Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 28
28
ÍSLENZK RIT 1954
-— fyrir leigubifreiffar til mannflutninga frá 1. júlí
1954. Akureyri, Bflstjórafélag Akureyrar, 1954.
32 bls. 12mo.
GLUNDROÐINN. Útg.: Starfsmannafélag Þjóð-
viljans. Ritstjórn: Prentsmiffjustjóraritstjóm:
Alfheiður Kjartansdóttir. Tónlist: Magnús
Torfi Ólafsson. Heimilishald: Stefán Ögmunds-
son. Fréttastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Aug-
lýsingastjóri: Ilaraldur Guðmundsson. (Sendi-
sveinn: Helgi Hóseasson). Prentað sem handrit.
Reykjavík 1954. 4 bls. 4to.
GÓÐ ERU DÝRIN. [Reykjavík 1954. Pr. í Þýzka-
landi]. (9) bls. Grbr.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
GRAHAM, BILLY. Guð elskar ])ig. [Reykjavík
1954]. (16) bls. 12mo.
GREGORY, LADY. Gesturinn. Leikrit í einum
þætti. Þýðing eftir Einar Ól. Sveinsson. Ljóð
þýddi Tómas Guðmundsson. Nr. 2. Leikritasafn
B. í. L. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1954. 16 bls.
8vo.
GRIEG, NORDAHL. Á Þingvöllum. Til íslenzks
vinar — Ragnars Jónssonar. (Magnús Ásgeirs-
son íslenzkaði). Sérprentað í 30 eintökum úr
Afmæliskveðju til Ragnars Jónssonar, er prent-
uð var sem handrit í 225 eintökum. Reykjavík
1954. (2), 11.—23. bls. 8vo.
Grímsson, Halldór, sjá Pálsson, Páll Agnar og Hafl-
dór Grímsson: Fjöruskjögur.
Gröndal, Benedikt, sjá Alþýðublaðið; [Jónsson,
Einar]; Lönd og lýðir XV; Samvinnan.
GRÖNDAL, BENEDIKT, (SVEINBJARNAR-
SON) (1826—1907). Ritsafn. Fimmta bindi.
Gils Guðmundsson sá um útgáfuna. Efni þessa
bindis: Bréf, bréf á dönsku. Skýringar, nafna-
skrá I.—V. bindis. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1954. 436 bls., 1 mbl. 8vo.
GUARESCHI, GIOVANNI. Nýjar sögur af Don
Camillo. Andrés Björnsson íslenzkaði. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Fróði, 1954. 220, (1) bls. 8vo.
Guðbjörnsson, Jens, sjá Iþróttablaðið.
Guðjónsson, Elsa, sjá Húsfreyjan.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landafræði; Æskan.
GUÐJÓNSSON, SKÚLI V. (1895—1955). Laxa-
Ijóð og veiðivísur. Reykjavík, Helgafell, 1954.
48 bls. 8vo.
— sjá Enginn matur er mjólkinni betri.
Guðlaugsson, Árni, sjá Prentarinn.
Guðmannsson, Sigurgeir, sjá Félagsblað KR.
Guðmundsdóttir, Gerður, sjá Skólablaðið.
GUÐMUNDSDÓTTIR, ODDNÝ (1908—). Á því
herrans ári ... Reykjavík, G. K. L., [1954]. 150
bls. 8vo.
— sjá Floden, Halvor: Englahatturinn.
Guðmundsdóttir, Steingerður, sjá Guðmundsson,
Guðm.: Ljóðasafn.
Guðmundsson, Arinbjörn, sjá Skák.
GUÐMUNDSSON, ÁSMUNDUR (1888—). Hirð-
isbréf til presta og prófasta á íslandi. Reykjavík
1954. 40 bls. 8vo.
— sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Bjarni Th., sjá Kosningablað
A-listans.
Guðmundsson, Björgvin, sjá Alþýðublaðið.
Guðmundsson, Björgvin, sjá Kosningablað A-list-
ans; Stúdentablað lýðræðissinnaðra sósíalista;
Stúdentablað 17. júní 1954.
Guðmundsson, Björn, sjá Sveitarstjórnarmál.
GUÐMUNDSSON, EDITH. Æfintýri Þórs litla f
Ástralíu. Eftir * * * Teikningar: Eggert Guð-
mundsson. Reykjavík, Helgafell, 1954. 36 bls.
8vo.
Guðmundsson, Eggert, sjá Guðmundsson, Edith:
Æfintýri Þórs litla í Ástralíu.
GUÐMUNDSSON, ELÍS Ó. (1897—). Ný kennslu-
bók í vélritun. llið samræmda íslenzka letur-
borð. Að mestu gerð eftir kennslubók í vélritun
eftir Charles B. Smith. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1954. 67 bls., 1 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Eyjólfur, sjá Alþýðublað Hafnar-
fjarðar.
GUÐMUNDSSON, FINNUR (1909—). íslenzkir
fuglar VIII. Kjói (Stercorarius parasiticus (L.))
Sérprentun úr Náttúrufræðingnum, 24. árg.
[Reykjavík] 1954. (1), 16,—21. bls., 1 mbl. 8vo.
— Islenzkir fuglar IX. Skúmur (Stercorarius skua
(Briinn.)) Sérprentun úr Náttúrufræðingnum,
24. árg. [Reykjavík] 1954. (1), 123,—136. bls.,
1 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Gils, sjá Gröndal, Benedikt (Svein-
bjarnarson): Ritsafn; Víkingur.
GUÐMUNDSSON, GUÐM. (1874—1919). Ljóða-
safn. Fyrra bindi; síðara bindi. [2. útg.]. Stein-
gerður Guðmundsdóttir bjó til prentunar.