Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 48
48
ÍSLENZK RIT 1954
is, er fyrstur gerði skurðaðgerðir á brjóstholi.
íslenzkað hefur Hersteinn Pálsson með aðstoð
Friðriks Einarssonar læknis. Hlífðarkápu
gerði Atli Már Ámason. Á frummálinu er heiti
hókarinnar: Das war mein Lehen. Reykjavík,
Bókaútgáfan Setberg, Arnbjöm Kristinsson,
1954. 326 bls., 6 mbl. 8vo.
Scram, Unnur, sjá 19. júní.
SÉÐ OG LIFAÐ. Tímarit, sem flytur eingöngu
sannar sögur og frásagnir, innlendar og útlend-
ar. 1. árg. Utg.: Félagið Séð og lifað. Ábm.:
Vilhj. S. Vilhjálmsson. Reykjavík 1954. 12 tbl.
((4), 32 bls. hvert, nema 12. tbl. (4), 48 bls.)
4to.
Sigfússon, Kári, sjá Verzlunarskólablaðið; Viljinn.
SIGFÚSSON, SIGFÚS (1855—1935). íslenzkar
þjóð- sögur og sagnir. Safnað hefur og skráð
* * * XI; XII. Reykjavík, Víkingsútgáfan, 1954.
369; 238 bls. 8vo.
Sigfússon, Snorri, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
SIGFÚSSON, STEINGRÍMUR. Til þín ... (Við
siglum heim). Nýtt íslenzkt danslag. (Lag og
texti: * * *) Danslagasafn Drangeyjarútgáfunn-
ar. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan, 1954. (4)
bls. 4to.
SIGLFIRÐINGUR. Málgagn siglfirzkra Sjálfstæð-
ismanna. 27. árg. Ritstjóm: Blaðnefndin.
Ábm.: Ólafur Ragnars. Siglufirði 1954. 22 tbl.
Fol.
SIGLINGAREGLUR. [Reykjavík 1954]. 23 bls.
4to.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætl-
anir bæjarsjóðs, Hafnarsjóðs, Vatnsveitu og
Rafveitu ... 1954. [Siglufirði 1954]. 12 bls.
8vo.
[SIGLUFJÖRÐUR]. Útsvarsskráin 1954. [Siglu-
firði 1954]. 16 bls. 8vo.
Sigmundsson, Finnur, sjá Guðmundsson, Pjetur:
Annáll nítjándu aldar.
Sigmundsson, Jón, sjá Safn til sögu íslands.
Sigmundsson, RíkharSur, sjá Tímarit rafvirkja.
Sigtryggsson, Haukur, sjá Reykjalundur.
Sigurbjörnsson, Bergur, sjá Frjáls þjóð.
Sigurbjörnsson, Guttormur, sjá ísfirðingur.
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS (1903—). Þáttur
Sigurðar málara. [Sigurður Guðmundsson].
Brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur.
Reykjavík, Helgafell, 1954. 112 bls. 8vo.
— sjá Hostrup, Jens Christian: Ævintýri á göngu-
för.
Sigurðardóttir, Edda Maren, sjá Vitinn.
SIGURÐARDÓTTIR, IIELGA (1904—). Matur
og drykkur. Eftir * * * skólastjóra Ilúsmæðra-
kennaraskóla Islands. Þriðja prentun. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja h.f., [1954]. 519 bls.,
9 mbl. 4to.
SigurSard., Hólmfríður, sjá Blik.
Sigurðardóttir, V., sjá Bláa ritið.
SIGURÐSSON, ÁGÚST (1906—). Danskt-íslenzkt
orðasafn. Eftir * * * Þriðja útgáfa. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954. 220 bls. 8vo.
Sigurðsson, Ársœll, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Ritæfingar; Sólhvörf.
Sigurðsson, Ásmundur, sjá Nýi tíminn.
Sigurðsson, Benedikt, sjá Mjölnir.
Sigurðsson, Birgir, sjá Skák.
SIGURÐSSON, BJÖRN (1913—). Vímssjúkdóm-
ar á íslandi. Erindi flutt á aðalfundi L. í. 1953.
Sérprentun úr Læknabl. 6. tbl. 1954. [Reykja-
vík 1954]. 13 bls. 8vo.
Sigurðsson, Einar Bragi, sjá Birtingur; Guðmunds-
son, Kristmann: Gyðjan og uxinn.
Sigurðsson, Eiríkur, sjá Vorið.
Sigurðsson, Gísli, sjá Stevenson, Robert Louis:
Svarta örin.
Sigurðsson, Gunnar, sjá Iðnneminn.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá Islenzk
'fyndni.
[SIGURÐSSON, HALLDÓR] GUNNAR DAL
(1924—). Sfinxinn og hamingjan. Kvæði. (2.
útgáfa). Reykjavík 1954. 100 hls. 8vo.
— Þeir spáðu í stjömurnar. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Norðri, 1954. 256 bls. 8vo.
Sigurðsson, Hannes, sjá íþróttablaðið.
Sigurðsson, Haraldur, sjá Ferðafélag íslands: Ár-
bók 1954.
Sigurðsson, Jafet, sjá íþróttamaðurinn.
Sigurðsson, Jóhs., sjá Vorperla.
SIGURÐSSON, JÓN, frá Yztafelli (1889—). Suð-
ur-Þingeyjarsýsla. Ritsafn Þingeyinga. II. Lýs-
ing Þingeyjarsýslu I. Reykjavík, Sögunefnd
Þingeyinga, Helgafell, 1954. 383 bls., 12 mbl.
8vo.
SIGURÐSSON, KRISTJÁN, frá Brúsastöðum
(1883—). Þegar veðri slotar. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Norðri, [1954]. 187 bls. 8vo.
Sigurðsson, Olafur, sjá Gelmir.