Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 26
26
ÍSLENZK RIT 1954
FERÐIR. Blað Ferðafélags Akureyrar. 15. árg. Ak-
ureyri 1954. 21 bls. 8vo.
[FIMMTÁN] 15 smásögur. 5 ástarsögur. 5 saka-
málasögur. 5 gamansögur. [1. árg.] Utg.: „15
smásögur". Reykjavík 1954. 3 h. (52 bls. hvert).
8vo.
Finnbogason, Karl, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
FINNSKA IÐNSÝNINGIN í Reykjavík 15,—30.
maí 1954. Sýningarskrá. Reykjavík [1954]. 116
bls. 8vo.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla’.. . 1952—53 og
Fiskiþingstíðindi 1953 (22. fiskiþing). Reykja-
vík [1954]. 122 bls. 4to.
FISKIMJÖLSFRAMLEIÐENDUR. Skýrsla um
fund ... í París dagana 8.—9. apríl 1954. Ilafn-
arfirði [1954]. 8 bls. 8vo.
F J ALLSKILAREGLU GERÐ KJÓSARSÝSLU.
Reykjavík 1954. 10 bls. 8vo.
FJÁRMÁLATÍÐINDI. Tímarit um efnahagsmál.
1. árg., 1954. Útg.: Ilagfræðideild Landsbanka
íslands. Ritstj.: Jóhannes Nordal. Reykjavík
1954. 2 h. ((4), 115 bls.) 4to.
FJÓRÐUNGSÞING fiskideilda Sunnlendinga-
fjórðungs. [Reykjavík 1954]. 18 bls. 4to.
FJÓRÐUNGSÞING NORÐLENDINGA 12. og 13.
september 1954. Akureyri 1954. 8 bls. 8vo.
FLODEN, IIALVOR. Englahatturinn. Oddný Guð-
mundsdóttir, kennari, þýddi. Myndirnar teikn-
aði Astrid Vik Skaftfells. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Bernskan, [1954]. 79 bls. 8vo.
FLUG. Tímarit um flugmál. 5. árg. Útg.: Flug-
málafélag Islands. Ritstj. og ábm.: Sigurður
Magnússon. Reykjavík 1954. 3 tbl. (48, 42 bls.)
4to.
FLUGVALLARBLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Flugvallar-
blaðið h.f. Ritstj.: Hilmar Biering (1.—4. tbl.,
ábm.; 8.—11. tbl.), llaraldur Hjálmarsson (5.
—7. tbl.) Keflavíkurflugvelli 1954. [Pr. í
Reykjavík (1. og 8.—11. tbl.) og Hafnarfirði
(2,—7. tbl.)] 11 tbl.Fol.
FORNALDAR SÖGUR NORÐURLANDA. Fyrsta
bindi. Annað bindi. Þriðja bindi. Fjórða bindi.
Guðni Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.] Ak-
ureyri, Islendingasagnaútgáfan, 1954. XXVIII,
(1), 408; (5), 459; (5), 424; (5), 432 bls. 8vo.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók ...
1953. Reykjavík 1954. 98 bls. 8vo.
— Árbók ... 1954. Reykjavík 1954. 78 bls. 8vo.
FOSSUM, GUNNVOR. Glóbrún. Sigurður Gunn-
arsson þýddi. Egill Jónasson þýddi ljóðin.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1954. 180 bls.
8vo.
FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla
1953. Reykjavík [1954]. 12 bls. 4to.
FRAMSÓKN. Bæjarmálablað. 1. árg. Útg.: Eyja-
útgáfan s.f. Ritstj. og ábm. af hálfu ritn. Fram-
sóknarmanna: Helgi Benediktsson. Vestmanna-
eyjum 1954. 14 tbl. Fol.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. (7.—16.
tbl.) 17. árg. Útg.: Framsóknarfélag Vest-
mannaeyja. Ritstj. og ábm.: Trausti Eyjólfsson
(1.—6. tbl.), Þo,'steinn Þ. Víglundsson (7.—16.
tbl.) Vestmannaeyjum 1954. 16 tbl. -J- jólabl.
Fol.
FRAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi. 6.
árg. Utg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ritn.:
Jón Árnason, Ól. B. Björnsson, Sighvatur Karls-
son, Þorvaldur Sigurðsson (1.—9. tbl.), Jón B.
Ásmundsson (10.—11. tbl.) Akranesi 1954. 11
tbl. Fol.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [5.
árg.] Utg.: Krabbameinsfélag íslands. Ritstj.
og ábm.: Niels Dungal, prófessor. Reykjavík
1954. 6 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 49. árg. Útg.: Búnaðarfélag
Islands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Steingrímur Steinþórsson. Reykja-
vík 1954. 24 tbl. ((8), 396 bls.) 4to.
Friðfinnsson, Jóhann, sjá Fylkir.
Friðriksdóttir, Áslaug, sjá Skátablaðið.
FRIÐRIKSSON, FRIÐRIK (1868—). Á Jóns-
messu Ilólabiskups 31. marts 1953. Visiones.
[Reykjavík 1954]. (10) bls. 8vo.
Friðriksson, Ragnar, sjá Ileimir.
FRIÐRIKSSON, STURLA (1922—). Hinn heilagi
eldur. Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 24.
árg. [Reykjavík] 1954. Bls. 161—176. 8vo.
— sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit Landbúnaðar-
deildar.
Friðlijófsson, Sigurður V., sjá Nýja stúdentablaðið.