Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 42
42
IS L E N Z K RIT 19 5 4
heiti bókarinnar: The Cruel Sea. Bókin er þýdd
og stytt með leyfi höfundar. Myndirnar í bók-
inni eru úr samnefndri kvikmynd, gerðri af
Ealing Studios, og prentaðar hér í samráði við
J. Arthur Rank Organisation og Cattermoul
Film Service, London. Káputeikningu gerði Atli
Már Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg,
Arnbjörn Kristinsson, 1954. 301 bls., 12 mbl.
8vo.
MOODY, D. L. „Farið burt frá þeim, og skiljið
yður frá þeim, segir Drottinn“. TReykjavík
1954]. 6 bls. 8vo.
Morávek, Jan, sjá Gíslason, Gísli, frá Mosfelli:
„Undir ljúfum lögum“.
MORGUNBLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: H.f. Árvakur.
Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Stjórnmála-
ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók:
Árni Óla. Reykjavík 1954. 298 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 35. árg. Útg.:
Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð-
uns. Reykjavík 1954. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo.
MORGUNVAKAN 1955. [Reykjavík 1954]. (16)
bls. 8vo.
MOTT, JOHN R. Jesús Kristur — raunveruleiki.
2. útgáfa. Reykjavík 1954. 20 bls. 8vo.
MUNINN. 26. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“. Ritstjórn: Brynjólfur Sveinsson, Jón Ölv-
er Pétursson, Sigurpáll Vilhjálmsson. Akureyri
1953—1954. 4 tbl. 4to.
MÚRAIIAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ákvæðis-
vinnusamþykkt ... Reykjavík 1954. 24 bls. 8vo.
MURPHY, FRANCES. Vala hefur vistaskipti.
Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rauðu bækurnar.
Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1954. 144 bls.
8vo.
MYNDIR ÚR SVEITINNI. rReykjavík 1954. Pr.
í Þýzkalandi]. (9) bls. 4to.
Möller, Jóhanna, sjá Kristilegt skólablað.
Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. Ásamt nokkrum þáttum úr sögu krist-
innar kirkju. 3. h. Nokkrir prestar og kennarar
tóku saman þessa bók. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1954. 88 bls. 8vo.
— Eðlisfræði og efnafræði. Pálmi Jósefsson
samdi. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954.
83, (1) bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra
h.; síðara h. Helgi Elíasson og ísak Jónsson
tóku saman. Tryggvi Magnússon dró myndirn-
ar. Skólaráð barnaskólanna hefur samþykkt
þessa bók sem kennslubók í lestri. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 87, (1); 95, (1)
bls. 8vo.
— Grasafræði. Geir Gígja samdi. Sigurður Sig-
urðsson dró myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1954. 95, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
— Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 2.—3. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. (1),
100; (1), 86 bls. 8vo.
— Islenzk málfræði. Friðrik Hjartar og Jónas B.
Jónsson hafa samið. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1954. 104 bls. 8vo.
— Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á ísafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1954. (16) bls. 8vo.
— Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. I.
h. ísland og önnur Norðurlönd. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 68 bls., 2 uppdr.
8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Sigurður Sigurðsson og Nína Tryggvadóttir
drógu myndirnar. 3. fl., 1., 3. h.; 6. fl., 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 79,
(1); 79, (1); 95, (1); 95, (1) bls. 8vo.
— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn-
ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga-
son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason.
Ilalldór Pétursson og Sigurður Sigurðsson
teiknuðu myndirnar. 1. fl., 4. h. 2. fl., 2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 80;
80 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason,
Jón Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu
efnið, að mestu úr safni Steingríms Arasonar.
Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. 1. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 63, (1)
bls. 8vo.
— Litla, gula bænan. Kennslubók í lestri. Síðari
hluti. Steingrímur Arason tók saman. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 63, (1) bls.
8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 4. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 64 bls.
8vo.
— Ritæfingar. 1. b. Ársæll Sigurðsson samdi.
Halldór Pétursson dró myndirnar. Reykjavík,