Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 51
ÍSLENZK RIT 1954
51
Snœland, Krístinn, sjá Iðnneminn.
SNÆVARR, VALD. V. (1883—). Guð leiðir þig.
Kristin fræði handa ungum börnum. Samið
hefir: * * * fyrrum skólastjóri. Akureyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, [1954]. 56 bls. 8vo.
— f. skólastjóri. Líf og játning. Kver handa ferm-
ingarbörnum. Onnur prentun ... Akureyri,
Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1954. 84 bls. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa bömum. [4.] Ársæll Sig-
urðsson tók saman. Elísabet Geirmundsdóttir
teiknaði myndirnar. Reykjavík, Bamaverndar-
félag Reykjavíkur, 1954. 80 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1954. Sögur og ljóð. 25. árg. Útg.:
Barnavinafélagið Sumargjöf. Kennarar við
Skóla Isaks Jónssonar sáu um útgáfuna. Þau
eru: Helga Magnúsdóttir, Ingunn Árnadóttir,
Sigrún Aðalbjarnardóttir, Björgvin Jósteinsson
og Herdís Egilsdóttir sem teiknaði myndimar.
Reykjavík 1954. 80 bls. 8vo.
SÓSÍALISTAFÉLAG NJARÐVÍKUR. Stefnuskrá
... í hreppsnefndarkosningum 1954. Reykja-
vík [19541.23, (1) bls. 8vo.
SOVÉTSTJ ÓRNIN. Orðsending ... 31. marz 1954
til ríkisstjórna Frakklands, Bretlands og
Bandaríkjanna. Reykjavík, M.Í.R., [1954]. 8
bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1953. Akureyri [1954]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. Reikning-
ur ... Árið 1953. [Hafnarfirði 1954]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1953. [Siglu-
firði 1954]. (3) bls. 12mo.
SPEGILLINN. 29. árg. Rítstj.: Páll Skúlason.
(Teiknari: Halldór Pétursson). Reykjavík
1954. 12 tbl. ((1), 224 bls.) 4to.
SPILLANE, MICKEY. Ég, dómarinn. Mike
Hammer sakamálasaga. (Regnbogabók 2).
Reykjavík, Regnbogaútgáfan, 1954. 165 bls.
8vo.
STAÐFEST ÍSLANDSMET (Icelandie records) 1.
janúar 1954. Reykjavík [1954]. (4) bls. 4to.
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJ-
AR 1955. Stofnað 17. janúar 1926. Reykjavík
1954. 31 bls. 12mo.
Stejánsdóttir, GuSrún, sjá Nýtt kvennablað.
Stefánsson, Árni G., sjá Stúdentablað 1. desember
1954.
STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895—).
Ávarp Fjallkonunnar á tíu ára afmæli lýðveld-
isins 1954. Teikningar gerði: Ásgeir Júlíusson.
Reykjavík, Ríkisstjórn íslands, [1954]. (13)
bls. 4to.
Stefánsson, Jón, sjá Brautin.
Stefánsson, Stefán, sjá Bóksalafélag íslands: Bóka-
skrá 1953.
Stejánsson, Unnsteinn, sjá Átvinnudeild Háskól-
ans: Fiskideild.
Stefánsson, Valtýr, sjá ísafold og Vörður; Jensen,
Thor: Reynsluár; Lesbók Morgunblaðsins;
Morgunblaðið.
STEFNIR. Tímarit Sjálfstæðismanna (1. h.).
Tímarit um stjórnmál, bókmenntir o. fl. (2.—
3. h.) 5. ár. Útg.: Samband ungra Sjálfstæðis-
manna. Ritstj.: Magnús Jónsson og Sig. Bjama-
son. Reykjavík 1954. 3 h. (80, 74, (2) bls.) 8vo.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR, frá Hlöðum
(1902—). Flóra Grímseyjar. Sérprentun úr
Náttúrufræðingnum, 24. árg. [Reykjavík]
1954. Bls. 137—143. 8vo.
[—] Um aldur og innflutning íslenzku flórunnar.
[Sérpr. úr Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands,
51. árg. Akureyri 1954]. 53 bls. 8vo.
Steinþórsson, Steingrímur, sjá Freyr.
STEPHANSSON, STEPHAN G. (1853—1927).
Andvökur. II. bindi. Þorkell Jóhannesson bjó
til prentunar. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs, 1954. [Pr. á Akureyri]. 538 bls. 8vo.
—- sjá Beck, Richard: Ljóðaþýðingar Stephans
G. Stephanssonar.
Stephensen, Olafía, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
Stephensen, Ólafur, sjá Skólablaðið.
STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA. Lög ...
Samþykkt á stofnfundi hinn 12. febrúar 1954.
Reykjavík [1954]. (4) bls. 8vo.
STEVENSON, ROBERT LOUIS. Svarta örin.
Gísli Sigurðsson íslenzkaði. Siglufirði, Stjörnu-
bókaútgáfan, 1954. 174 bls. 8vo.
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN. [Reykjavík 1954.
Pr. í Þýzkalandi]. (7) bls. Grbr.
STJARNAN. [Útg.] Publishers: The Can. Union
Conference of S. D. A., Oshawa, Ontario. Rit-
stj.: Miss S. Johnson. Lundar, Manitoba 1954.
12 h. (96 bls.) 4to.
STJÓRNARTÍÐINDI 1954. A-deild; B-deild.
Reykjavík 1954. XVI, 382; XXII, 470; VIII
bls. 4to.