Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 27
ÍSLENZK RIT 1954
27
FRÍMÚRARAREGLAN Á ÍSLANDI. Félagatal
... 1954—1955. Prentað sem handrit. Reykja-
vík 1954. 72 bls. 8vo.
[—] Starfsskrá fyrir starfsárið 1954—1955.
Reykjavík [1954]. 55 bls. 12mo.
FRJÁLS VERZLUN. 16. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Gunnar
Magnússon og Njáll Símonarson. Ritn.: Birgir
Kjaran, Gunnar Magnússon, Ingvar N. Pálsson,
Njáll Símonarson, Ólafur I. Hannesson, Oliver
Steinn (Jóhannesson) og Þorbjöm Guðmunds-
son. Reykjavík 1954. 12 h. ((4), 132 bls.) -{-
fylgirit: Bílamarkaðurinn (8 bls.) 4to.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 3. árg. Útg.: Þjóðvarnarflokkur
íslands. Ritstjórn: Jón Helgason (ábm.), Berg-
ur Sigurbjörnsson, Valdimar Jóhannsson.
Reykjavík 1954. 52 tbl. Fol.
FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS fSLANDS.
Ritstjóri: Gísli Kristjánsson (3.—9. rit). 1. rit:
Þórður Runólfsson: Varizt slysin. 2. rit: Áburð-
ur og áburðamotkun. 3. rit: Hænsni á hverju
heimili. 4. rit: Meindýr í mannahíbýlum. 5. rit:
Val líflamba. 6. rit: Heimilisstörfin. 7. rit:
Kalsíum og fosfór í fóðri kúnna. 8. rit: Uppeldi
nautgripa. 9. rit: Ileimilisáhöld. Reykjavík,
Búnaðarfélag íslands, 1954. 16, 16, 16, 12, 12,
24,16, 28, 48 bls. 8vo.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 6. árg.
Útg.: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Jóhann Friðfinnsson (1.—15. tbl.),
Einar H. Eiríksson (16.—28. tbl.) Vestmanna-
eyjum 1954. 30 tbl. + jólabl. Fol.
FÖNIX. Skemmtisögur með myndum. [Reykjavík
1954]. lh. (nr. 3, 20 bls.) 4to.
GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR. Skýrsla
um ... skólaárið 1952—1953. Reykjavík 1954.
62 bls. 8vo.
Gamow, George, sjá Halldórsson, Hjörtur: Þættir
úr ævisögu jarðar.
GANGLERI. 28. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1954.
2 h. (160 bls.) 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1954.
Útg.: Garðyrkjufélag íslands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Einar I. Sigurgeirsson og
Halldór Ó. Jónsson. Reykjavík 1954. 80 bls.
8vo.
GARVICE, CHARLES. Seld á uppboði (Sylvía).
(Sögusafn heimilanna 1—3). Reykjavík, Ámi
Ólafsson, [1954]. 285 bls. 8vo.
Gauti, Jón, sjá Vogar.
Geirmundsdóttir, Elísabet, sjá Sólhvörf.
Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið.
GELMIR. 1. árg. Útg.: Láms Jónsson, Bolli Gúst-
afsson, Ólafur Sigurðsson, Jósep Þorgeirsson.
Ábm.: Gísli Jónsson. Akureyri 1954. 1 tbl. (16
bls.) 8vo.
GENGISTÖFLUR OG STIMPILGJÖLD. Reykja-
vík, H.f. Leiftur, [1954]. (8) bls. 8vo.
Georgsdóttir, Sif, sjá Æskulýðsblaðið.
Gestsdóttir, Anna, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Geyer, Helmuth von, sjá Sveinsson, Jón (Nonni):
Ritsafn IX.
Gígja, Geir, sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit Land-
búnaðardeildar; Námsbækur fyrir bamaskóla:
Grasafræði.
Gíslason, Alfreð, sjá Landsýn.
GÍSLASON, ARI (1907—). íslenzkt prentaratal
1530—1950. * * * skrásetti. Reykjavík, Hið ís-
lenzka prentarafélag, 1953—54. 147 bls. 4to.
GÍSLASON, BJARNI M. (1908—). Gullnar töflur.
Skáldsaga. Guðmundur Gíslason Ilagalín þýddi.
[1]—II. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1954. [II. bindi pr. í Vestmanna-
eyjum]. 259; 399 bls. 8vo.
Gíslason, Erlingur, sjá Stúdentablað 17. júní 1954.
GÍSLASON, GÍSLI, frá Mosfelli (1909—). „Und-
ir ljúfum lögum“. Ljóð: Páll Tr. Pálsson frá
Borgargerði. Lag: * * * Raddsett: Jan Morávek.
Lithoprent. Reykjavík, P & G, 1954. (3) bls.
4to.
GÍSLASON, GUÐMUNDUR J. (1925—). Sfld.
Reykjavík, Heimskringla, 1954. 144 bls. 8vo.
Gíslason, Haraldur, sjá Félagsblað KR.
Gíslason, Ingvar, sjá Páll postuli.
Gíslason, Kristján, sjá Landsýn.
GÍSLASON, MAGNÚS KR., Vöglum (1897—).
Ég kem norðan Kjöl. Ljóð. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1954. 120 bls. 8vo.
Gíslason, Theódór, sjá Víkingur.
Gíslason, Vilhjálmur A, sjá Gunnarsson, Gunnar:
Vargur í véum; Mannfundir.
Gizurarson, Lúðvík, sjá Stúdentablað lýðræðis-
sinnaðra sósíalista; Úlfljótur.
GJALDSKRÁ fyrir leigubifreiðar til mannflutn-
inga. Reykjavík, Bifreiðastjórafélagið Hreyfill,
1954. 86, (10) bls. 12mo.