Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 40
40
ÍSLENZK RIT 1954
LITLA KLUKKUBÓKIN. Amsterdam [1954].
(16) bls. Grbr.
LITLA VÍSNABÓKIN. Reykjavík, Myndabókaút-
gáfan, [1954]. 16 bls. 8vo.
LJÓSABÓKIN MÍN. Amsterdam [1954]. (16) bls.
Grbr.
LJÓSBERINN. Barna- og unglingablað með
myndum. 34. árg. Utg.: Bókagerðin Lilja. Rit-
stj.: Astráður Sigursteindórsson, kennari.
Reykjavík 1954.12 tbl. ((2), 144 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 32. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1954. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
Loftsson, Jón, sjá Húseigandinn.
LúSvíksson, Þorvaldur, sjá Stúdentablað 1. desem-
ber 1954.
LYFSÖLUSKRÁ I. Frá 1. marz 1954 skulu læknar
og lyfsalar á Islandi selja lyf eftir þessari lyf-
söluskrá. Reykjavík 1954. 57 bls. 8vo.
— II. Frá 1. september 1954 skulu læknar og lyf-
salar á Islandi selja iyf eftir þessari lyfsöluskrá.
Reykjavík 1954. 25 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 38. árg., 1953—1954. Útg.:
Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Ólafur Geirs-
son. Meðritstj.: Júlíus Sigurjónsson og Þórar-
inn Guðnason. Reykjavík 1954. 10 h. ((3), 156
bls.) 8vo.
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Lög ... Samþykkt á
aðalfundi félagsins 14. júní 1952 og staðfest á
aðalfundi 1953. Reykjavík [1954]. 16 bls. 12mo.
LÆKNANEMINN. 7. árg. Útg.: Fél. Læknanema
Háskóla Islands. Ritstj.: Leifur Björnsson.
Ritn.: Sigurður Þ. Guðmundsson, Ólafur H.
Ólafsson, Þorgils Benediktsson. Reykjavík
1954. 2 tbl. (32 bls. hvort). 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1953. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1952. [Reykjavík 1954].
28 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1954. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1954. 35 bls. 8vo.
LÖGBERG. 67. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1954. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 47. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1954. 87 tbl. (324 bls.) Fol.
LÖGREGLUMÁL. Sannar frásagnir. [1. árg.]
Reykjavík 1954. 2 b. ((2), 33; 27 bls.) 4to.
LÖG um tekjuskatt og eignarskatt. [Reykjavík
1954]. 22 bls. 4to.
LÖND OG LÝÐIR. III. bindi. Finnland. Samið
hefur Baldur Bjarnason. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1954. 110, (2) bls. 8vo.
— XV. bindi. Bandaríkin. Samið hefur Benedikt
Gröndal. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1954. 212, (2) bls. 8vo.
Löve, GuSmundur, sjá Reykjalundur.
Magnúsdóttir, Helga, sjá Sólskin 1954.
MAGNÚSDÓTTIR, ÞÓRUNN ELFA (1910—).
Sambýlisfólk. Skáldsaga. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Tíbrá, 1954. 315 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Járnsíða.
Járniðnaðarmenn á Islandi. Skráð hefur * * *
Afmælisrit Félags járniðnaðarmanna í Reykja-
vík 1920—1955. Reykjavík 1954. 343 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
Magnússon, Ásgeir Bl., sjá Ilunt, John: Á hæsta
tindi jarðar; Réttur.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
MAGNÚSSON, BJÖRN (1904—). Þróun guðs-
þjónustuforms íslenzku kirkjunnar frá siða-
skiptum. [Samtíð og saga, VI. bindi. Reykjavík
1954]. Bls. 92—116. 8vo.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Halldór, sjá Málarinn.
Magnússon, Hannes /., sjá Ileimili og skóli; Vorið.
Magnússon, Jónas, sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1953.
Magnússon, Olajur K., sjá Byggingarfélag verka-
manna í Reykjavík fimmtán ára.
Magnússon, SigríSur /., sjá 19. júní.
Magnússon, Sigurður, sjá Flug.
Magnússon, Tryggvi, sjá [Jónasson], Jóhannes úr
Kötlum: Jólin koma; Jónsson, Stefán: Sagan af
Gutta og sjö önnur Ijóð; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Gagn og gaman.
Magnússon, Þórarinn, sjá Eyjablaðið.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 4. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Biaðstjórn: Jökull Pétursson, Halldór Magnús-
son og Sæmundur Sigurðsson. Reykjavík 1954.
4 tbi. 4to.
MÁLFUNDAFÉLAG JAFNAÐARMANNA. Lög
... IReykjavík 1954]. (4) bls. 12mo.
MÁL OG MENNING. HEIMSKRINGLA. REYK-
HOLT. Bókaskrá. [Reykjavík 1954]. 16 bis.
8vo.