Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 78
78
ÍSLENZK RIT 1955
Sögurit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1955. 545.—
621., (2) bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1955. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. LReykjavík] 1955. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1953. Sjötugasta og þriðja
löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-
frumvörp með aðalefnisyfirliti. D. Umræður
um þingsályktunartillögur og fyrirspumir.
Skrifstofustjóri þingsins befur annazt útgáfu
Alþingistíðindanna. Reykjavík 1955. XXXIV
bls., 1742 d.; (2) bls., 634 d., 636,—641. bls.
4to.
- 1954. Sjötugasta og fjórða löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. C. Umræður um fallin
frumvörp og óútrædd. Reykjavík 1955. XXXIII,
1333 bls.; (2) bls., 372 d. 4to.
Alþjóðavinnumálaþingið, sjá Skýrsla félagsmála-
ráðuneytisins ...
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJ ARÐAR. 14. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Eyjólfur Guðmundsson. Hafnarfirði
1955. 2 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLADIÐ. 36. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri:
Sigvaldi Iljálmarsson. Blaðamenn: Björgvin
Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Reykja-
vík 1955. 277 tbl. Fol.
ALÞÝÐUMADURINN. 25. árg. Útg.: Alþýðu-
fiokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigur-
jónsson. Akureyri 1955. 47 tbl. + jólabl. Fol.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. 1. árg.
Útg.: Geirsútgáfan. Ritstj.: Ingveldur Guð-
laugsdóttir. Reykjavík 1955. IPr. á Akranesi].
6 h. (36 bls. hvert). 4to.
ANDERSEN, H. C. Næturgalinn. Litli Kláus og
stóri Kláus. Teikningar eftir Gustav Hjortlund.
Islenzkað hefur Steingrímur Thorsteinsson.
Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjöm
Kristinsson, [1955. Pr. í Danmörku]. (58) bls.
8vo.
— Svínahirðirinn. Eldfærin. Teikningar eftir
Gustav Iljortlund. lslenzkað hefur Steingrímur
Thorsteinsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Set-
berg, Arnbjörn Kristinsson, [1955. Pr. í Dan-
mörku]. (55) bls. 8vo.
Andersen, Ingibjörg, sjá Blik.
Andrésson, Kristinn E.. sjá MÍR; Tímarit Máls og
menningar.
ANDREWS, ROY CHAPMAN. Asía heillar. Ævar
R. Kvaran íslenzkaði. Reykjavík, Ferðabókaút-
gáfan, 1955. 200 bls. 8vo.
ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags.
80. ár. Reykjavík 1955. 98 bls., 1 mbl. 8vo.
ANNÁLAR 1400—1800. Annales islandici posteri-
orum sæculorum. V, 1. Reykjavík, Hið íslenzka
bókmenntafélag, 1955. Bls. 1—112. 8vo.
APPLETON, VICTOR. Rannsóknarstofan fljúg-
andi. Skúli Jensson þýddi. Ævintýri Tom
Swifts. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1955.
197 bls. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók, Litla, gula hænan, Ungi litli.
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1954. Gefin út að til-
blutun Iþróttasambands Islands (ISI). Útgáfu-
og ritn.: Þorsteinn Einarsson, formaður, Jens
Guðbjörnsson, Hermann Guðmundsson.
Reykjavík 1955. 240 bls. 8vo.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1955. (6. ár). Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Amór
Sigurjónsson. Reykjavík 1955. 4 h. ((3), 252
bls.) 8vo.
ÁRBÓK SKÁLDA 55. Ritstjóri: Kristján Karlsson.
Smásögur ungra höfunda 1940—55. Eftir 16
höfunda. Kristján Karlsson valdi sögurnar og
annaðist útgáfuna. Kápuna gerði Sverrir Har-
aldsson. Reykjavík, Helgafell, 1955. 144 bls.
8vo.
ÁRDAL, PÁLL .1. (1857—1930). En hvað það var
skrítið. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar.
Lithrá offsetprentaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Gimbill, 1955. (15) bls. Grbr.
ÁRDIS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna).
Year Book of the Lutheran Women’s League.
[23. árg.] XXIII edition. [Ritstj.] Editors:
Ingibjorg Olafsson, Ingibjorg Bjarnason.
Winnipeg 1955. 124 bls. 8vo.
Arnadóttir, Erna, sjá Símablaðið.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI
(1887—). Þar sem brimaldan brotnar. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur, 1955. 381 bls. 8vo.
Arnadóttir, Ragnheiður, sjá Eberhart, Mignon G.:
Óþekkta konan.
Arnadóttir, Sigrún, sjá Húsfreyjan.
Árnadóttir, Sigrún, sjá Reykjalundur.
Arnason, Arni, sjá Símablaðið.
[Arnason], Atli Már, sjá Locke, William J.: Ástir
piparsveinsins; Þjóðleikhúsið 5 ára.