Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 57
ÍSLENZK RIT 1954
57
son, Edda Maren Sigurðardóttir. Reykjavík
1954.1 tbl. (16 bls.) 4to.
VITTORIO, DI, forseti Alþjóðasambands verka-
lýðsfélaga. Forusta verkalýðsins í baráttu fólks-
ins. Ræða flutt á 3. þingi Alþjóðasambands
verkalýðsfélaganna í Vín í okt. 1953. Reykjavík
1954. 30 bls. 8vo.
VOGAR. 4. árg. Utg.: Sjálfstæðisfélag Kópavogs-
hrepps. Ritstj.: Jón Gauti (ábm.) Reykjavík
1954. 5 tbl. Fol.
VOLKSWAGEN. Sérprentun úr Öku-Þór, Tímariti
Félags íslenzkra bifreiðaeigenda, 1.—2. tbl. 4.
árg. [Reykjavík], Heildverzlunin Hekla h.f.,
[1954]. 16 bls. 8vo.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 20. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1954. 4 h. ((2), 158
bls.) 8vo.
VORPERLA. Útg.: Kristniboðsflokkurinn Vor-
perla. Ábm.: Jóhs. Sigurðsson. Reykjavík 1954.
20 bls. 4to.
VÖRÐUR, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akur-
eyri, 25 ára. 1929 — 10. febrúar ■— 1954. Afmæl-
isrit. Akureyri 1954. 48 bls. 8vo.
WALSH, TIIOMAS. Næturverðimir. Spennandi
leynilögreglusaga. (Regnbogabók 1). Reykja-
vík, Regnbogaútgáfan, 1954. 167 bls. 8vo.
WARE, EDMUND. Leyndardómur skógarins. Eft-
ir * * * Hafnarfirði, Ásta- og sakamálasöguút-
gáfan, [1954]. 56 bls. 8vo.
WECHSBERG, JOSEPH. 17. júní. Saga um frels-
isbaráttu. Eftir * * * Þýtt úr norska tímaritinu
Farmand. Reykjavík, Heimdallur F. U. S., 1954.
32 bls. 8vo.
WELLS, HELEN. Rósa Bennett í flugþjónustu.
Stefán Júlíusson þýddi. Ilafnarfirði, Bókaút-
gáfan Röðull, 1954. [Pr. í Reykjavík]. 196 bls.
8vo.
WHITE, E. B. Stúart litli. Anna Snorradóttir ís-
lenzkaði. Teikningar eftir Garth Williams. Ak-
ureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1954. 142 bls. 8vo.
WILDE, OSCAR. Kvæðið um fangann. Magnús
Ásgeirsson þýddi. Ásgeir Hjartarson skrifaði
formála. Reykjavík, Akrafjall, [1954]. (56)
bls. 8vo.
IPilliams, Garth, sjá White, E. B.: Stúart litli.
WILLIAMS, URSULA MORAY. Ævintýri litla
tréhestsins. Sigríður Tliorlacius íslenzkaði.
Teikningar eftir Joyce L. Brisley. Bókin heitir
á frummálinu: Adventures of the Little Wooden
Horse, 1. útg. 1938. Reykjavík, Heimskringla,
1954. 180 bls., 1 mbl. 8vo.
ZETO, SIGURÐUR [duln.] Gamlar geffveikisbakt-
eríur. Káputeikningin er gerð af S. Zeto.
Reykjavík 1954. 20 bls. 8vo.
ZOEGA, G. T. (1857—1928). Ensk-íslenzk orða-
bók. Eftir * * * Þriðja útgáfa, aukin. Endur-
prentuð. English-Icelandic dictionary. By G. T.
Zoega. Third edition, enlarged. Reprinted.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánsson-
ar, 1954. X, (1), 712 bls. 8vo.
Zóphaníasson, Hörður, sjá Unga fólkið og bæjar-
málin.
Zóphóníasson, Páll, sjá Búnaðarrit.
ÞIÐREKS SAGA AF BERN. Fyrri hluti. Síðari
lduti. Guðni Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.]
Akureyri, Islendingasagnaútgáfan, 1954. XIX,
(1), 619, (5) bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 19. árg. Útg.: Sameiningarflokk-
ur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.:
Magnús Kjartansson (ábm. 1.—196. tbl.), Sig-
urður Guðmundsson (ábm. 197.—298. tbl.)
Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ás-
mundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson,
Guðmundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafs-
son, ívar H. Jónsson (197.—298. tbl.) Reykja-
vík 1954. 298 tbl. + jólabl. Fol.
ÞÓR. Blað Sjálfstæðismanna í Neskaupstað. I.
árg. Neskaupstað 1954. [Pr. í Reykjavík]. 12.
tbl. [hitt fjölritað]. 4to.
Þórarinsdóttir, Jóhanna, sjá Hjúkrunarkvenna-
blaðið.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Séð frá
þjóðvegi. III. Þar, sem háir liólar ... Sérprent-
un úr Náttúrufræðingnum, 24. árg. [Reykjavík]
1954. BIs. 7—15. 8vo.
— Öskubaunir. Sérprentun úr Náttúrufræðingn-
um, 24. árg. [ Reykjavík] 1954. Bls. 97—103.
8vo.
— sjá Hunt, John: Á hæsta tindi jarðar; Norræn
jól.
Þórarinsson, Þórarinn, sjá Tíminn.
ÞORBERGS, INGIBJÖRG (1927—). Á morgun.
Lag og texti: * * * Reykjavík, Drangeyjarút-
gáfan, 1954. (4) bls. 4to.
Þorbergsson, Númi, sjá Ólafsson, Jónatan: Kvöld-
kyrrð.
ÞórSardóttir, Helga, sjá Skátablaðið.