Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 45
ÍSLENZK RIT 1954
45
Co„ Ldt., Rickmansworth, England og höfund-
ar. Reykjavík [1954]. 109 bls. 8vo.
Óskarsson, Hörður, sjá Félagsblað KR.
ÓSKARSSON, INGIMAR (1892—). Nýjungar úr
gróðurríki íslands. Sérprentun úr Náttúrufræð-
ingnum, 24. árg. [Reykjavík] 1954. (1), 22.—
30. bls. 8vo.
Pálína Bonaparte, sjá Brent, Harrison: Systir keis-
arans.
PÁLL POSTULI. Grein þessi er þýdd úr „Tlie
New Analytical Bible and Dictionary of the
Bible“ útgefinni í Chicago hjá John A. Dick-
son, Publishing Chompany (sic) 1941. Sigurð-
ur Sveinbjarnarson sá um þýðinguna. Þýðing-
una gerði Ingvar Gíslason stud. jur. Reykjavík,
Jónas Jónsson og Sigurður Jónsson, Bjarnar-
stöðum, 1954. 8 bls. 8vo.
Pálmason, Ólafur, sjá Skólablaðið.
Pálmason, Pálmi, sjá Verkstjórinn.
Pálsdóttir, Ragnheiður, sjá Reykjalundur.
Pálsson, H. S., sjá Vanþakklátt hjarta.
Pálsson, Hersteinn, sjá Andrews, F. Emerson: Sig-
mundur og kappar Karls konungs; Andrews,
Roy Chapman: Undir heillastjörnu um höf og
lönd; Sauerbruch, Ferdinand: Líknandi hönd;
Slaughter, Frank G.: María Magdalena; Vísir.
Pálsson, Ingvar N., sjá Frjáls verzlun.
Pálsson, Jens, sjá Símablaðið.
Pálsson, Jóhann, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Pálsson, Jón, sjá Unga ísland.
PÁLSSON, PÁLL AGNAR (1919—) og HALL-
DÓR GRÍMSSON (1919—). Fjöruskjögur. Sér-
prent úr Búnaðarriti, sextugasta og sjöunda ári.
[Reykjavík 1954]. Bls. (1), 32—50, 1 mbl. 8vo.
Pálsson, Páll Ríkharður, sjá Vaka.
PÁLSSON, PÁLL S. (1882—). Eftirleit. Kvæði.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1954.
92 bls. 8vo.
PÁLSSON, PÁLL S. (1916—). Vinnumál. (Fjög-
ur útvarpserindi eftir * * *). Reykjavík, Félags-
málaráðuneytið, 1954. 52 bls. 8vo.
— sjá íslenzkur iðnaður.
Pálsson, Páll Tr., sjá Gíslason, Gísli, frá Mosfelli:
„Undir ljúfum lögum“.
Pálsson, Sigurður, sjá Kristilegt skólablað.
PÁSKASÓL 1954. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F.
U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík [1954]. (1), 12, (1) bls. 4to.
PENTECOST, HUGH. Dularfulla vítisvélin. Eftir
* * * Hafnarfirði, Ásta- og sakamálasöguútgáf-
an, [1954]. 55 bls. 8vo.
Petersen, Adolf, sjá Verkstjórinn.
PÉTURSSON, ÁGÚST (1911—). Harpan ómar.
Texti: Jenni Jónsson. Utsett af Carl Billich.
Reykjavík [1954]. 7 bls. 4to.
Pétursson, Gísli, sjá Viljinn.
Pétursson, Halldór, sjá Gömul ævintýri; Jónsson,
Stefán: Fólkið á Steinshóli; Námsbækur fyrir
barnaskóla: Lestrarbók, Ritæfingar; Spegill-
inn; Stúdentablað 17. júní 1954; Þorsteinsson,
Skúli: Börnin hlæja og hoppa; Össurarson,
Valdimar: Stafakver.
Pétursson, Jakob O., sjá Islendingur.
Pétursson, Jóhann, sjá Heimir.
Pétursson, Jón Ölver, sjá Muninn.
Pétursson, Jökull, sjá Málarinn.
PÉTURSSON, KRISTINN (1914—). Turnar við
torg. Ljóð. Bjarni Sumarliðason teiknaði mynd-
ir og litskreytti. Keflavík 1954. [Pr. í Reykja-
vík]. 63 bls. 8vo.
— sjá Faxi.
Pjetursson, Lárus, sjá Verzlunartíðindin.
Pétursson, Sigurður, sjá Vaka.
PÉTURSSON, SIGURÐUR H. (1907—). Skýrsla
um Ilið íslenzka náttúrufræðifélag 1953. Sér-
prentun úr Náttúrufræðingnum, 24. árg.
[Reykjavík] 1954. Bls. 37—48. 8vo.
Pétursson, Steján, sjá Buber-Neumann, Margarete:
Konur í einræðisklóm.
PEWTRESS, VERA. Ó, Jesú bróðir bezti. Frá-
sagnir úr nýja testamentinu endursagðar fyrir
börn. Garðar Þorsteinsson þýddi. Bókin heitir
á frummálinu: Bible stories retold for children.
Þýdd og gefin út með samþykki National Sun-
day School Union. Ilafnarfirði, Barnabókaút-
gáfan, 1954. [Pr. í Reykjavík]. 176 bls. 8vo.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og síma-
málastjórnin. Reykjavík 1954. 12 tbl. 4to.
PRENTARAR SAMEINUMST. [Reykjavík], Jón
Svan Sigurðsson, Guðjón Gíslason og fleiri,
[1954]. 8 bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 32. árg. Ritstjórn: Ámi Guðlaugsson, Sig-
urður Eyjólfsson. Reykjavík 1954—1955. 12 tbl.
(52 bls.) 8vo.
PÚSKÍN, ALEXANDER. Leitin að Ljúdmflu
fögru. Ævintýri. Geir Kristjánsson þýddi og