Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 69
ÍSLENZK RIT 1954
69
Vilhjálmsson, V. S.: Tak hnakk þinn og hest.
Þórffarson, Þ.: Sálmurinn um blómiff.
Sjá ennfr.: Jónsson, H.: Ljósmyndir II.
Andrews, R. C.: Undir heillastjömu um höf og
lönd.
Baker, J.: Heimsókn til Islands 1954.
Brent, H.: Systir keisarans.
Buber-Neumann, M.: Konur í einræðisklóm.
Cousteau, J. Y.: Undraheimur undirdjúpanna.
Cronin, A. J.: Töfrar tveggja heima.
Rasmussen, A. H.: Syngur í rá og reiða.
Sauerbruch, F.: Líknandi hönd.
Singer, K.: Frægir kvennjósnarar.
930—990 Saga.
Alþingisbækur Islands.
Benediktsson, G.: ísland hefur jarl.
Blöndal, S.: Væringjasaga.
Eldjárn, K.: Um Grafarkirkju.
Guðmundsson, P.: Annáll nítjándu aldar I, IV.
Helgason, J.: Þeir, sem settu svip á hæinn.
íslenzkt fombréfasafn.
[Jónsson, B.]: Sagan af Þuríði formanni og
Kambránsmönnum.
Jónsson, H.: Ljósmyndir II.
Nordal, S.: Alþingishátíffin 1430.
Ola, Á.: Gamla Reykjavík.
Olgeirsson, E.: Ættasamfélag og ríkisvald í þjóff-
veldi Islendinga.
Ráðstefnan í Moskvu um öryggi Evrópu.
Safn til sögu íslands.
Sigvaldason, B.: Sannar sögur II.
Tómasson, Þ.: Sagnagestur II.
Wechsberg, J.: 17. júní.
Þórðarson, G.: Atlantshafsbandalagið.
Sjá ennfr.: Barðastrandarsýsla: Árbók, Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: íslands saga; Saga.
ÍSLENZK RIT 1944-1953
VIÐAUKI
Á ARNARHÓLNUM. Gamall vals. Árni Björns-
son raddsetti. Gefið út í tilefni Sjómannadags-
ins 1951. Reykjavík, Drangeyjarútgáfan,
[1951]. (4) bls. 4to.
ANDARUNGAR Á LÆKJARTORGI. Myndasaga
fyrir börn ... Benedikt Gröndal, blaðamaður,
staðfærði bók McCloskeys með allmiklum
breytingum, gerði myndimar með Reykjavík í
baksýn og samdi nýjan texta. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Frón, 1950. (32) bls. Grbr.
ÁRMANNSSON, KRISTINN. Latnesk lestrarbók.
(2. útgáfa). Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., [1950]. 189, (1) bls. 8vo.
— Verkefni í danska stíla. I. 3. útgáfa (breytt).
Reykjavík 1946. Ljósprentað í Lithoprent.
Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar, 1948. 42, (1) bls. 8vo.
-----II. Reykjavík 1945. Ljósprentað í Litho-
prent. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, 1948. 86, (1) bls. 8vo.
ARNALDS, ARI. Örlagabrot. Reykjavík, Hlað-
búð, 1951. 192 bls., 1 mbl. 8vo.
ÁRNASON, THEÓDÓR. Undrabarnið Wolfgang
Mozart. Æska Mozarts eftir Fr. Hofmann end-
ursögð. Ritsafn Tónlistarfélagsins I. Reykjavík
1944. 88 bls., 6 mbl. 8vo.
ÁSGEIRSSON, MAGNÚS. Meðan sprengjumar
falla. Norsk og sænsk ljóð í íslenzkum búningi.
[2. útg.]. Reykjavík, Helgafell, 1945. 100, (4)
bls. 8vo.
[ÁSMUNDSSON], JÓN ÓSKAR. Skrifað í vind-
inn. Ljóð. Sverrir Haraldsson teiknaði kápu.
Reykjavík, Heimskringla, 1953. 63 bls. 8vo.
ÁSTARÞRÁ. (Too young). Islenzkur og enskur
texti. Útsett fyrir píanó með gítargripum.