Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 35
ÍSLENZK RIT 1954
35
JÓHANNSON, ÁSMUNDUR PÉTUR (1875—
1953) og SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR (1878—
1934). Foreldraminning. Minningarrit um * * *
og fyrri konu hans * * * Einar P. Jónsson bjó
til prentunar. Winnipeg, synir þeirra, 6 .júlí
1954. 137 bls. 8vo.
Jóhannsson, Haraldur, sjá Hodges, C. Walter:
Kristófer Kólumbus; Landneminn.
Jóhannsson, Heimir Br., sjá Orninn.
Jóhannsson, Valdimar, sjá Frjáls þjóð.
JOHNS, W. E. Benni í Afríku. Gunnar Guðmunds-
son íslenzkaði. Þýdd með leyfi höfundarins.
Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1954. 150 bls.
8vo.
Johnsen, Sigfús ]., sjá Blik.
Johnson, S., sjá Stjarnan.
JÓLAKLUKKUR 1954. Útg.: Kristniboðsflokkur
K. F. U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík [1954]. (1), 16, (1) bls. 4to.
JÓLAKVEÐJA til íslenzkra barna frá Bræðralagi
1954. [Reykjavík 1954]. 16 bls. 4to.
JÓLASVEINNINN. Stílar úr Barnaskóla Akur-
eyrar. 2. árg. Útg.: Barnaskóli Akureyrar. Ak-
ureyri 1954. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
Jónasdóttir, SigríSur, sjá Jóhannsson, Ásmundur
Pétur og Sigríður Jónasdóttir: Foreldraminn-
ing.
Jónasson, Egill, sjá Fossum, Gunnvor: Glóbrún.
Jónasson, Finnbogi S., sjá Krummi.
Jónasson, Jóhann, sjá Skátablaðið.
Jónasson, Jóhann Lárus, sjá Blað frjálslyndra stúd-
enta; Kosningablað A-listans; Stúdentablað 1.
desember 1954.
IJÓNASSON], JÓHANNES ÚR KÖTLUM (1899
—). Jólin koma. Kvæði handa börnum. Með
myndum eftir Tryggva Magnússon. Fjórða út-
gáfa. Reykjavík, Þórhallur Bjarnarson, [1954].
(32) bls. 8vo.
— sjá Fast, Howard: Fimm synir.
Jónasson, Jónas, frá llrafnagili, sjá Hostrup, Jens
Christian: Ævintýri á gönguför.
Jónasson, Matthías, sjá Buck, Pearl S.: Barnið
sem þroskaðist aldrei.
Jónasson, Þ. Ragnar, sjá Þytur.
JÓNATANSSON, JÓN G. „Örlaganornin að mér
réð ...“ Ævisaga Þorsteins Kjarvals. Skráð
hefur * * * Reykjavík, Helgafell, 1954. 160 bls.,
5 mbl. 8vo.
JONES, GWYN. Mabinogion. Pétur Sigurðsson
mag. art. þýddi. [Samtíð og saga, VI. bindi.
Reykjavík 1954]. Bls. 117—174. 8vo.
Jón frá Hvoli, sjá [Jónsson], Jón frá Hvoii.
Jón í Garði, sjá [Guðmundsson], Jón í Garði.
Jónsdóttir, Emilía M., sjá Skólablaðið.
Jónsdóttir, GuSlaug, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1893—). Todda
kveður Island. Saga fyrir börn og unglinga.
Reykjavík, Barnablaðið Æskan, 1954. 126 bls.
8vo.
JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—). Dóra í
dag. Saga fyrir ungar stúlkur. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1954. 152 bls. 8vo.
— Ég á gull að gjalda. Úr minnisblöðum Þóru
frá Hvammi. I. Reykjavík, Heigafell, 1954. 159
bls. 8vo.
[JÓNSDÓTTIR, SIGRÍÐUR] ANNA FRÁ
MOLDNÚPI (1901—). Ást og demantar. Ferða-
saga um meginlandið til Bretlands 1951. Litla
stúlkan frá hrunda húsinu, kafli úr Parísarferð
1952. Reykjavík, á kostnað höfundar, 1954. 186
bls., 4 mbl. 8vo.
Jónsson, Björn, sjá Félagsrit KRON.
Jónsson, Björn, sjá Verkamaðurinn.
[JÓNSSON, BRYNJÚLFUR, frá Minnanúpi]
(1838—1914). Sagan af Þuríði formanni og
Kambránsmönnum. Með viðaukum og fylgi-
skjölum. Guðni Jónsson gaf út. Reykjavík,
Menningar- og fræðslusamband alþýðu, 1954.
XX, 300 bls. 8vo.
Jónsson, Brynjúlfur, sjá Heimilisblaðið.
Jónsson, Dóri, sjá [Sveinsson, Páll].
Jónsson, Eggert, sjá Tímarit iðnaðarmanna.
TJÓNSSON, EINAR] (1874—1954). Einar Jóns-
son. (Þeir Benedikt Gröndal, ritstjóri Sam-
vinnunnar, og Charles Gl. Behrens við KF:s
bokförlag, Stokkhólmi, sáu um undirbúning
útgáfunnar. Vigfús Sigurgeirsson tók megin-
þorra Ijósmyndanna og endurbætti nokkrar
gamlar myndir ...) Stokkhólmi, KF:s bokför-
lag, 1954. 210 bls. Fol.
Jónsson, Einar P., sjá Jóhannsson, Ásmundur Pét-
ur og Sigríður Jónasdóttir: Foreldraminning;
Lögberg.
Jónsson, Eyjólfur, sjá Afmælisblað Þróttar.
Jónsson, Garðar, sjá Sjómaðurinn; Sjómannadags-
blaðið.