Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 73
ÍSLENZK RIT 1 944—1 95 3 • VIÐAUKI
73
JÓNSDÓTTIR, GUÐBJÖRG, á Broddanesi. Við
sólarlag. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1952. 208 bls., 1 mbl. 8vo.
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT. Meðan dagur er.
Kvæði. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1953. 111 bls., 1 mbl. 8vo.
JÓNSSON, ÁSGEIR, frá Gottorp. Horfnir góð-
hestar. Önnur útgáfa. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1947. 407 bls., 5 mbl. 8vo.
JÓNSSON, JÓN ODDGEIR, fulltrúi Slysavama-
fél. ísl. Hjálp í viðlögum. Með köflum um
heimahjúkrun og bráða sjúkdóma eftir Jóhann
Sæmundsson prófessor. Formáli eftir próf. Guð-
mund Thoroddsen. 4. útgáfa. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1948. 160 bls. 8vo.
JÓNSSON, STEFÁN. Stafa- og myndabókin. *
samdi vísurnar. Atli Már [Árnason] teiknaði
inyndirnar. Ljósprentað í Lithoprent. Reykja-
vík 1950. (28) bls. 8vo.
JÓSEF. Biblíumyndir til litunar. Reykjavík, Bóka-
gerðin Lilja, [1947]. (15) bls. 4to.
KATTAKLÚBBURINN, eða sagan af Jenný Lin-
sky. Guðrún Jónsdóttir þýddi. Reykjavík, Tón-
listarskólinn, 1947. 31 bls. 8vo.
KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA. Lög ...
[Vestmannaeyjum 1950]. 14 bls. 8vo.
KAUS, GINA. Skipslæknirinn. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Valur, [1953]. 261 bls. 8vo.
KIPLING, RUDYARD. Litli forvitni ffllinn.
Reykjavík, ABC, [1948]. (32) bls. 8vo.
KORMÁKS SAGA. Búið hefir til prentunar Bene-
dikt Sveinsson. (íslendinga sögur. 6). Reykja-
vík, Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, 1949.
XI, 110 bls. 8vo.
KOSNINGAHANDBÓKIN. Alþingiskosningarnar
28. júní 1953. Atkvæðatölur og aðrar upplýs-
ingar um ýmsar kosningar ásamt myndum af
frambjóðendum allra flokka í kosningunum 28.
júní 1953. Þriðja útgáfa. Reykjavík [1953]. 80
bls. 8vo.
KRABBAVÖRN, Vestmannaeyjum. Samþykktir
fyrir ... LVestmannaeyjum 1951]. (4) bls.
12mo.
[KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA] HUGRÚN.
Hafdís og Ileiðar. I. bindi. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja b.f., 1953. 138, (1) bls. 8vo.
KRISTJÁNSSON, INGÓLFUR. Syndugar sálir.
Smásögur. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1952. 133 bls. 8vo.
KRISTLEIFSSON, ÞÓRÐUR. Ljóð og lög. 25
söngvar handa karlakórum. * * * tók saman. III.
Reykjavík 1942. Ljósprentað í Lithoprent 1950.
32 bls. 8vo.
KVÖLDBLÆR. Lag eftir: X. Lithoprent. Reykja-
vík ál. (3) bls. 4to.
LÁRUSSON, INGI T. Söngvasafn. 30 lög fyrir
einsöng með undirleik fyrir karlakór og bland-
aðan kór. TReykjavík], Arreboe Clausen, [1948.
Pr. í Kaupmannahöfn]. 51 bls. 4to.
LAURIE, ANDIRÉ. Sordar stýrimaður. Skáld-
saga. Reykjavík, Grettisútgáfan, 1951. 121 bls.
8vo.
LEIFS, JÓN. Þjóðlög. Karlakór. Lithoprent.
Reykjavík, Landsútgáfan, 1950. (7) bls. 8vo.
LESBÓK HANDA UNGLINGUM. Skýringar við
... Æviágrip höfunda. Árni Þórðarson, Bjarni
Vilhjálmsson, Gunnar Guðnnindsson tóku sam-
an. Gefið út að tilhlutun fræðslumálastjórnar.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1953. 72
bls. 8vo.
I.ITLA REIKNINGSBÓKIN. Létt dæmi handa
litlum börnum. II. hefti. Samlagning og frá-
dráttur. Hafnarfirði, Reikningsbókaútgáfan,
[1951]. Bls. 25—48. 8vo.
LITLA STÚLKAN MÍN. Daddy’s little girl.
Reykjavík 1950. (4) bls. 4to.
[LÚTHER, MARTEINN]. Fræði Lúthers hin
minni og Sakramentabænir. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1949. 36 bls. 8vo.
MAGNÚSS, GUNNAR M. Tveggja daga æfintýri.
Fransarasaga. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1951. 114 bls. 8vo.
MARKUSSON, ANDREAS. Veiðiflotinn á vertíð.
Skúli Bjarkan þýddi. Sjómannaútgáfan 12.
Reykjavík, Sjómannaútgáfan; Aðalumboð:
Bókaútgáfa Pálma II. Jónssonar, Akureyri,
1949. 365 bls. 8vo.
MELLOR, KATHLEEN, og MARJORIE HANN.
Benni og Bára. Vilbergur Júlíusson endursagði.
Skemmtilegu smábamabækurnar, 3. Hafnar-
firði, Bókaútgáfan Björk, 1951. (2), 49 bls. 8vo.
MICHELSON, MIRIAM. Þau hittust á örlaga-
stund. Reykjavík, Sögusafn heimilanna, [1951].
238 bls. 8vo.
MIKKELSEN, BÖRGE. Fyrsta sjóferðin. Reykja-
vík, Nýja sjómannaútgáfan, 1949. 124 bls. 8vo.
MINNISBÓK 1952. Reykjavík, Vöruhappdrætti
S.Í.B.S., [1951]. 64 bls. J2mo.