Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 65
ÍSLENZK RIT 1954
65
500 STÆRtíFRÆÐI. NÁTTÚRUFRÆÐI.
Almanak 1955.
Leiðarvísir við rúmteikningu.
Minnisbók 1955.
Sjávarföll við ísland árið 1955.
Vasabók með almanaki 1955.
Sjá ennfr.: Almanak Þjóðvinafélagsins, Islenzkt
sjómanna-almanak, Námsbækur fyrir barna-
skóla: Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, Svör.
Áskelsson, J.: Myndir úr jarðfræði íslands II.
Davíðsson, I.: Gróðurinn.
Eiríksson, H. H.: Ágrip af efnafræði.
Guðmundsson, F.: Islenzkir fuglar VIII—IX.
Halldórsson, H.: Þættir úr ævisögu jarðar.
Jónsson, J.: Göngur íslenzka þorsksins.
Jónsson, J.: Móbergsmyndun í Landbroti.
Oskarsson, I.: Nýjungar úr gróðurríki Islands.
Pétursson, S. H.: Skvrsla um Hið íslenzka náttúru-
fræðifélag 1953.
Steindórsson, S.: Flóra Grímseyjar.
— Um aldur og innflutning íslenzku flórunnar.
Tryggvason, E.: Jarðskjálftar á íslandi árið 1953.
Þórarinsson, S.: Séð frá þjóðvegi III.
— Öskubaunir.
Sjá ennfr.: Jökull, Námsbækur fyrir barnaskóla:
Eðlisfræði og efnafræði, Grasafræði; Náttúru-
fræðingurinn, Veðráttan.
600 NYTSAMAR LISTIR.
610 LœknisfrœSi. HeilbrigSismál.
Auglýsing um ... sóttvamarreglugerð.
Heilbrigðisskýrslur.
Helztu umferðarhættur II.
Lyfsöluskrá I—II.
Læknafélag fslands. Lög.
Pálsson, P. A. og H. Grímsson: Fjöruskjögur.
Reglur um lyfjagreiðslur sjúkrasamlaga. Leiðrétt-
ingar og viðauki III.
Sigurðsson, B.: Vímssjúkdómar á fslandi.
Sjá ennfr.: Fréttabréf um heilbrigðismál, Hannes-
son, G.: íslenzk læknisfræðiheiti, Heilsuvemd,
Hjúkrunarkvennablaðið, Jónsson, J. 0.: Um-
ferðarbók barnanna, Ljósmæðrablaðið, Lækna-
blaðið, Læknaneminn, Læknaráðsúrskurðir
1953, Læknaskrá 1954, Námsbækur fyrir barna-
skóla: Um manninn, Reykjalundur, Slysavama-
félag íslands: Árbók, Tannlæknafélag fslands:
Árbók.
Árbók Lbs. ’55-56
620 VerkfræSi.
Bjerkeseth, E.: Geislahitun.
Fare-Göta mótorar. Leiðarvísir.
Nokkur atriði varðandi vélar og smurningsolíur.
Samband íslenzkra rafveitna. Ársskýrsla 1953.
Stéttarfélag verkfræðinga. Lög.
Volkswagen.
Sjá ennfr.: Flug, Tímarit rafvirkja, Tímarit Verk-
fræðingafélags íslands.
630 BúnaSur. FiskveiSar.
(Almennur útvegsmannafundur á Vestfjörðum.
Ályktanir).
Árnason, S.: Ný fiskþurrkunaraðferð.
Atvinnudeild Háskólans — Fiskideild. Miscella-
neous Papers 1; Fjölrit 4.
— Rit Landbúnaðardeildar. A, 8—9; B, 6—7.
Blómlaukar í alla garða!
Búnaðarsamband Suðuriands. Skýrsla 1947—1953.
Búnaðarþing 1954.
Búreikningaskrifstofa ríkisins. Skýrsla 1951.
Bæjarútgerð Reykjavíkur. Reikningur 1953.
Einarsson, P.: Um skipulag jarðeignamála.
Enginn matur er mjólkinni betri.
Eylands, Á. G.: Ævintýrið um Engmó-tímótheiið.
Fiskifélag íslands. Skýrsla 1952—53.
Fiskimjölsframleiðendur. Skýrsla 1954.
Fjallskilareglugerð Kjósarsýslu.
Fjórðungsþing fiskideilda Sunnlendingafjórðungs.
Friðriksson, S.: Hinn heilagi eldur.
Fræðslurit Búnaðarfélags fslands.
Göngur og réttir I.
Markaskrár.
Meitillinn h.f. Reikningar 1953.
Mjólkurbú Flóamanna. Reikningar 1953.
Reikningaskrifstofa sjávarútvegsins. Skýrslur 1952.
Rtinólfsson, Þ.: Leiðarvísir um meðferð Ferguson
landbúnaðarvéla.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan. Samþykktir.
Skógræktarfélag Tjarnargerðis. Lög.
Sjá ennfr.: Árbók landbúnaðarins, Búfræðingur-
inn, Búnaðarrit, Freyr, Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit, Ræktunarfélag Norðurlands: Ársrit,
Sjómaðurinn, Sjómannadagsblaðið, Sjómanna-
dagsblað Vestmannaeyja, Sjómannajól, Skóg-
ræktarfélag íslands: Ársrit, Tæknitíðindi úr
fiskiðnaði, Vasahandbók bænda, Víkingur,
Ægir.
5