Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 25
ÍSLENZK RIT 1954
25
fjárstyrk frá Stórstúku íslands og ríkinu. Ritstj.
og ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1954. 12
tbl. Fol.
Eiríksdóttir, Guðrún, sjá Blik.
Eiríksson, Asm., sjá Afturelding; Barnablaðið.
Eiríksson, Einar H., sjá Fylkir.
Eiríksson, Haukur, sjá Hjartaásinn.
EIRÍKSSON, HELGI HERMANN (1890—).
Agrip af efnafræði til notkunar við kennslu í
framhaldsskólum. Eftir * * * 3. útgáfa. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954, 78 bls. 8vo.
— Alþingi og iðnaðarmálin. Reykjavík, Alþingis-
sögunefnd, 1954. 47 bls. 8vo.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). Um Grafar-
kirkju. Leiðsögn um kirkju og kirkjugripi.
Reykjavík, Menntamálaráðunéytið, 1954. 19
bls., 2 mbl. 8vo.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og gaman.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Fararheill til for-
seta Islands Ásgeirs Ásgeirssonar og forsetafrú-
ar Dóru Þórhallsdóttur í tilefni af Norðurlanda-
för 31. marz 1954. Prentað sem handrit. Reykja-
vík [1954]. (4) bls. 4to.
Emils, Jón /'., sjá Alþýðublaðið.
Emilsson, Tryggvi, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
ENGINN MATUR ER MJÓLKINNI BETRI. Rit-
gerðir unt mjólk og mjólkurafurðir eftir Helga
Tómasson, Jóhann Sæmundsson, Jón E. Vest-
dal, Skúla V. Guðjónsson. Jón E. Vestdal sá
um útgáfuna. Reykjavík, Framleiðsluráð land-
búnaðarins, 1954. 47 bls. 4to.
Ericson, Eric, sjá Afturelding; Barnablaðið.
ERLENDSSON, GÍSLI H. (1905—). Ljóð. Reykja-
vík 1954. 139 bls. 8vo.
Erlendsson, Haukur, sjá Símablaðið.
ERLÍNGSSON, ÞORSTEINN (1858—1914).
Þjóðsögur ... Freysteinn Gunnarsson sá um út-
gáfuna. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1954. 371, (1) bls. 8vo.
EYJABLAÐIÐ. 15. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ritn.: Ólafur Á. Kristjánsson, Þór-
arinn Magnússon, Oddgeir Kristjánsson, Sig-
urður Jónsson ábm. Vestmannaeyjum 1954. 8
tbl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, Emil H., sjá Skólablaðið.
Eyjólfsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
Eyjólfsson, Trausti, sjá Framsóknarblaðið.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Ævintýrið um
Engmó-tímótheiið. [Reykjavík 1954]. 10 bls.
8vo.
Eylands, Valdimar /., sjá Sameiningin.
Eyþórsson, Jón, sjá Jökull.
FAGNAÐARBOÐI. 7. árg. Útg.: Sjálfseignarstofn-
unin Austurgötu 6. Ilafnarfirði 1954. [Pr. í
Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 27. ár. Ritstj.:
Skúli Skúlason. Framkv.stj.: Svavar Iljaltested.
Reykjavík 1954. 49 tbl. (16 bls. hvert). Fol.
FÁRE-GÖTA MÓTORAR. Leiðarvfsir með ...
Búnir til hjá A. B. Göta-Motorer, Svíþjóð.
Reykjavík [1954]. 8 bls. 8vo.
FARNOL, JEFFERY. Ilefndin. Frambald sögunn-
ar Sjóræninginn og fjársjóður hans. Sigurður
Björgúlfsson þýddi. Reykjavík ri954]. 232 bls.
8vo.
FAST, HOWARD. Fimm synir. Jóhannes úr Kötl-
um íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu My
Glorious Brothers. Reykjavík, Mál og menning,
1954.250, (2) bls. 8vo.
FAXI. 14. ár. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Ritstj.
og ábm.: Ólafur Skúlason (1.—6. tbl.). Ritn.
(1.—2. tbl.), blaðstjórn (3.—10. tbl.), ritstj. og
ábm. (7.—10. tbl.): Hallgr. Th. Björnsson,
Kristinn Pétursson, Margeir Jónsson. Keflavík
1954. [Pr. í Reykjavík]. 10 tbl. (124 bls.) 4to.
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA. Fé-
lagatal árið 1954—55. Reykjavík [1954]. (4)
bls. 4to.
FÉLAGSBLAÐ KR. 11. árg. Útg.: Knattspyrnu-
deild KR. Ritn.: Sigurgeir Guðmannsson, Hörð-
ur Óskarsson, Haraldur Gíslason ábm. Afmælis-
útgáfa. Reykjavík 1954.105 bls. 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 8. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björn Jóns-
son. Reykjavík 1954. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 4. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1954. 1 h. (32 bls.) 8vo.
FELLS, GRETAR (1896—). „Og enn kvað hann.“
Kvæði og stökur. Reykjavík, á kostnað höfund-
ar, 1954. 62 bls. 8vo.
— sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1954. Borgar-
fjarðarsýsla norðan Skarðsheiðar, eftir Harald
Sigurðsson bókavörð. Reykjavík 1954. 111 bls.,
8 mbl. 8vo.