Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 38
38
ÍSLENZK RIT 1954
KJARVAL, JÓH. S. (1885—). Gömul blöð. Ljós-
prentuð Tíl Lithoprent. [Með áritun lista-
mannsins]. Reykjavík 1954. 16 mbl. Fol.
— sjá Stúdentablað 1. desember 1954.
Kjarval, Þorslcinn, sjá Jónatansson, Jón G.: „Or-
laganornin að mér réð ...“
ÍKNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR] KRR.
Starfsreglur ... Reykjavík, Knattspyrnuráð
Reykjavíkur, 1954. 26 bls. 8vo.
KÓPAVOGS TÍMINN. 1. árg. Útg.: Framsóknar-
félag Kópavogs. Ritstj.: Sigurjón Davíðsson.
Reykjavík 1954. 6 tbl. Fol.
KÓPAVOGUR. Blað um sveitarmál í Kópavogi. 2.
ár. Útg.: Listi óháðra kjósenda, stuðnings-
manna fráfarandi hreppsnefndarmeirihluta.
Ábm.: Ólafur Jónsson. Kópavogshreppi 1954.
[Pr. í Reykjavík]. 5 tbl. Fol.
KÓRLÖG. Sungin og gefin út af Kirkjukór Ifúsa-
víkur og Karlakórnum „Þrymur". 1. Lithoprent.
Ilúsavík 1954. [Pr. í Reykjavík]. (2), 14 bls.
4to.
KOSNINGABLAÐ A-LISTANS. 1. árg. Útg.:
Frjálslyndir kjósendur á Akranesi. Ritn.: IJálf-
dán Sveinsson, Bjarni Th. Guðmundsson, Sig-
urður Guðmundsson. Akranesi 1954. 3 tbl. Fol.
KOSNINGABLAÐ A-LISTANS. Útg.: Félag
frjálslyndra stúdenta og Stúdentafélag lýðræð-
issinnaðra sósíalista í Háskóla Islands. Rit-
stjórn: Björgvin Guðmundsson, stud. oecon.,
ábm., Jóhann L. Jónasson, stud. med. Reykja-
vík [1954]. 4 bls. Fol.
KOSNINGAIIANDBÓKIN. Bæjar- og sveitastjórn-
arkosningarnar 31. janúar 1954. [Reykjavík
1954]. 48 bls. 8vo.
KRAUSE, C. Dætur frumskógarins. Saga frá
Mexíkó. (Sögusafnið 5). Reykjavík, Sögusafn-
ið, 1954. 240 bls. 8vo.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar
á Islandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds-
son. Reykjavík [1954]. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 11. árg. Útg.:
Kristileg skólasamtök — K. S. S. Ritstjórn: Jó-
hanna Möller, Ingþór Indriðason og Sigurður
Pálsson. Reykjavík 1954. 21 bls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 19. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1954. 32
bls. 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 22. árg. Útg.: Ileima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Vigfússon.
Reykjavík 1954. 48 tbl. ((2), 190 bls.) 4to.
Kristinsson, Arnbjörn, sjá Bækur 1954; Skátablað-
ið.
KRISTINSSON, SIGURSVEINN D. (1911—).
Fylgd. Ljóð: Guðmundur Böðvarsson. TReykja-
vík 1954]. (4) bls. Fol.
Kristjánsdóttir, Kristín, sjá Atvinnudeild Háskól-
ans: Rit Landbúnaðardeildar.
Kristjánsdóttir, Sigríður, sjá Leiðbeiningar Neyt-
endasamtakanna.
Kristjánsson, Andrés, sjá Buck, Pearl S.: Dular-
blómið; Rasmussen, A. H.: Syngur í rá og
reiða; Rinehart, Mary Roberts: Læknir huldu
höfði; Slaughter, Frank G.: Líf í læknis hendi.
KRISTJÁNSSON, BENJAMÍN (1901—). Kristján
Kristjánsson, fyrrum hreppstjóri Eyrarhúsum.
Fæddur að Mýri í Bárðardal 8. apríl 1869. Dá-
inn í Kristnesi 4. desember 1953. Útfararræða
flutt í kirkju að Grund 11. desember 1953 af
séra * * * [Akureyri 1954]. 14 bls. 8vo.
— Kvennaskólinn á Laugalandi 1877—96. Þættir
úr sögu eldra skólans, eftir séra * * * og Minn-
ingar frá Laugalandi, eftir gamlar námsmeyjar.
Akureyri 1954. 100 bls. 8vo.
Kristjánsson, Geir, sjá MÍR; Púskín, Alexander:
Leitin að Ljúdmílu fögru.
Kristjánsson, Gísli, sjá Freyr; Fræðslurit Búnað-
arfélags tslands.
Kristjánsson, Ingólfur, sjá Ilaukur.
Kristjánsson, Jónas, sjá Heilsuvernd.
Kristjánsson, Jónas, sjá Lagerkvist, Pár: Barrabas.
Kristjánsson, Karl, sjá Sveitarstjórnarmál.
Kristjánsson, Kristján, sjá Kristjánsson, Benja-
mín: Kristján Kristjánsson.
Kristjánsson, Kristján Jóh., sjá Islenzkur iðnaður.
KRISTJÁNSSON, LÚÐVÍK (1911—). Af honum
fóru engar sögur. [Páll Guðmundsson]. Revkja-
vík 1954.20 bls. 8vo.
— sjá Ægir.
Kristjánsson, Oddgeir, sjá Eyjablaðið.
Kristjánsson, Olajur Á., sjá Eyjablaðið.
Kristjánsson, Sigurliði, sjá Verzlunartíðindin.
Kristjánsson, Sverrir, sjá Blöndal, Jón, Sverrir
Kristjánsson: Alþingi og félagsmálin.
Kristjánsson, Tryggvi, sjá Skátablaðið.