Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 47
ISLENZK RIT 1954
47
RÖÐULL. 6. árg. Ábm.: Pétur G. Guffmundsson.
Reykjavík 1954. 3 tbl. Fol.
Rögnvaldsson, Ingvaldur, sjá Iffnneminn.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 4. árg.
Reykjavík 1954. 4 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
Safn til landfrœðisögu Islands, sjá Sýslu- og sókna-
lýsingar II.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta að fornu og nýju. Annar flokkur, I. 2.
I Einar Arnórsson: Gottskálk biskup Nikulás-
son og Jón lögmaffur Sigmundsson. Niffurlag].
Reykjavík, Iliff íslenzka bókmenntafélag, 1954.
Bls. 145—268. 8vo.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. II. 1.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1954. Bls. 1-—112.
8vo.
SAKAMÁL, Tímarit um. Flytur sannar frásagnir
af sakamálum og leynilögreglusögur. Reykja-
vík 1953—1954. [Pr. á Akranesi]. 13 h. (nr.
1—13, 416, (52) bls.) 4to.
SÁLMABÓK til kirkju- og heimasöngs. Önnur
prentun. Reykjavík, Forlag Prestekknasjóffs-
ins, 1954. XXXI, 523 bls. 12mo.
SÁLMAR OG LOFSÖNGVAR. Reykjavík 1954.
171, V bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 11.
ár 1953. Reykjavík 1954. 190, (2) bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla 1953. Affalfundur aff Bifröst í Borgar-
firði 30. júní og 1. júlí 1954. Prentað sem
handrit. IReykjavík 1954]. 51, (2) bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA.
Lög ... [Bréf stjórnar o. fl. Reykjavík 1954].
(8) bls. 4to.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍA-
LISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi níunda
þings ... 1953. Prentaff sem handrit. Reykjavík
1954. 48 bls. 8vo.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of
Church and Christianity amongst Icelanders.
69. árg. Útg.: The Evangelical Lutheran Synod
of North America. Ritstj.: Séra Valdimar J.
Eylands, D. D. Winnipeg 1954. 12 h. (112 bls.)
8vo.
SAMNINGAR ÍSLANDS VIÐ ÖNNUR RÍKI. (30.
júní 1954). Treaties between Iceland and other
countries (June 30, 1954). Reykjavík 1954. 57
bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iffju, félags verksmiffjufólks frá 31. maí
1954. Reykjavík 1954. 22 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Hins íslenzka prentarafélags
og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda og Rík-
isprentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1954.
24 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Iðnrekendafélags Akureyrar
og Iðju, íélags verksmiðjufólks, Akureyri, frá
1. des. 1954 til I. des. 1955. Akureyri 1954. 23
bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Verkalýðsfélags Vestmanna-
eyja og Vinnuveitendafél. Vestmannaeyja.
[Vestmannaeyjum 1954]. 21 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vinnuveitendafélags Ilafnar-
fjarðar og Garffahrepps og Verkakvennafélags-
ins „Framtíðin“ í Hafnarfirði. Hafnarfirði
[1954]. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks milli
sérgreinafélaga innan vébanda Sambands smá-
söluverzlana og Verzlunarráðs Islands, svo og
Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis annars-
vegar og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
lúnsvegar. Reykjavík 1954. 8 bls. 12mo.
Samningur, sjá ennfr.: Kaupgjaldssamningur;
Kjara- og málefnasamningur.
SAMTIÐIN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks.
21. árg. Ritstj.: Sigurður Skúlason. Reykjavík
1954. 10 h., nr. 199—208 (32 bls. hvert). 4to.
SAMTÍÐ OG SAGA. Safnrit háskólafyrirlestra.
VI. bindi. Ritstjóri: Steingrímur J. Þorsteins-
son. Reykjavík, H.f. Leiftur, 1954. 207 bls. 8vo.
SAMVINNAN. 48. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Benedikt Gröndal.
Reykjavík 1954. 12 h. 4to.
SAMVINNU-TRYGGING. Rit um öryggis- og
tryggingamál. Útg.: Samvinnutryggingar.
Abm.: Erlendur Einarsson, frkvstj. Reykjavík
1954. 1 h. (VI., 16 bls.) 4to.
SAMVINNUTRYGGINGAR. Andvaka. Fasteigna-
lánafélag samvinnumanna. Ársskýrslur 1953.
Reykjavík [1954]. 27 bls. 8vo.
— Handbók og iffgjaldaskrá umboð'smanna. Bif-
reiðadeild. Brunadeild. Reykjavík, Samvinnu-
tryggingar, [1954]. (2), 75; (2), 36 bls. 8vo.
SATT, Tímaritiff. 2. árg. Útg.: Sig. Arnalds.
Reykjavík 1954. 12 h. ((3), 419 bls.) 4to.
SAUERBRUCH, FERDINAND. Líknandi hönd.
Endurminningar hins fræga, þýzka skurfflækn-