Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 50
50
ÍSLENZK RIT 1954
Skaftfells, Astrid Vik, sjá Floden, Halvor: Engla-
hatturinn.
Skagfield, Sigurður, sjá Listdómarinn.
SKAK. Málgagn Skáksambands Islands. 4. árg.
Utg. og ábin.: Friðrik Olafsson, Birgir Sigurðs-
son, Einar Þ. Mathiesen og Arinbjörn Guð-
mundsson. Reykjavík 1954. 6 thl. (112 bls.) 4to.
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ. 2. árg. (Útg.: Skákfélag
Akureyrar). Akureyri 1954. 1 tbl. (4 bls.) Fol.
Skaptason, Jóhann, sjá Barðastrandarsýsla: Árbók
1953.
SKÁTABLAÐIÐ. 20. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Tryggvi Kristjánsson (1.
tbl.), Ilelga Þórðardóttir (2. tbl.) Ritn. (2.
tbl.): Áslaug Friðriksdóttir, Arnbjörn Krist-
insson, Egill Jacobsen, Jóhann Jónasson.
Reykjavík 1954. 2 tbl. (44 bls.) 4to.
SKATTSTIGAR 1954 (skattár 1953). [Reykjavík
1954]. (9) bls. 4to.
SKINFAXI. Tímarit U.M.F.Í. 45. árg. (Útg.: Sam-
bandsstjórn Ungmennafélaga Islands). Ritstj.:
Stefán Júlíusson. Reykjavík 1954. 3 h. ((3),
156 bls.) 8vo.
SKINNASTAÐARKIRKJA í AXARFIRÐI. Ald-
arminning, 1854—1954. Akureyri [1954]. 36
bls. 8vo.
SKIRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 128. ár, 1954. Ritstj.: Halldór Halldórsson.
Reykjavík 1954. 240, XXXII bls., 1 mbl. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1954. Reykjavík 1954. 112 bls., 1 tfl. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG TJARNARGERÐIS.
Lög ... Stofnsett 13. nóv. 1950. Akureyri
[1954]. 7 bls. 12mo.
SKÓLABLAÐIÐ. 29. árg. Gefið út í Menntaskól-
anum í Reykjavík. Ritstj.: Ólafur Pálmason,
5. B. Ritn.: Emil H. Eyjólfsson, 6. B, Guð-
mundur Guðmundsson, 5. C, Hrafnkell Thor-
lacius, 4. X, Ólafur Stephensen, 6. X. Ábm.:
Jón S. Guðmundsson, kennari. Reykjavík 1954.
7. tbl. 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Emilía M. Jónsdóttir,
Gerður Guðmundsdóttir, Steingrímur Ingvars-
son. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Akranesi
1954. 28 bls. 8vo.
Skuggi, sjá [Eggertsson, Jochum M.]
Skulason, Hrund, sjá Árdís.
Skúlason, Ólafur, sjá Faxi.
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
SKUTULL. 32. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. Isafirði 1954. 16
tbl. Fol.
SKYRINGAR á breytingum á skattalögunum.
[Reykjavík 1954]. (1), 9 bls. 4to.
SKYRSLA félagsmálaráðuneytisins um 35. og 36.
Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1952 og 1953.
Reykjavík, Félagsmálaráðuneytið, 1954. 36 bls.
4to.
SLAUGHTER, FRANK G. Dægur óttans. Páll
Sigurðsson íslenzkaði. Siglufirði, Stjörnubóka-
útgáfan, 1954. 221 bls. 8vo.
— Líf í læknis hendi. Andrés Kristjánsson íslenzk-
aði. Bók þessi heitir á frummálinu That None
Should Die. Þriðja útgáfa. Draupnissögur 9.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1954. 481 bls. 8vo.
— María Magdalena. Hersteinn Pálsson íslenzk-
aði. Heiti bókarinnar á frummálinu er The
Galileans. A novel of Mary Magdalene. Bók
þessi er gefin út með leyfi höfundar. Hafnar-
firði, Bókagerðin Sóley, 1954. 336 bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1954. (Starfsskýrslur 1952—1953). Reykjavík
1954. 101 bls. 8vo.
Smári, Jakob J., sjá Brunton, Paul: Leiðin dulda.
Smith, Charles B., sjá Guðmundsson, Elís Ó.: Ný
kennslubók í vélritun.
Smith, Thorolj, sjá Andrews, Roy Chapman: Und-
ir heillastjörnu um höf og lönd; Brent, Ilarri-
son: Systir keisarans.
Snorradóttir, Anna, sjá White, E. B.: Stúart litli.
Snorrason, Haraldur, sjá Afmælisblað Þróttar.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Félagstíðindi
KEA; Öku-Þór.
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Edda ...
Nafnaþulur og skáldatal. Guðni Jónsson bjó til
prentunar. [2. útg.] Akureyri, Islendingasagna-
útgáfan, 1954. XI, (1), 352 bls. 8vo.
Snœbjörnsdóttir, Halla, sjá Iljúkrunarkvennablað-
ið.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919—). 25 hringhend-
ur. Eftir * * * Prentað sem handrit. Akureyri
1954. (28) bls. 16mo.
— Þú og ég. Sögur. Akureyri, Bókaútg. Blossinn,
1954.124 bls. 8vo.
— sjá Nú er hlátur nývakinn.