Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 46
46
ÍSLENZK RIT 1954
endursagði úr frummálinu. Titill á frummál-
inu: Rúslan í Ljúdmíla. Reykjavík, Heims-
kringla, 1954. 30, (1) bls., 5 mbl. 4to.
RÁÐSTEFNAN í MOSKVU um öryggi Evrópu
29. nóvember-—2. desember 1954. Lokatilkynn-
ing og yfirlýsing. Reykjavík, MIR, 1954. 16 bls.
8vo.
Rafnsson, Jón, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Ragnars, Ólafnr, sjá Siglfirðingur.
Ragnarsson, Kristján, sjá Viljinn.
RASMUSSEN, A. II. Syngur í rá og reiða. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Sea Fever lieitir bók
þessi á frummálinu. Reykjavík, Draupnisútgáf-
an, Valdimar Jóhannsson, [1954]. 239 bls., 1
mbl. 8vo.
Rauðu bækurnar, sjá Murphy, Frances: Vala hefur
vistaskipti.
RAVN, THORVALD. Gleðilegt nýár vina mín.
Helgi Valtýsson þýddi. Akureyri, Bókaforlag
Þorsteins M. Jónssonar h.f., 1954. 167 bls. 8vo.
REGINN. Biað templara í Siglufirði. 17. árg.
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1954. 4
tbl. (4, 8 bls.) 4to.
REGLUGERÐ um bifreiða-, báta- og búnaðarvéla-
happdrætti Dvalarheimiiis aldraðra sjómanna.
[Reykjavík 1954]. 8 bls. 8vo.
REGLUR unt lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Leið-
réttingar og viðauki við ... III. Reykjavík,
Tryggingastofnun ríkisins, 1954. 13 bls. 8vo.
Regnbogabœkur, sjá Homes, Geoffrey: Sex grun-
aðir (3); Miller, Wade: Á mannaveiðum (5);
Spiilane, Mickey: Eg, dómarinn (2); Vanþakk-
látt hjarta (4); Walsh, Thomas: Næturverðirn-
ir (1).
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1952. Reykjavík 1954. (13) bls. Grbr.
RÉTTUR. Tímarit unt þjóðfélagsmál. 38. árg. Rit-
stj.: Einar Oigeirsson og Ásgeir Bl. Magnús-
son. Reykjavík 1954. 4 h. ((3), 104 bls.) 8vo.
REYKJALUNDUR. 8. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritn.: Maríus Helga-
son, Júlíus Baldvinsson, Ólafur Jóhannesson,
Jóhannes Arason, Ragnheiður Pálsdóttir, Selrna
Antoníusardóttir, Haukur Sigtryggsson, Hall-
dór Þórhallsson, Guðmundur Löve. Ábm.: Guð-
mundur Löve. Reykjavík 1954. 48 bls. 8vo.
REYKJAVÍK. Brunamálasamþykkt fyrir
Reykjavík 1954. 52 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1954. Reykjavík [1954]. 32 bls. 4to.
— Frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir ... árið 1955.
Reykjavík [1954]. 29 bls. 8vo.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningar ...
árið 1953. Reykjavík 1954. 258 bls. 8vo.
RIDDARASÖGUR. Fjórða bindi. Fimmta bindi.
Sjötta bindi. Bjarni Vilhjálmsson bjó til prent-
unar. [2. útg.] Akureyri, íslendingasagnaútgáf-
an, Haukadalsútgáfan, 1954. XIII, 330; XII,
355; XV, 325 bls. 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1953. Reykja-
vík 1954. XIX, 223 bls. 4to.
RINEHART, MARY ROBERTS. Læknir huldu
höfði. Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Á frum-
málinu er heiti bókarinnar „K“. Bókin er ís-
lenzkuð með leyfi höfundar. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Setberg, Ambjörn Kristinsson, 1954.
214 bls. 8vo.
Ritsafn Þingeyinga, sjá Sigurðsson, Jón, frá Yzta-
felli: Suður-Þingeyjarsýsla (II).
Rósinkranz, Guðlaugur, sjá Norræn jól.
ROSS, KELLV. Morð í kvennahópi. Eftir * * *
Hafnarfirði, Ásta- og sakamálasöguútgáfan,
[1954]. 42 bls. 8vo.
ROTARYKLÚBBUR AKUREYRAR. Mánaðar-
skýrsla. Janúar—desember. Akureyri 1954. (19)
bls. 4to.
ROTMAN, G. TH. Dvergurinn Rauðgrani og
brögð hans. Æfintýri með 100 myndum. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi. [2. útg.] Reykjavík,
H.f. Leiftur, 1954. (104) bls. 8vo.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1954; Páska-
sól 1954.
RUNÓLFSSON, ÞÓRÐUR (1899—). Leiðarvísir
um meðferð Ferguson landbúnaðarvéla. Ljós-
prentað í Lithoprenti. Reykjavík, Dráttarvélar
h.f., [1954]. 49 bls. 8vo.
— Fræðslurit Búnaðarfélags Islands.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 51. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1954. 3 h. (164 bls.) 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 2. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurðtir Guðmundsson. Reykjavík
1954. 6 tbl. (96 bls.) 4to.
RÖÐULL. 4. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Keflavík. Keflavík 1954. [Pr. í Reykjavík]. 1
tbk Fol.