Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 24
24
ÍSLENZK RIT 1954
Dumas, Frédéric, sjá Cousteau, J. Y.: Undraheim-
ur undirdjúpanna.
Dúna BöSvars, sjá (Böðvarsdóttir, Guðrún).
DUNDEE, EARL. Hvíta Antilópa. Sonur Indíána-
höfðingjans. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull,
[1954]. 138 bls. 8vo.
Dungal, Niels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DÝRAVERNDARINN. 40. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag Islands. Ritstj.: Sigurður Helgason.
Reykjavík 1954. 8 tbl. ((3), 64 bls.) 4to.
E. A. Tveir vegir er aldrei munu mætast. Lausl.
þýtt. H. S. IReykjavík] 1954. 6 bls. 8vo.
EDDUKVÆÐI. (Sæmundar-Edda). Fyrri hluti.
Síðari hluti. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
[2. útg.]. Akureyri, Islendingasagnaútgáfan,
1954. XII, (1), 629, (5) bls. 8vo.
EDDULYKLAR. Inngangur. Orðasafn. Vísnaskýr-
ingar. Nafnaskrá. Guðni Jónsson bjó til prent-
unar. [2. útg.]. Akureyri, íslendingasagnaútgáf-
an, 1954. XIV, (1), 272 bls. 8vo.
EGGERTSDÓTTIR, HALLDÓRA, SÓLVEIG
BENEDIKTSDÓTTIR (1912—). Nýja mat-
reiðslubókin. * * * og * * * tóku saman. Akur-
eyri, Bókaforlag Þorsteins M. Jónssonar h.f.,
1954. [Pr. í Reykjavík]. 174 bls. 4to.
[EGGERTSSON, JOCHUM M.l SKUGGI (1896
—). Gaddavírsátið og átjándi sjúkdómurinn.
Smásaga. Gerist á tslandi. Önnur útgáfa.
Reykjavík, Skógrækt Skógafrænda, 1954. 22,
(2) bls. 8vo.
Egilsdóttir, Herdís, sjá Sólskin 1954.
Egilsson, Olajur, sjá Verzlunarskólablaðið; Vitinn.
EGNER, THORBJÖRN. Karíus og Baktus. Mynd-
irnar eru gerðar af höfundinum. Ljósprentað í
Lithoprenti. Reykjavík, Thorvaldsensfélagið,
með leyfi höfundar, [1954]. 25 bls. 8vo.
EIMREIÐIN. 60. ár. Útg.: Bókastöð Eimreiðarinn-
ar. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson. Reykjavík 1954.
4 h. ((4), 316 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 12. júní 1954. Fundargjörð og fundarskjöl.
Reykjavík 1954. 11 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1953. Reykjavík 1954.
8 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1953 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. 39. starfsár. — Aðalfund-
ur 12. júní 1954. Reykjavík 1954. 33 bls., 4 mbl.
4to.
Einarsdóttir, Steinunn, sjá Blik.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Týnda
flugvélin. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Odd Björnsson. Akureyri,
Bókaforlag Odds Björnssonar, 1954. 160 bls.
8vo.
Einarsson, Einar Gunnar, sjá Sjálfstæðisblaðið.
Einarsson, Erlendur, sjá Samvinnu-trygging.
Einarsson, Friðrik, sjá Sauerbruch, Ferdinand:
Líknandi hönd.
Einarsson, Garðar, sjá Þróun.
Einarsson, Guðjón, sjá íþróttablaðið.
EINARSSON, HELGI (1870—). Ævisaga ***
frá Neðranesi í Stafholtstungum í Mýrasýslu,
íslandi. Skrifað af honum sjálfum. Byrjað við
Lake St. Martin, 3. apríl 1920. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1954. 216 bls., 3 mbl.
8vo.
Einarsson, Hermann, sjá Atvinnudeild Háskólans
-— Fiskideild; Náttúrufræðingurinn.
EINARSSON, PÁLMI (1897—). Um skipulag
jarðeignamála. Eftir * * * (Sérprentun úr Ár-
bók landbúnaðarins). Reykjavík 1954. 46, (1)
bls. 8vo.
— sjá Freyr.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Trúar-
brögð mannkyns. Eftir * * * prófessor. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðjá h.f., 1954. 364 bls.
8vo.
— Upptök trúarbragða. [Samtíð og saga, VI. bindi.
Reykjavik 1954]. Bls. 175—207. 8vo.
— sjá Víðförli.
Einarsson, Sigurjón, sjá Stúdentablað 17. júní
1954.
EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). Fyrir kóngs-
ins mekt. Sjónleikur í fjórum þáttum. Reykja-
vík, H.f. Leiftur, 1954. 199 bls. 8vo.
-t- sjá Ilalldórsson, Sigfús: Amor og asninn.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Sir William
Craigie og rímurnar. Eftir * * * prófessor. Sér-
prentað úr Tímanum. Reykjavík 1954. 8 bls. 8vo.
Einarsson, Steján, sjá Heimskringla.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1955.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Íþróttablaðið.
EINHERJl. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
23. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1954. 8 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning-
armál. 12. árg. Blaðið er gefið út með nokkrum