Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 32
32
ÍSLENZK RIT 1954
Helgadóttir, Moníka, sjá Hagalín, GuSmundur
Gíslason: Konan í dalnum og dæturnar sjö.
HELGAFELL. Tímarit um bókmenntir og önnur
menningarmál. 6. árg. Ritstj.: Ragnar Jónsson
og Tómas GuSmundsson. Reykjavík 1954. 4 h.
(124, 64, 48 bls.) 4to.
IIelgason, Ingi R., sjá Landneminn.
Helgason, Jóhannes, sjá Viljinn.
IIELGASON, JÓN (1899—). Bjarkamál Saxa. Sér-
prentun úr Afmæliskveðju til Ragnars Jónsson-
ar. Reykjavík 7. febrúar 1954. (1), 69.—87. bls.
8vo.
IIELGASON, JÓN (1866—1942). Þeir, sem settu
svip á bæinn. Endurminningar frá Reykjavík
uppvaxtarára minna. Með 160 andlitsmyndum
og 11 hópmyndum. [2. útg.] Reykjavík, Bók-
fellsútgáfan h.f., 1954.171, (1) bls., 12 mbl. 4to.
Helgason, Jón, sjá Frjáls þjóð; Monsarrat, Nic-
holas: Brimaldan stríða.
Helgason, Karl, sjá Bæjarblaðið.
Helgason, Marius, sjá Reykjalundur.
Helgason, Sigurður, sjá Dýraverndarinn.
HELZTU UMFERÐARHÆTTUR. II. Reykjavík,
Slysavarnafélag íslands, 1954. (4) bls. 8vo.
HEMINGWAY, ERNEST. Gamli maðurinn og
hafið. Björn 0. Björnsson íslenzkaði með leyfi
höfundar. Bókin heitir á frummálinu: The Old
Man and the Sea. Akureyri, Bókaforlag Odds
Björnssonar, 1954. 150 bls. 8vo.
HERJÓLFUR. 1. árg. Ábm.: Guðmundur Þorláks-
son. Hafnarfirði 1954. [Pr. í Reykjavík]. 2 tbl.
Fol.
Hermannsson, II., sjá Bergmál.
HERMANNSSON, JENS (1891—1953). Ljóð.
Reykjavík, Breiðfirðingafélagið í Reykjavík,
1954. 175 bls., 1 mbl. 8vo.
Ilermannsson, Oli, sjá Hunt, John: Á hæsta tindi
jarðar.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins.
59. árg. Reykjavík 1954. 12 tbl. (96 bls.) 4to.
Hestnes, Sverrir, sjá Þróun.
Iljálmarsson, Haraldur, sjá Flugvallarblaðið.
Hjálmarsson, Jón, sjá Verkamannablaðið.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Alþýðublaðið.
IIJÁLMUR. 22. árg. Útg.: Verkamannaf. „Hlíf“.
Ábm.: Hermann Guðmundsson. Hafnarfirði
1954. 2 tbl. Fol.
[HJÁLPRÆÐISHERINN]. Hvað er Hjálpræðis-
herinn? Reykjavík, Iljálpræðisherinn, 1954. 14
bls. 12mo.
Hjaltested, Svavar, sjá Fálkinn.
HJARÐSVEINN OG KONUNGUR. Myndasaga
um Davíð konung. Sérprentun úr Ljósberanum.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1954. 13 bls. 4to.
HJARTAÁSINN. Heimilisrit. 8. árg. Útg.: Prent-
smiðja Bjöms Jónssonar h.f. Ritstj.: Haukur
Eiríksson. Akureyri 1954. 12 h. (10 X (4), 64
bls.) 8vo.
Hjartar, Friðrik, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Islenzk málfræði, Stafsetning og stílagerð.
Hjartarson, Asgeir, sjá Wilde, Oscar: Kvæðið um
fangann.
Hjartarson, Hjörtur, sjá Varðberg.
HJORT, J. B. Dómsmorð. Þýtt hefur Þórður Jóns-
son cand. mag. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1954.
370, (2) bls. 8vo.
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ. 30. árg. Útg.:
Félag ísl. hjúkrunarkvenna. Ritstjórn: Guðlaug
Jónsdóttir, Jóhanna Þórarinsdóttir, Ólafía Ste-
phensen, Halla Snæbjörnsdóttir. Reykjavík
1954. 4 tbl. 4to.
Hjórleijsson, Guðjón, sjá Heimir.
Hjörleifsson, Jóhann, sjá Verkstjórinn.
HLIN. Ársrit íslenzkra kvenna. 36. árg. Útg. og rit-
stj.: Ilalldóra Bjarnadóttir. Akureyri 1954. 160
bls. 8vo.
HLJÓMPLÖTUNÝJUNGAR. Tónlistarblað. 1.
árg. Útg.: Hljóðfæraverzl. Drangey. Reykjavík
11954]. 7 tbl. Fol. og 4to.
IILYNUR. Blað Starfsmannafélags SÍS. 2. árg.
Ritn.: Jóhann Guðmundsson, ábm., Baldur
Tryggvason, Sigurður Markússon. Reykjavík
1954. 2 tbl. (4 bls.) 4to.
HODGES, C. WALTER. Kristófer Kólumbus. Har-
aldur Jóhannsson snaraði. Reykjavík, Akrafjall,
1954. 176 bls. 8vo.
HOLBERG, LUDVIG. Æðikollurinn (Den Stund-
eslöse). Gleðileikur í þremur þáttum. Jakob
Benediktsson þýddi. Leikritasafn Menningar-
sjóðs 10. Leikritið er valið af þjóðleikhússtjóra
og bókmenntaráðunaut Þjóðleikhússins og gef-
ið út með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1954. TPr. í Hafnarfirði].
80 bls. 8vo.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Bezt og vinsælast.