Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 39
ÍSLENZK RIT 1954
39
Kristjánsson, Valgarður, sjá BæjarblaðiS.
Kristjánsson, Þórarinn, sjá Harpa.
Kristjánsson, Þorfinnur, sjá Heima og erlendis.
Kristmundsson, Björn, sjá Viljinn.
KROSSGÁTUBÓKIN. Reykjavík [1954]. (32) bls.
8vo.
KRUMMI. Blað Starfsmannafélags KEA. 1. árg.
Ritn.: Finnbogi S. Jónasson, Jóhannes Óli Sæ-
mundsson, Sigmundur Björnsson. Akureyri
1954. 3 tbl. (4 bls. bvert). 4to.
KVENFÉLAGASAMBAND ÍSLANDS. Lög ...
Reykjavík 1954. 30 bls. 8vo.
KVENNASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skóla-
skýrsla ... skólaárin 1951—1954. Reykjavík
1954. 66 bls. 8vo.
KVIKMYNDASKRÁ. Reykjavík, Upplýsingaþjón-
usta Bandaríkjanna, [1954]. 91 bls. 8vo.
LAGERKVIST, PÁR. Barrabas. Ólöf Nordal og
Jónas Kristjánsson íslenzkuðu. Titill á frum-
málinu: Pár Lagerkvist: Barrabas. Þriðji bóka-
flokkur Máls og menningar, 6. bók. Reykjavík,
Heimskringla, 1954. 160 bls. 8vo.
LANDNEMINN. 8. árg. Útg.: Æskulýðsfylkingin
— Samband ungra sósíalista. Ritstj. og ábm.:
Haraldur Jóhannsson (1. tbl.), Ingi R. Helga-
son (2. tbl.) Reykjavík 1954. 2 tbl. (22 bls.) 4to.
LANDSBANKI ÍSLANDS 1952. Reykjavík 1954.
XI, 120, (2) bls. 4to.
— 1953. Reykjavík 1954. VIII, 57 bls. 4to.
LANDSSAMBAND HESTAMANNAFÉLAGA.
Landsmót á Þveráreyrum í Eyjafirði 7.—11.
júlí 1954. Bjarni Arason bjó til prentunar. Ak-
ureyri 1954. 100, (1) bls. 8vo.
LANDSSÍMI ÍSLANDS. Símaskrá Akureyrar
1955. Akureyri [1954]. 39 bls. 8vo.
LANDSYFIRRÉTTARDÓMAR OG HÆSTA-
RÉTTARDÓMAR í íslenzkum málum 1802—
1873. VII. 4. Sögurit XIV. Reykjavík, Sögufé-
lagið, 1954. Bls. 289—384. 8vo.
LANDSÝN. Blað vinstrimanna. 1. árg. Útg.: Mál-
fundafélag jafnaðarmanna. Ritstjórn: Alfreð
Gíslason (ábm.), Friðfinnur Ólafsson og Krist-
ján Gíslason. Reykjavík 1954. 1 tbl. Fol.
LÁRUSDÓTTIR, ELINBORG (1891—). Merkar
konur. Reykjavík, Iðunnarútgáfan, Valdimar
Jóhannsson, 1954. 181 bls., 1 mbl. 8vo.
Lárusson, Guðmundur, sjá Blik.
LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR (1917—). Dóm-
kirkjan í Skálholti. rSamtíð og saga, VI. bindi.
Reykjavík 1954]. Bls. 41—67. 8vo.
Lárusson, Olajur, sjá Tímarit lögfræðinga.
LÁRUSSON, SVAVAR. Svana í Seljadal. Nýtt ís-
lenzkt danslag. (Lag: *** — texti: Loftur
Guðmundsson). Danslagasafn Drangeyjarútgáf-
unnar. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1954. (4)
bls. 4to.
LAUGARDAGSBLAÐIÐ. 1. ár. Ritstj. og ábm.:
Árni Bjarnarson. Akureyri 1954. 12 tbl. Fol.
LAXNESS, HALLDÓR KILJAN (1902—). Silfur-
túnglið. Leikrit í fjórum þáttum. Reykjavík,
Ilelgafell, 1954. 156 bls. 8vo.
— Þættir. Önnur útgáfa. Reykjavík, Helgafell,
1954. 326 bls. 8vo.
-— sjá MÍR.
LEIÐABÓK. 1954—55. Áætlanir sérleyfisbifreiða
1. marz 1954 til 28. febrúar 1955. Reykjavík,
Póst- og símamálastjórnin, [1954]. 153 bls.
Grbr.
LEIÐARVÍSIR VIÐ RÚMTEIKNINGU handa
iðnskólanemendum. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1954. 52 bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR NEYTENDASAMTAKANNA.
Heimilisstörfin. Sigríður Kristjánsdóttir færði
í íslenzkan búning. Reykjavík, Neytendasam-
band Reykjavíkur, 1954. 24 bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR um hvernig bera skuli heiðurs-
merki. [Reykjavík] 1954. (4) bls. 4to.
LEIÐBEININGAR um kattp á notuðum bílum.
Reykjavík, Neytendasamtiik Reykjavíkur, 1954.
32 bls. 8vo.
Leikritasajn B. I. L., sjá Gregory, Lady: Gesturinn
(2); Synge, John Millington: í Forsæludal (1).
Leikritasafn Menningarsjóðs, sjá Holberg, Ludvig:
Æðikollurinn (10); Hostrup, Jens Christian:
Ævintýri á gönguför (9).
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 29. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1954.
47 tbl. ((4), 804 bls.) 4to.
LÍFEYRISSJÓÐUR S. í. S. Reglugerð fyrir ...
[Reykjavík 1954]. 8 bls. 8vo.
Líndal, Theodór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LISTDÓMARINN. Blað allra listunnenda. Hljóm-
listarmál. Leikhúsmál. Útvarpsmál. Stefjamál.
Þættir. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Sigurður Skag-
field. Reykjavík 1954. 5 tbl. Fol.