Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 44
44
ÍSLENZK RIT 1954
— 12. hefti. Úrvals danslagatextar. Reykjavík,
Drangeyjarútgáfan, [1954]. 36 bls. 12mo.
NÝ TÍÐINDI. 2. árg. Útg.: Verzlunarráð íslands.
Ritn.: H. Biering, Hjörtur Jónsson, Ólafur II.
Ólafsson, Einar Ásmundsson, Helgi Bergsson
(ábm. f. h. útgefanda). Reykjavík 1954. 12 tbl.
Fol.
NÝTT KVENNABLAÐ. 15. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1954. 8 tbl.
4to.
NÝ VIÐIIORF. Blað um þjóðfélags- og menning-
armál. 1. árg. Ritstj. og ábm.: Erlingur Hall-
dórsson (1.—2. tbl.), Jón Böðvarsson (3. tbl.)
Reykjavík 1954. 3 tbl. 4to.
NÝYRÐI. II. Sjómennska — landbúnaður. Dr.
Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík,
H.f. Leiftur, 1954.106 bls. 8vo.
NÆTURÆVINTÝRI. Sagan af Filippusi nætur-
verði. Reykjavík, Víkurútgáfan, [1954]. 55 bls.
8vo.
Oddsson, Knstján, sjá Bækur 1954.
Ofeigsson, Þorlákur, sjá Brunton, Paul: Leiðin
dulda.
ÓFEIGUR. Landvörn. 11. árg. Ritstj. og ábm.: Jón-
as Jónsson frá Ilriflu. Reykjavík 1954. 12 tbl.
(32, 64, 16 bls.) 8vo.
ÓLA, ÁRNI (1888—). Gamla Reykjavík. Sögu-
kaflar. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1954. 317, (1) bls. 8vo.
— sjá Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið.
Olajsdóttir, Asdís, sjá Æskulýðsblaðið.
Olajsdóttir, Nanna, sjá Melkorka.
ÓLAFSSON, BALDUR (1909—). Hið töfraða
land. Ljóð. Reykjavík 1954. 100 bls. 8vo.
ÓLAFSSON, BJÖRGÚLFUR (1882—). Pétur
Jónsson óperusöngvari. Samið hefur * * * eftir
frásögn hans sjálfs. Reykjavík, Helgafell (Pét-
ur Jónsson), 1954. 249 bls., 10 mbl. 8vo.
ÓLAFSSON, BOGI (1879—1957). Verkefni í
enska stíla. I. 2. 3. útgáfa. Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1942. [Ljóspr.
í] Lithoprent 1954. 88, (1) bls. 8vo.
— ; ÁRNI GUÐNASON (1896—). Enskt-íslenzkt
orðasafn. Eftir * * * og * * * Reykjavík, Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1938. [Ljóspr.
1954]. 201 bls. 8vo.
Olafsson, Bragi, sjá Iðnaðarmál.
Olajsson, Einar, sjá Freyr.
Olajsson, Friðfinnur, sjá Landsýn.
Ólafsson, FriSrik, sjá Skák.
Ólafsson, Geir, sjá Sjómannadagsblaðið.
Olafsson, Gísli, sjá Úrval.
Ólafsson, GuSjón, sjá Iðnneminn.
Úlafsson, Halldór, sjá Tímarit rafvirkja.
Ólafsson, Halldór, frá Gjögri, sjá Baldur.
Úlafsson, Halldór G., sjá Carroll, Lewis: Lísa í
Undralandi.
Olafsson, Ingibjorg, sjá Árdís.
ÓLAFSSON, JÓNATAN (1914—). Kvöldkyrrð.
(* * * — Númi Þorbergsson). Danslagasafn
Drangeyjarútgáfunnar. Reykjavík, Draupnisút-
gáfan, 1954. (4) bls. 4to.
Ölafsson, Júlíus Kr., sjá Sjómannadagsblaðið;
Víkingur.
ÓLAFSSON, KJARTAN (1905—). Sól í fulíu
suðri. Ferðasaga frá Suður-Ameríku. Vest-
mannaeyjum, Bókaútgáfan Hrímfell, 1954. 269
bls. 8vo.
— sjá Cousteau, J. Y.: Undraheimur undirdjúp-
anna.
Olafsson, Kjartan, sjá Stúdentablað 1. desember
1954.
Olafsson, Magnús Torfi, sjá Glundroðinn; MIR;
Mólótoff, V. M.: Fjórveldafundurinn í Berlín;
Þjóðviljinn.
Ólafsson, Olafur H., sjá Læknaneminn.
Ólafsson, Ólafur //., sjá Ný tíðindi.
Olafsson, Sigurður, sjá Þróun.
Olafsson, Sveinn, sjá Duld.
Olafsson, Sœmundur, sjá Barðastrandarsýsla: Ár-
bók 1953.
OLGEIRSSON, EINAR (1902—). Ættasamfélag
og ríkisvald í þjóðveldi íslendinga. Þriðji bóka-
flokkur Máls og menningar, 5. bók. Reykjavík,
Heimskringla, 1954. 318 bls. 8vo.
— sjá Réttur.
ÓLI OG DÝRIN. [Reykjavík 1954. Pr. í Þýzka-
landi]. (20) bls. Grbr.
OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Samþykktir ... [Reykjavík
1954]. 11 bls. 8vo.
— Reykjavík. Verðskrá. Reykjavík [1954]. 16 bls.
4to.
OMELKA, F. Boðhlaupið í Alaska. Stefán Sig-
urðsson þýddi úr frummálinu (Esperanto).
Gefið út tneð leyfi The Esperanto Publishing