Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Blaðsíða 53
ÍSLENZK RIT 1954
53
SÝSLUFUNDARGJÖRÐ SKAGAFJ ARÐ AR-
SÝSLU. Aðalfundur 21.—30. aprfl 1954. Prent-
uð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri
1954. 91 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1954. Reykjavík 1954.
29 bls. 8vo.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Suður-Þingeyjarsýslu 2.—4. júní 1954.
Prentað eftir endurriti oddvita. Akureyri 1954.
32 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1954. Reikningar 1953.
Reykjavík 1954. (2), 28 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ]. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Húnavatnssýslu árið 1954.
Prentuð eftir gerðabók sýslunefndar. Akureyri
1954. 46 bls. 8vo.
SÝSLU- OG SÓKNALÝSINGAR Hins íslenzka
bókmenntafélags 1839—1873. II. Skagafjarðar-
sýsla. Pálmi Ilannesson og Jakob Benediktsson
bjuggu til prentunar. Safn til landfræðisögu Is-
lands. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1954. 204
bls. 8vo.
Sœmundsson, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Um manninn.
Sœmundsson, Helgi, sjá Alþýðublaðið.
Sœmundsson, Jóhann, sjá Enginn matur er mjólk-
inni betri.
Sœmundsson, Jóhannes Oli, sjá Krunnni.
SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1954. Reykjavík
[1954]. 8 bls. 8vo.
SÖGUR FJALLKONUNNAR. Jón Guðnason sá
um útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 11954. Pr. í Hafnarfirði]. 256 bls.
8vo.
Sögurít, sjá Alþingisbækur Islands (IX); Bjarna-
son, Einar: Lögréttumannatal (XXVI); Lands-
yfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzk-
um máluni 1802—1873 (XIV); Saga (XXIV).
Söguritið, sjá Brand, Max: Hefnd fangans (1).
Sögusafn heimilanna, sjá Garvice, Charles: Seld á
uppboði.
Sögusafnið, sjá Hull, E. M.: Arabahöfðinginn
(III), Synir Arabahöfðingjans (IV), Krause,
C.: Dætur frumskógarins (5).
SÖK. Tímarit um sönn lögreglumál. Mánaðarrit.
[1. árg.] Reykjavík 1954. 12 h. 4to.
SÖLUSAMBAND ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA.
Skýrsla ... fyrir árið 1953. Reykjavík 1954. 56
bls. 4to.
SÖNGVASAFN I.O.G.T. Reykjavík, Stórstúka ís-
lands, 1954. [Pr. í Kaupmannahöfn]. 96 bls.
4to.
SÖNGVASAFN L. B. K. Kórlög fyrir blandaðar
raddir. Gefið út af Landssambandi blandaðra
kóra. 2. hefti. Jónas Tómasson hefur valið lögin
og búið til prentunar. Reykjavík, Landssant-
band blandaðra kóra, 1954. 93, (2) bls. 4to.
Sörenson, S., sjá Dhammapada.
Sörensson, Sören, sjá Duld.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ... Rit-
stj.: Geir R. Tómasson. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1954. 32 bls. 8vo.
Teitsdóttir, Ragnhildur, sjá (Böðvarsdóttir, Guð-
rún) Dúna Böðvars, Ragnhildur Teitsdóttir:
Níu lög.
TERRAIL, PONSON DU. Rocambole. Skáldsaga.
2. Ungfrú Baccarat. 3. Uppvaxtarár Rocambole.
Reykjavík, Rocamboleútgáfan, 1954. 144; 112
bls. 8vo.
Theódórsson, Friðrik, sjá Viljinn.
THOMPSON, MORTON. Hvar sem mig ber að
garði. Ragnheiður Árnadóttir íslenzkaði. Á
frummálinu heitir bók þessi: Not as a Stranger.
Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, 1954. 337, (1)
bls. 8vo.
THORARENSEN, BJARNI (1786—1841). Kvæði.
Kristján Karlsson gaf út. Islenzk úrvalsrit.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1954.
XXII, 138 bls. 8vo.
THORARENSEN, JAKOB (1886—). Fólk á stjái.
Smásögur eftir * * * Reykjavík, Helgafell, 1954.
203, (1) bls. 8vo.
Thorarensen, Jónas, sjá Vaka.
Thorberg, Bergur, sjá Örninn.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
Thorlacius, Hrafnkell, sjá Skólablaðið.
Thorlacius, Sigríður, sjá Blyton, Enid: Ævintýra-
fjallið; Williams, Ursula Moray: Ævintýri litla
tréhestsins.
Thoroddsen, Birgir, sjá Víkingur.
Thors, Jón, sjá Ulfljótur.
THORSTEINSSON, GUÐMUNDUR (1891—
1924). Sagan af Dimmalimm. Æfintýri með
myndum eftir * * * [2. útg.] Hafnarfirði, Bóka-