Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 37
ÍSLENZK RIT 1954
37
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónsson-
ar, 1954. (2), 496 bls., 22 mbl. 8vo.
Jónsson, Þorsteinn M., sjá Nýjar kvöldvökur.
Jósejsson, Pálmi, sjá Námsbækur fyrir bamaskóla:
Eðlisfræði og efnafræði.
Jósteinsson, Björgvin, sjá Sólskin 1954.
Júlíusdóttir, Heba Helena, sjá Verzlunarskóla-
blaðið; Viljinn.
Júlíusson, Asgeir, sjá Stefánsson, Davíð, frá Fagra-
skógi: Avarp Fjallkonunnar; [Sveinsson, Pállj
Dóri Jónsson: Hafið hugann dregur; 13. tón-
listarhátíð Norðurlanda.
Júlíusson, Finnbogi, sjá Vinnan og verkalvðurinn.
Júlíusson, Stefán, sjá Skinfaxi; Wells, Helen:
Rósa Bennett í flugþjónustu.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
JOKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags íslands. 4.
ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson. Reykjavík 1954. (2),
48 bls. 4to.
KARLAMAGNÚS SAGA OG KAPPA HANS.
Fyrsta bindi. Annað bindi. Þriðja bindi. Bjarni
Vilhjálmsson bjó til prentunar. [2. útg.] Akur-
eyri, Islendingasagnaútgáfan, Haukadalsútgáf-
an, 1954. XLVIII, 947, (4), (4) bls. 8vo.
KARLMANNABLAÐIÐ. Mánaðarrit. 1. árg. Rit-
stj.: Skúli Bjarkan. Reykjavík 1954. 6 h. (68
bls. hvert). 8vo.
Karlsson, Kristján, sjá Thorarensen, Bjarni:
Kvæði.
Karlsson, Sighvatur, sjá Framtak.
Karlsson, Steján, sjá Stúdentablað 1. desember
1954.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningar fyrir árið 1953. Reykjavík
[1954]. 10 bls. 4to.
KAUPFÉLAG AUSTFJARÐA, Seyðisfirði. Efna-
hags- og rekstrarreikningur ... 31. desember
1953. [Reykjavík 1954]. (4) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Ársskýrsla ... fyrir árið 1953. [Siglufirði
1954]. (9) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar
1953. (Prentað sem handrit). [Reykjavík 1954].
8 bls. 8vo.
— Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og reksturs-
reikningi fyrir árið 1953. Prentað sem handrit.
Reykjavík [1954]. 32 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, Þingeyri. Árs-
skýrsla 1953. Reykjavík [1954]. 8 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA. Reikningar ...
1953. [Ilafnarfirði 1954]. (4) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA 1929—1954. Árs-
skýrsla 1953. [Siglufirði 1954]. 28 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SKAGSTRENDINGA, Höfðakaup-
stað. Hagskýrsla fyrir árið 1953. Akureyri 1954.
12 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. Félagsrit ... 1953.
[Reykjavík 1954]. (12) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA AKUREYRAR.
Ársskýrsla ... árið 1953. Prentað sem handrit.
Akureyri 1954. 8 bls. 8vo.
KAUPGJALDSSAMNINGUR Alþýðusambands
Vestfjarða og atvinnurekenda á Vestfjörðum.
ísafirði 1954. 19 bls. 8vo.
KAUPGJALDSSAMNINGUR Iðju við S. í. S. og
K. E. A. Reykjavík 1954. 20 bls. 12mo.
KAUPGJALDSSAMNINGUR milli Iðju og S. í. S.
Reykjavík 1954. 23 bls. 12mo.
KAUPSKRÁ. Launakjör íslenzkra starfsmanna á
Keflavíkurflugvelli. Wage conditions of Ice-
landic employees at Keflavik Airport. Reykja-
vík [1954]. 124 bls. 8vo.
KEFLAVÍKURKAUPSTAÐUR. Heilbrigðissam-
þykkt fyrir ... Sérprentun úr Stjórnartíðindum
B. 6, 30. október 1954. Hafnarfirði [1954]. 40
bls. 8vo.
KIDDA KETTLINGUR. Myndasaga um heimilis-
störf. Amsterdam [1954]. (16) bls. 8vo.
KIRKJURITIÐ. Tímarit gefið út af Prestafélagi
íslands. 20. ár. Ritstj.: Ásmundur Guðmunds-
son, Magnús Jónsson. Reykjavík 1954. 10 h.
(479 bls.) 8vo.
Kjaran, Birgir, sjá Frjáls verzlun.
KJARA- OG MÁLEFNASAMNINGUR milli Múr-
arameistarafélags Reykjavíkur og Múrarafélags
Reykjavíkur. Reykjavík 1954. 12 b!s. 12mo.
KJARNAR. Úrvals sögukjarnar o. fl. Útg.: Prent-
fell h.f. Reykjavík 1954. 9 h., nr. 31—39 ((4),
64 bls. hvert). 8vo.
Kjartansdóttir, AljheiSur, sjá Boylston, Helen
Dore: Sara Barton lærir hjúkrun; Glundroð-
inn.
Kjartansson, Magnús, sjá Hunt, John: Á hæsta
tindi jarðar; Þjóðviljinn.