Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 54
54
ÍSLENZK RIT 1954
útgáfan Röðull, 1954. [Ljóspr. í Lithoprenti í
ReykjavíkL (16) hls. 8vo.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 27. árg. Útg.:
Landssamband Iðnaðarmanna. Ritstj. og ábm.:
Eggert Jónsson. Reykjavík 1954. 6 h. 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 4. ár 1954. Útg.:
Lögmannafélag tslands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal hæstaréttariögmaður. Ritn.: Olafur Lár-
usson prófessor dr. juris, Einar Arnórsson fyrv.
hæstaréttardómari dr. juris, Arni Tryggvason
hæstaréttardómari. Reykjavík 1954. 3 h. ((3),
191 bls.) 8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 15. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson og Jakob Benediktsson. Reykjavík
1954. 3 h. ((6), 296 hls.) 8vo.
TÍMARIT RAFVIRKJA. 8. árg. Útg.: Félag ís-
lenzkra rafvirkja og Félag löggiltra rafvirkja-
meistara Reykjavík. Ritn.: Óskar Hallgrímsson,
ábm., Ríkharður Sigmundsson, Halldór Ólafs-
son, Óskar Guðmundsson. Reykjavík 1954. 2
tbl. (32 bls.) 4to.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS 1954. 39. árg. Útg.: Verkfræðingafé-
lag Islands. Ritstj.: Gunnar Böðvarsson og Hin-
rik Guðmundsson. Ritn.: Eðvarð Ámason,
Gunnar Böðvarsson, Jón E. Vestdal og Rögn-
valdur Þorláksson. Reykjavík 1954. 6 h. ((2),
76 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 35. árg., 1953. Útg.: Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1954. 128, 44 bls. 4to.
TÍMINN. 38. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Reykjavík 1954.
296 tbl. aukabl. og jólabl. Fol.
TOGARASAMNINGUR frá 20. september 1954.
[Reykjavík 1954]. 37 bls. 12mo.
TÓLFTI SEPTEMBER [duln.] Blikandi haf. Lag
og texti: *** Útsetning: Carl Billich. Dans-
lagasafn Drangeyjarútgáfunnar. Reykjavík,
Drangeyjarútgáfan, 1954. (4) bls. 4to.
TOLLSKRÁRBREYTINGAR í lögum nr. 36, 14.
apríl 1954, ásamt breytingum á frílistum, öðr-
um innflutningsákvæðum o. fl. gerðum á tíma-
bilinu 1/9. 1953 til 25/6. 1954. Tollskrárbreyt-
ingar Nr. 2. Hermann Jónsson hefur séð um
útgáfuna. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1954. 20 bls. 4to.
TOLSTOJ, LEÓ. Stríð og friður. Skáldsaga. ís-
lenzkað hefur Leifur Haraldsson. III. bindi. IV.
bindi. Reykjavík, Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu, 1954. 208; 226, (1) bls. 8vo.
TÓMASDÓTTIR, RANNVEIG (1911—). Fjarlæg
lönd og framandi þjóðir. Bermudaeyjar, Mexí-
kó. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1954.
122 bls. 8vo.
TÓMASSON, BENEDIKT (1909—). Ármann
Halldórsson námsstjóri. Minningarorð. Sér-
prentun úr Alþýðublaðinu 7. maí 1954. Reykja-
vík 1954. 10 bls. 8vo.
Túmasson, Geir R., sjá Tannlæknafélag íslands:
Árbók.
TÓMASSON, HELGI, Dr. (1896—). Geðheil-
brigðirannsóknir. Erindi flutt í Sakfræðinga-
félagi fslands 26. sept. 1953. Sérprentun úr
Tímariti lögfræðinga. [Reykjavík 1954]. 22
bls. 8vo.
— dr. med. Geðvernd á vinnustöðvum. Meginskil-
yrði fyrir hámarksafköstum við vinnu. Reykja-
vík 1954. 13 bls. 8vo.
— sjá Enginn matur er mjólkinni betri.
Tómasson, Jónas, sjá Söngvasafn L. B. K. 2.
Tómasson, Jón G., sjá Úlfljótur.
Tómasson, Tómas, sjá Heimir.
TÓMASSON, ÞÓRÐUR, frá Vallnatúni (1921—).
Sagnagestur. Þættir og þjóðsögur frá 19. og 20.
öld. II. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1954. 135, (1) bls., 3 mbl. 8vo.
Tresilian, Stuart, sjá Blyton, Enid: Ævintýrafjallið.
TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR. Lög og fund-
arsköp fyrir ... Akureyri 1954. 15 bls. 8vo.
Tryggvadóttir, Nína, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Tryggvason, Arni, sjá Tímarit lögfræðinga.
Tryggvason, Baldur, sjá Hlynur.
TRYGGVASON, EYSTEINN (1924—). Jarð-
skjálftar á íslandi árið 1953. Sérprentun úr
Náttúrufræðingnum, 24. árg. I Reykjavík] 1954.
(1), 6 bls. 8vo.
TÆKNITÍÐINDI ÚR FISKIÐNAÐI. Sérprentun
úr Ægi [6.], 7.—8., 11.-—12. tbl. [Reykjavík
1954]. Bls. 98—107, 180—186, 271—274. 4to.
TÖFRA-TRÉÐ. Lithoprent. [Reykjavík 1954].
(16) bls. Grbr.
ÚLFLJÓTUR. 7. árg. Útg.: Orator, félag laga-
nema. Ritstj.: Jón G. Tómasson, ábm. (1.—3.
h.), Jón Thors (1.—3. h.), Lúðvík Gizurarson,