Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 58
58
ISLENZK RIT 1954
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
ÞÓRÐARSON, GUÐNI (1923—). Atlantshafs-
bandalagið (N-A-T-O). Samtök þjóða til vernd-
ar friði. Reykjavík 1954. 12 bls. 8vo.
Þórðarson, Magnús, sjá Þróun.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Sálmur-
inn um blómið. [I.] Reykjavík, Helgafell, 1954.
232 bls. 8vo.
Þorgeirsson, Jósep, sjá Gelmir.
ÞORGILSSON, ÞÓRHALLUR (1903—). Drög
að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju
af latneskum eða rómönskum uppruna. I.
Frakkland. Bibliographiae Ladno — Romanico
— Islandicae tentamen. Fasc. I: Scripta e fonti-
bus Gallicis. Reykjavík, Landsbókasafn íslands,
1954. XV, 110 bls. 4to.
Þórhallsson, Halldór, sjá Reykjalundur.
Þórhallsson, Vilhjálmur, sjá Stúdentablað lýðræð-
issinnaðra sósíalista.
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið.
Þorkelsson, (Helgi) Gunnar, sjá Verzlunarskóla-
blaðið; Viljinn; Vitinn.
Þorláksson, GuSmundur, sjá Herjólfur.
Þórleifsdóttir, Svafa, sjá Húsfreyjan; 19. júní.
Þorleijur í Hólum, sjá [Jónsson], Þorleifur í IIól-
um.
Þormar, A. G., sjá Símablaðið.
[ÞORSTEINSDÓTTIR], SVANA DÚN (1910—).
Töfrastafurinn. Reykjavík, á kostnað höfundar,
1954. 316 bls. 8vo.
Þorsteinsson, Garðar, sjá Pewtress, Vera: 0, Jesú
bróðir bezti.
Þorsteinsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Þorsteinsson, Njáll, sjá Viljinn.
ÞORSTEINSSON, SKÚLI (1906—). Börnin hlæja
og hoppa. Þættir um börn við nám og leik. Hall-
dór Pétursson teiknaði myndirnar. Reykjavík,
H.f. Leiftur, 1954. 120 bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, STEINGRÍMUR J. (1911—).
Neðanmálsprent og heimsbókmenntir. Bók-
fræðileg brot varðandi þýðingu Matthíasar
Jochumssonar á Brandi eftir Henrik Ibsen og
Fjalla-Eyvind Jóhanns Sigurjónssonar. Sér-
prentað í 35 eintökum úr Afmæliskveðju til
Ragnars Jónssonar, er prentuð var sem handrit
í 225 eintökum. Reykjavík 1954. (2), 121.—
133. bls. 8vo.
— sjá Samtíð og saga.
Þorsteinsson, Sveinn, sjá Víkingur.
Þorvaldsson, Jóhann, sjá Reginn.
Þorvaldsson, Sigurður E., sjá Vitinn.
IÞRETTÁNDA] 13. TÓNLISTARHÁTÍÐ NORÐ-
URLANDA. 13.—17. júní 1954. Vemdari tón-
listarhátíðarinnar: Forseti íslands, herra Ás-
geir Ásgeirsson. Teikningar og kápumynd gerðu
Ásgeir Júlíusson og Atli Már. Ljósmyndir frá
Kaldal. Reykjavík 1954. (50) bls. 4to.
ÞRÓUN. Útg.: Nemendaráð Gagnfræðaskólans á
Isafirði. Ritn.: Garðar Einarsson, 4. bekk,
Magnús Þórðarson, 3. bekk, Sigurður Ólafsson,
2. bekk, Sverrir Hestnes, 1. bekk. Isafirði, jólin
1954. 8 bls. 4to.
ÞYTUR. Siglfirzkt bæjarmálablað. 1. árg. Ritstj.
og ábm.: Þ. Ragnar Jónasson. Siglufirði 1954.
1 tbl. (4 bls.) Fol.
ÆGIR. Mánaðarrit Fiskifélags Islands um fisk-
veiðar og farmennsku. 47. árg. Ritstj.: Lúðvík
Kristjánsson. Reykjavík 1954. 12 tbl. ((3), 300
bls.) 4to.
ÆSKAN. Barnablað með myndum. 55. árg. Eig-
andi og útg.: Stórstúka íslands (I. O. G. T.)
Ritstj.: Guðjón Guðjónsson. Reykjavík 1954.
12 tbl. ((2), 144 bls.) 4to.
ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. 6. árg. Ritstj. og ábm.:
Séra Pétur Sigurgeirsson. Aðstoðarritstj.: Bolli
Gústafsson (1.—4. tbl.), Ásdís Ólafsdóttir (1.
—4. tbl.), Jóhann Hauksson (5.—7. tbl.), Sif
Georgsdóttir (5.—7. tbl.) Akureyri 1954. 7 tbl.
(16 bls. hvert). 8vo.
Ogmundsson, Stefán, sjá Glundroðinn.
ÖKU-ÞÓR. 4. árg. Útg.: Félag íslenzkra bifreiða-
eigenda. Ritstj.: Viggó Jónsson. Ritn.: Magnús
H. Valdemarsson, Sveinn Torfi Sveinsson, Ein-
ar H. Árnason, Haukur Snorrason. Reykjavík
1954. 2 tbl. (39 bls.) 8vo.
ÖRNINN. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks. 2.
árg. Útg.: Tímaritið Örninn. Ritstjórn, prent-
un, setning: Heimir Br. Jóhannsson, Bergur
Thorberg. Reykjavík 1954. 1 h. (48 bls.) 8vo.
ÖSKUBUSKA. [Reykjavík 1954. Pr. í Þýzka-
landi]. (7) bls. Grbr.
ÖSSURARSON, VALDIMAR (1896—1956).
Stafakver. Vinnubók í stöfun. 1. hefti. Halldór
Pétursson listmálari teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, 1954. 32 bls. -j-
eyðublöð. 8vo.