Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 75
ÍSLENZK RIT 1 944—1 953 • VIÐAUKI
75
Reykjavík, Drangey, Nótnalorlagið, ál. (4) bls.
8vo.
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS. Tugstafakerfi við
bréfafærslu og skrásetningu bæjar- og sveitar-
stjórnarmálefna. (T.k.-skrásetning). * * * tók
saman. Prentað sem handrit. Reykjavík, Skjala-
safn Reykjavíkurbæjar, [1953]. 100 bls., 2
spjöld. 8vo.
SIGURÐSSON, ÁGÚST. Kennslubók í dönsku
fyrir byrjendur. Eftir * * * I. hefti. 3. útgáfa
breytt. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
1949. 205, (1) bls. 8vo.
ISIGURÐSSON, IIALLDÓR] GUNNAR DAL.
Rödd Indlands. Reykjavík 1953. 199 bls. 8vo.
SIGURÐSSON, KARL. Nú skal ég fagna. Lag:
* * * Texti: Bryndís Jónsdóttir. Heimilisnótna-
safn Musica. Nr. 21. Reykjavík, Drangeyjarút-
gáfan, 1950. (2) bls. 4to.
SIGURÐSSON, STEINDÓR. Takið undir. Ný
vasasöngbók. * * hefur tekið saman textana,
frumort, þýtt og staðfært, í íslenzkan búning.
Akureyri, Söngljóðaútgáfan, aðalumboð: Pálmi
H. Jónsson, 1949. [Pr. í Reykjavík]. 72 bls.
12mo.
SIGURHJARTARSON, SIGFÚS. Sigurbraut
fólksins. Greinar og ræður. Eftir * * * Sigurður
Guðmundsson sá um útgáfuna. Reykjavík,
Heimskringla, 1953. 431 bls., 2 mbl. 8vo.
SIGURJÓNSSON, SVEINBJÖRN. Skýringar við
íslenzka lestrarbók 1750—1930. Reykjavík
1943. Ljósprentað í Lithoprenti. Reykjavík,
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, [1949].
101 bls. 8vo.
[ SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN]. Kommúnism-
inn í framkvæmd. Reykjavík, Heimdallur, Fé-
lag ungra Sjálfstæðismanna, [1950]. 16 bls.
16mo.
•— Valdarán kommúnista. Reykjavík, Heimdallur,
Félag ungra Sjálfstæðismanna, [1950]. 16 bls.
16mo.
— Örugg umbótastjórn eða stjórnleysi. Æskan á
valið. Reykjavík, Heimdallur, Félag ungra
Sjálfstæðismanna, [1950]. 15 bls. 16mo.
SKÁTAFÉLAGIÐ EINIIERJAR 20 ÁRA. 1928 —
29. febrúar — 1948. Gefið út í tilefni af 20 ára
afmæli félagsins. Isafirði 1949. 98 bls. 8vo.
SKÁTASÖNGBÓKIN. Gefin út að tilhlutan
Bandalags íslenzkra skáta. Fimmta útgáfa.
Reykjavík, Úlfljótur, 1953. 231, (1) bls. 12mo.
SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS. Skíðahandbók.
Leikreglur, leiðbeiningar, reglugerðir, flokka-
skipun skíðamanna og fleira. Önnur útgáfa.
Reykjavík, Bókaútgáfa Iþróttasambands ís-
lands, 1946. 101 bls. 12mo.
SKUGGSJÁ. 4. (II, 1). Ida Pfeiffer: íslandsferð
fyrir 100 árum. [Reykjavík 1948]. 80 bls. 8vo.
SKÚLASON, BERGSVEINN. Sögur og sagnir úr
Breiðafirði. Safnað hefir og skrásett * * *
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1950. 68,
(1) bls. 8vo.
SLAUGHTER, FRANK G. Læknir í hamingjuleit.
Páll Sigurðsson íslenzkaði. Siglufirði, Stjörnu-
bókaútgáfan, 1953. 262 bls. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [2.] Eiríkur Sig-
urðsson tók saman. Reykjavík, Barnaverndar-
félag Reykjavíkur, 1952. 80 bls. 8vo.
STEINBECK, JOHN. Duttlungar örlaganna. Skúli
Bjarkan íslenzkaði. Reykjavík, Bókaklúbbur
M.F.A., 1950. 270 bls. 8vo.
STIGATAFLA fyrir frjálsar íþróttir. Samþykkt af
Alþjóðasambandi frjálsíþróttamanna. Ljós-
prentað í Lithoprent. Reykjavík, gefin út að
tilhlutan Frjálsíþróttasambands Islands, 1950.
107 bls. 8vo.
STOCKTON, FRANK B. Gullhellir Inkanna.
Æfintýri skipbrotsmanna frá Perúströndum.
Sig. Björgólfsson þýddi. Seyðisfirði 1947. 255
bls. 8vo.
SVEINBJÖRNSSON, SV. íslenzk þjóðlög. Ice-
landic folksongs. Several texts with English
translation. Fyrir solo-rödd. For solo voice. Með
pianoforte accompaniment eptir * * * Edin-
burgh ál. Ljósprentað í Lithoprent. Reykjavík
1949. (4), 34, (2) bls. 8vo.
SÆMUNDSSON, BJARNI. Kennslubók í dýra-
fræði handa gagnfræðaskólum. Eftir * * * fyrv.
yfirkennara. 4. útgáfa. Með 292 myndum.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 218,
(1) bls. 8vo.
— Kennslubók í landafræði handa gagnfræðaskól-
um. Eftir * * * fyrrv. yfirkennara. 6. útgáfa,
aukin og endurbætt. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1948. 280 bls. 8vo.
SÖGUBÓKIN. Gunnar Guðmundsson valdi sög-
urnar og sá um útgáfuna. Ilalldór Pétursson
teiknaði myndirnar. Akureyri, Bókaútgáfan
Norðri, 1950. 159 bls. 8vo.