir ... Reykjavík 1954. 11 bls. 8vo.
BÆJARBLAÐIÐ. 4. árg. Ritn.: Dr. Árni Árnason,
Karl Helgason, Ragnar Jóhannesson og Val-
garður Kristjánsson. Akranesi 1954. 22 tbl. Fol.
BÆJAR- OG SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR
31. jan. 1954. Handbók. Reykjavík, Kosninga-
útgáfan, 1954. 40 bls. 8vo.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... árið 1953. Reykjavík 1954. 46 bls. 8vo.
BÆKUR 1954. Útg.: Bóksalafélag íslands. Rit-
stjórn: Arnbjörn Kristinsson, Kristján Oddsson.
Reykjavík [1954]. 12 bls. 8vo.
BÆNAVIKULESTRAR 1954. [Reykjavík 1954].
33 bls. 8vo.
(BÖÐVARSDÓTTIR, GUÐRÚN) DÚNA BÖÐV-
ARS, RAGNHILDUR TEITSDÓTTIR. Níu
lög. Reykjavík 1954. 11 bls. 4to.
Böðvarsson, Arni, sjá Árnason, Jón: fslenzkar
þjóðsögur og ævintýri.
Böðvarsson, Guðmundur, sjá Kristinsson, Sigur-
sveinn D.: Fylgd.
Böðvarsson, Gunnar, sjá Tímarit Verkfræðingafé-
lags íslands.
Böðvarsson, Jón, sjá Ný viðhorf.
C. H. C. Biblían. 2. útgáfa. [Reykjavík 1954]. (3)
bls. 8vo.
CALDWELL, ERSKINE. Frægur förumaður. Nafn
bókarinnar á frummálinu er: „Journeyman".
Lauslega þýtt. Vasabók 1. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Valur, 1954. 181 bls. 8vo.
CARROLL, LEWIS. Lísa í Undralandi. Halldór G.
Ólafsson þýddi. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röð-
ull, [1954. Pr. í Reykjavík]. 150, (1) bls. 8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Fangahjálpin á ís-
landi. (Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, 10. marz
1954). [Reykjavík 1954]. 8 bls. 8vo.
íslenzkar dulsagnir. I. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1954. [Pr. í Hafnarfirði]. 214
bls. 8vo.
— sjá Duld.
COUSTEAU, J. Y. Undraheimur undirdjúpanna.
f samstarfi við Frédéric Dumas. Kjartan Ólafs-
son þýddi. Bókin heitir á frummálinu: „Tbe
Silent World . Vestmannaeyjum, Bókaútgáfan
Hrímfell, 1954. 215 bls., 26 mbl. 8vo.
Craigie, Sir William, sjá Einarsson, Stefán: Sir
William Craigie og rímurnar.
CRONIN, A. J. Töfrar tveggja heima. Endurminn-
ingar. Adventures in Two Worlds heitir bók
þessi á frummálinu. Reykjavík, Draupnisútgáf-
an, Valdimar Jóhannsson, [1954]. 286 bls. 8vo.
DAGRENNING. Tímarit. 9. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1954. 6 tbl. (48.—53.)
4to.
DAGSBRÚN. 12. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1954. 1 tbl. Fol.
DAGUR. 37. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1954. 59 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to). Fol.
Dalmar, Páll S., sjá Viðskiptaskráin.
Daníelsson, Guðmundur, sjá Suðurland.
Daníelsson, Páll V., sjá Hamar.
Daníelsson, Þórir, sjá Verkamaðurinn.
Danslagasafn Drangeyjarútgáfunnar, sjá Lárusson,
Svavar: Svana í Seljadal; Ólafsson, Jónatan:
Kvöldkyrrð; Sigfússon, Steingrímur: Til þín
...; Tólfti september: Blikandi haf.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Eftir * * * Önnur út-
gáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f..
1954. 184 bls. 8vo.
— sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit Landbúnaðar-
deildar; Garðyrkjufélag íslands: Ársrit 1954.
Davíðsson, Olafur, sjá Iðnneminn.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Kópavogs Tíminn.
DHAMMAPADA. Bókin um dyggðina. íslenzkað
hefur úr Páli S. Sörenson. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1954. [Pr. í Ilafnarfirði].
XVI, 60, (2) bls. 8vo.
DÓTTIR PÍLATUSAR. [Reykjavík], Sigurður
Jónsson, [1954]. 4 bls. 12mo.
DRAUMABÓKIN. Draumalífið almennt. Merki-
legir draumar. 400 draumaráðningar. Orðalyk-
01. Guðm. Jón Jónsson tók saman og þýddi. Bók
þessi er að miklu leyti þýdd úr erlendum mál-
um. Reykjavík, IJ.f. Leiftur, 1954. 224 bls. 8vo.
DRAUMUR PRESTSINS. [Reykjavík], Sigurður
Jónsson, [1954]. (4) bls. 12mo.
Draupnissögur, sjá Slaughter, Frank G.: Líf í lækn-
is hendi (9).
DULD. Safn dulfræða og dulsagna. Útg. og rit-
stjórn: Síra Helgi Sveinsson, Ól. B. Björnsson,
Oscar Clausen, Sveinn Ólafsson, Sören Sörens-
son. Ábm.: ÓI. B. Björnsson. Akranesi 1954. 1
h. ((4), 48 bls.) 8vo.