Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 52
52
ÍSLENZK RIT 1954
tSTÓRSTÚKA ÍSLANDSL Skýrslur og reikning-
ar. Reykjavík [1954]. 101 bls. 8vo.
— Þingtíðindi ... Fimmtugasta og f jórffa ársþing,
hatdið á ísafirffi 10.—14. júní 1954. I. 0. G. T.
Jens E. Níelsson stórritari. Reykjavík 1954. 130
bls. 8vo.
STÚDENTABLAÐ 1. DESEMBER 1954. Útg.:
Stúdentaráff Háskóla Islands. Ritn.: Árni G.
Stefánsson, stud. philol., ábm., Ingólfur Guð-
mundsson, stud. theol., Jóhann Lárus Jónasson,
stud. med., Kjartan Ólafsson, stud. mag., Stef-
án Karlsson, stud. mag., Þorvaldur Lúðvíksson,
stud. jur., Þór Vilhjálmsson, stud. jur. Forsíðu-
mynd: Jóhannes S. Kjarval. Teiknari: Guff-
mundur Bjarnason, stud. med. Reykjavík 1954.
(1), 41 bls. 4to.
STÚDENTABLAÐ LÝÐRÆÐISSINNAÐRA
SÓSÍALISTA. Útg.: Stúdentafólag lýðræðis-
sinnaðra sósíalista í Háskóla Islands. Ritstjóm:
Björgvin Guðmundsson stud. oecon., Lúffvík
Gizurarson stud. jur., Vilhjálmur Þórhallsson
stud. jur., Björgvin Vilmundarson stud. oecon.
Abm.: Sig. Guffmundsson. Reykjavík [1954].
16 bls. 4to.
STÚDENTABLAÐ 17. JÚNÍ 1954. Útg.: Stúd-
entaráff Háskóla Islands. Ritn.: Björgvin Guð-
nmndsson, stud. oecon., formaður og ábm., Erl-
ingur Gíslason, stud. mag., Sigurjón Einarsson,
stud. theol., Skúli Benediktsson, stud. theol.
Forsíðu teiknaði: Halldór Pétursson, listmálari.
Reykjavík 1954. (1), 31 bls. 4to.
SUÐURLAND. 2. árg. Útg.: Suðurland h.f. Ritstj.
og ábnt.: Guðmundur Daníelsson. Selfossi
1954. [Pr. í Reykjavík]. 25 tbl. (8 bls. hvert).
Fol.
SumarliSason, Bjarni, sjá Pétursson, Kristinn:
Turnar við torg.
Svana Dún, sjá [Þorsteinsdóttir], Svana Dún.
Sveinbjarnarson, SigurSur, sjá Páll postuli.
Sveinsson, Brynjólfur, sjá Muninn.
Sveinsson, Einar Ól., sjá Gregory, Lady: Gestur-
inn; Islenzk fomrit XII; [Jónsson], Þorleifur
í Hólum: Ævisaga; Synge, John Millington: í
Forsæludal.
Sveinsson, Hálfdán, sjá Kosningablað A-listans.
Sveinsson, Helgi, sjá Duld.
SVEINSSON, JÓN (Nonni) (1857-1944). Rit-
safn. Freysteinn Gunnarsson sá um útgáfuna.
IX. bindi. Yfir holt og hæðir. Ferðaminningar
frá Íslandi sumarið 1894. Haraldur IJannesson
þýddi. Helmuth von Geyer teiknaði myndimar.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiffja h.f., 1954. 219
bls. 8vo.
[SVEINSSON, PÁLL] DÓRl JÓNSSON (1901
—). Hafið hugann dregur. Ásgeir Júlíusson
gerði myndirnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Haf-
örninn, 1954. 153 bls. 8vo.
Sveinsson, Sveinn Torfi, sjá Öku-Þór.
SVEITARSTJÓRNARMÁL. Tímarit urn málefni
íslenzkra sveitarfélaga. 14. árg. Útg.: Samband
íslenzkra sveitarfélaga. Ábm.: Jónas Guð-
mundsson. Ritn.: Jónas Guðmundsson, Karl
Kristjánsson, Þorsteinn Þ. Víglundsson, Björn
Guðmundsson og Erlendur Björnsson. Reykja-
vík 1954. 4 h. (31.—32.) 4to.
SVO FRJÁLS VERTU MÓÐIR. Nokkur ættjarð-
arljóð 1944—1954. Útgáfan er helguff tíu ára
afmæli lýðveldisins. Kristinn E. Andrésson
valdi kvæðin. Reykjavík, Mál og menning,
1954. 111 bls. 8vo.
SYNGE, JOHN MILLINGTON. í Forsæludal.
Leikrit í einum þætti. Þýðing eftir Einar Ól.
Sveinsson. Nr. 1. Leikritasafn B. I. L. Reykja-
vík, H.f. Leiftur, 1954. 22, (1) bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1953. Að-
alfundur 5.—9. maí 1953. Aukafundur 9. okt.
1953. Reykjavík 1954. 47 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Affalfundargerð sýslu-
nefndar Austur-Húnavatnssýslu árið 1954.
Prentuff eftir gerðabók sýslunefndar. Akureyri
1954. 48 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGJ ÖRÐ EYJAFJARÐAR-
SÝSLU. Aðalfundur 31. marz til 7. apríl 1954.
Prentað eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Ak-
ureyri 1954. 68 bls., 1 tfl. 8vo.
ISÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um affalfund
sýslunefndar Gullbringusýslu 1953. Hafnarfirffi
1954. 18 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Skýrsla um aðalfund
sýslunefndar Kjósarsýslu 1953. Hafnarfirði
1954. 13 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
árið 1954. Akureyri 1954. 41 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Affalfundargerð sýslu-
nefndar Norður-Þingeyjarsýslu 14. júlí 1954.
Prentaff eftir endurriti oddvita. Akureyri 1954.
19 bls. 8vo.