Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 29
ÍSLENZK RIT 1954
29
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954. 419
bls., 1 mbl.; 447, (1) bls., 1 mbl. 8vo.
Guðmundsson, Guðmundur, sjá Skólablaðið.
Guðmundsson, Guðni, sjá Singer, Kurt: Frægir
kvennjósnarar.
Guðmundsson, Gunnar, sjá Johns, W. E.: Benni í
Afríku.
Guðmundsson, Haraldur, sjá Alþýðublaðið.
Giiðmundsson, Haraldur, sjá Glundroðinn.
Guðmundsson, Hermann, sjá Hjálmur; Iþrótta-
blaðið.
Guðmundsson, Hinrik, sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags Islands.
Guðmundsson, Hjörtur, sjá Ilvöt.
Guðmundsson, Ingólfur, sjá Stúdentablað 1. des-
ember 1954.
Guðmundsson, Ingvar, sjá Heimir.
Guðmundsson, Jóhann, sjá Illynur.
[GUÐMUNDSSON], JÓN í GARÐI (1883—1954).
Ljóðmæli. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1954.
206 bls. 8vo.
Guðmundsson, Jón S., sjá Skólablaðið.
Guðmundsson, Jónas, sjá Dagrenning; Sveitar-
stjórnarmál.
Guðmundsson, Júlíus, sjá Kristileg menning.
Guðmundsson, Klemens, sjá Iðnneminn.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—). Gyðj-
an og uxinn. Ritsafn VIII. Einar Bragi Sigurðs-
son íslenzkaði. Reykjavík, Borgarútgáfan, 1954.
498 bls. 8vo.
Guðmundsson, Lárus Bl., sjá Verzlunartíðindin.
Guðmundsson, Loftur, sjá Alþýðublaðið; Lárus-
son, Svavar: Svana í Seljadal.
Guðmundsson, Magnús, sjá Iðnneminn.
Guðmundsson, Olafur //., sjá Neisti.
GUÐMUNDSSON, OLIVER (1908—). Tvö leit-
andi hjörtu. Vals. Arrangement: Carl Billich.
Reykjavík, L. E., 1954. (3) bls. 4to.
Guðmundsson, Oskar, sjá Tímarit rafvirkja.
Guðmundsson, Páll, sá Kristjánsson, Lúðvík: Af
honum fóru engar sögur.
Guðmundsson, Páll, á Hjálmsstöðum, sjá Vil-
bjálmsson, Vilhj. S.: Tak hnakk þinn og hest.
GUÐMUNDSSON, PJETUR (1832—1902). Ann-
áll nítjándu aldar. Safnað hefur síra * * * frá
Grímsey. I. bindi 1801—1830. Önnur prentun.
Akureyri, Árni Bjarnarson, 1954. XIII, 471 bls.
8vo.
— Annáll nítjándu aldar. Safnað hefur síra * * *
frá Grímsey. Finnur Sigmundsson bjó til prent-
unar. IV. bindi 4.—5. hefti. Akureyri, Árni
Bjarnarson, 1954. [Pr. á Akranesi]. Bls. 209—
489, (1). 8vo.
Guðmundsson, Pétur G., sjá Röðull.
Guðmundsson, Sigfús, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Afmælisblað Þróttar.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kosningablað A-list-
ans.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Rödd í óbyggð.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Sigurbjörnsson, Lár-
us: Þáttur Sigurðar málara.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Stúdentablað lýðræð-
issinnaðra sósíalista.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Sigurður Þ., sjá Læknaneminn.
Guðmundsson, Tómas, sjá Gregory, Lady: Gestur-
inn; Helgafell; Hostrup, Jens Christian: Ævin-
týri á gönguför.
Guðmundsson, Uraníus, sjá Sjómannadagsblað
Vestmannaeyja.
Guðmundsson, Þorbjörn, sjá Frjáls verzlun.
GUÐMUNDSSON, ÞÓRODDUR, frá Sandi (1904
—). Sefafjöil. Frumort og þýdd ljóð. Hafnar-
firði 1954. 112 bls. 8vo.
Guðnason, Arni, sjá Ólafsson, Bogi; Árni Guðna-
son: Enskt-íslenzkt orðasafn.
Guðnason, Haraldur, sjá Harpa.
Guðnason, Jón, sjá Sögur Fjallkonunnar.
Guðnason, Þórarinn, sjá Læknablaðið.
Guðrún frá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lundi.
Gunnar Dal, sjá [Sigurðsson, Halldór].
Gunnarsdóttir, Þórunn, sjá Blik.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Bassevitz, Gerdt von:
Ferðin til lunglsins; Erlíngsson, Þorsteinn:
Þjóðsögur; Milne, A. A.: Bangsímon; Murphy,
Frances: Vala hefur vistaskipti; Námsbækur
fyrir barnaskóla: Lestrarbók; Rotman, G. Th.:
Dvergurinn Rauðgrani og brögð hans; Sveins-
son, Jón (Nonni): Ritsafn IX.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið; Unga ísland.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889—). Brimhenda.
Reykjavík, Helgafell, 1954. 92 bls. 8vo.
— Fjandvinir. Sögusafn. Rit Gunnars Gunnarsson-