Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 33
ÍSLENZK RIT 1954
33
HOMES, GEOFFREY. Sex grunaðir. Humphrey
Campbell sakamálasaga. Regnbogabók 3.
Reykjavík, Regnbogaútgáfan, 1954.191 bls. 8vo.
Hóseasson, Helgi, sjá Glundroðinn.
HOSTRUP, JENS CIIRISTIAN. Ævintýri á göngu-
för. Leikur með söngvum í fjórum þáttum. Þýð-
ing Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili með
breytingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigur-
björnsson og Tómas Guðmundsson. Leikrita-
safn Menningarsjóðs 9. Leikritið er valið af
Bandalagi íslenzkra leikfélaga og gefið út með
stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1954. [ Pr. í Hafnarfirðil. 104 bls.
8vo.
HRINGBRAUTIN. Mánaðarrit. Ritstj.: Skúli
Bjarkan. Reykjavik 1954. 1 h. (68 bls.) 8vo.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
HULL, E. M. Arabahöfðinginn. Ástarsaga úr eyði-
mörkinni. (Sögusafnið III). Reykjavík, Sögu-
safnið, 1954. 265 bls. 8vo.
— Synir Arabahöfðingjans. (Sögusafnið IV).
Reykjavík, Sögusafnið, 1954. 220, (4) bls. 8vo.
HUNT, JOHN. Á hæsta tindi jarðar. Eftir * * *
Brigadier Sir John Ilunt C. B. E., D. S. 0.) Inn-
gangsorð eftir Sigurð Þórarinsson. Þýðendur:
Magnús Kjartansson (bls. 1—116), Oli Her-
mannsson (bls. 117—232), Ásgeir Bl. Magnús-
son (bls. 235—260). Titill á frummálinu: The
Ascent of Everest. Þriðji bókaflokkur Máls og
menningar, 1. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1954. XVI, 260 bls., 32 mbl. 8vo.
HÚSEIGANDINN. Félagsblað Fasteignaeigenda-
félags Reykjavíkur. 3. árg. Ritstj.: Magnús
Jónsson. Ábm.: Jón Loftsson, form. F. R.
Reykjavík 1954. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
HÚSFREYJAN. 5. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
Islands. Ritstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu-
stjórn: Svafa Þórleifsdóttir, Elsa Guðjónsson,
Sigrún Ámadóttir. Reykjavík 1954. 4 tbl. (36,
36, 36, 44 bls.) 4to.
HVÖT. Ársrit S. B. S. 22. árg. Útg.: Samband bind-
indisfélaga í skólum. Ritstj.: Iljörtur Guð-
mundsson, Kennaraskólanum. Reykjavík 1954.
24 bls. 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR 1953. Registur.
I Reykjavík 1954]. Bls. XIII -CLXXXIV. 8vo.
Arbók Lbs. ’55-56
— XXV. bindi, 1954. [Registur vantar]. Reykja-
vík, Hæstiréttur, 1954. XIII, (2), 739 bls. 8vo.
IIÖST, PER. Frumskógur og íshaf. Hjörtur Ilall-
dórsson íslenzkaði og bjó til prentunar. Reykja-
vík, Guðrún Brunborg, 1954. XII, 309 bls., 45
mbl., 1 uppdr. 8vo.
Ibsen, Henrik, sjá Þorsteinsson, Steingrímur J.:
Neðanmálsprent og heimsbókmenntir.
IÐNAÐARMÁL. 1. árg. Útg.: Iðnaðarmálastofnun
íslands. Ritstjórn: Hallgrímur Bjömsson,
Sveinn Björnsson, Bragi Ólafsson (ábm.)
Reykjavík 1954. 1 b. (12, (4) bls.) 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 21. árg. Ritn.: Klemens Guðmundsson
ritstjóri, Gunnar Sigurðsson (1.—4. tbl.), Krist-
inn Snæland (1.—2. tbl.), Ólafur Davíðsson,
Ólafur Haraldsson (1. tbl.), Ingvaldur Rögn-
valdsson (2.—4. tbl.), Magnús Guðmundsson
(3.—5. tbl.), Björn Ásgeirsson (6. tbl.), Guð-
jón Ólafsson (6. tbl.), Benedikt Bjarnason (6.
tbl.) Reykjavík 1954. 6 tbl. Fol.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ... árin
1940—1950. Reykjavík 1954. (1), 53 bls. 4to.
— Skýrsla ... árin 1950—1954. Reykjavík 1954.
(1), 36 bls. 4to.
Indriðadóttir, Guðrún, sjá Brunton, Paul: Leiðin
dulda.
Indriðason, Ingþór, sjá Kristilegt skólablað.
Ingólfsson, Hrólfur, sjá Harpa.
Ingvarsdóttir, Soffía, sjá 19. júní.
Ingvarsson, Steingrimur, sjá Skólablaðið.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Fjárfestingar-
yfirlit 1947—1953 og leyfaveitingaskýrsla 1953.
Janúar 1954. [Reykjavík 1954]. (2), 26 bls. 4to.
ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR. Heilbrigðissam-
þykkt fyrir ... [Reykjavík 1954]. (1), 21 bls.
4to.
— Útsvarsskrá 1954. ísafirði r 1954]. 24 bls. 8vo.
ÍSAFJÖRÐUR. Bæjarsímaskrá ... ísafirði 1954.
(28) bls. 8vo.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA. Bækur frá ...
[Reykjavík 1954]. (1), 12 bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. — Blað Sjálf-
stæðismanna. 79. og 31. árg. Útg.: Miðstjóm
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1954. 58 tbl. Fol.
3