Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 79
ÍSLENZK RIT 1955
79
Arnason, Barbara, sjá Björnsson, Halldóra B.: Eitt
er það land; Sólskin 1955.
Arnason, Einar //., sjá Oku-Þór.
Arnason, Elís V., sjá Gesturinn.
Arnason, Finnur, sjá Verkstjórinn.
Arnason, Helgi H., sjá Tímarit Verkfræðingafélags
Islands.
Arnason, Jakob, sjá Verkamaðurinn.
ÁRNASON, JÓN (1819—1888). fslenzkar þjóð-
sögur og ævintýri. Safnað hefur * * * III. Nýtt
safn. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson
önnuðust útgáfuna. Reykjavík, Bókaútgáfan
Þjóðsaga, 1955. XI, (1), 656 bls., 1 mbl. 4to.
[ÁRNASON, JÓN] (1875—). Jón Árnason áttræð-
ur. Urval úr greinum lians og afmæliskveðjur
frá nokkrum vinum. Indriði Indriðason bjó til
prentunar. Akureyri, aðalumboð: Bókaforlag
Odds Bjömssonar, 1955. 133 bls., 4 mbl. 8vo.
Árnason, Sigríður, sjá Kvennfélag Frjálstrúar
Safnaðarins í Winnipeg.
Ásbjarnarson, Skeggi, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Stafsetning og stílagerð.
ÁSGARÐUR. [Áður: Starfsmannablaðið]. 8. árg.
Útg.: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja.
Ritn.: Arngr. Kristjánsson skólastj., Árni Þórð-
arson skólastj., Baldur Möller stjórnarráðsfltr.,
Baldur Pálmason útvarpsfltr. (ritstj.) og Eyj.
Jónsson lögfr. Reykjavík 1955. 1 tbl. (40 bls.)
4to.
Asgeirsdóttir, Ragnhildur, sjá Einarsson, Stefán:
Linguaphone.
Asgeirsson, Björn, sjá Iðnneminn.
Asgeirsson, Sveinn, sjá „Já eða nei".
ÁSKELSSON, JÓIJANNES (1902—). „Þar var
bærinn, sem nú er borgin.“ Sérprentun úr Nátt-
úrufræðingnum, 25. árg. [Reykjavíkl 1955. Bls.
122—132. 8vo.
Asmundsson, Einar, sjá Ný tíðindi.
Ásmundsson, Gylfi, sjá Dropar.
lAsmundsson], Jón Oskar, sjá Birtingur.
Astþórsson, Gísli /., sjá Vikan.
Astþórsson, Matti, sjá Carvallo de Nunez, Carlota:
Frumskóga-Rutsí; Lie, Trygve: Sjö ár í þjón-
ustu friðarins; Lutz, E. H. G.: Læknishendur.
Atli Már, sjá [Árnason], Atli Már.
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS — Fiskideild.
The University Research Institute — Depart-
ment of Fisheries. Miscellaneous Papers No. 2
and 3. Hermann Einarsson, dr. phil.: Stærð
sunnansíldar árin 1931—1954. — Um aldurs-
flokka í sunnansíld árin 1949—1955. Reprinted
from „Ægir“ No. 7 and 8. Reykjavík 1955. 9
bls. 4to.
-----Fjölrit Fiskideildar. Nr. 5. Jón Jónsson og
Unnsteinn Stefánsson: Síldarrannsóknir „Æg-
is“ sumarið 1954. (Herring investigations with
the research-vessel „Ægir“ in the summer 1954).
Ásamt lýsingu á síldarleitartækjunum, eftir
Kristján Júlíusson. Með 14 myndum. [Fjölr.]
Reykjavík 1955. (2), 34 bls., 7 mbl. og uppdr.
4to.
— Rit Landbúnaðardeildar. A-flokkur — nr. 10.
Grímur Jónsson: Tilraunir með síldarmjölsgjöf
handa beitarám um meðgöngutímann 1950—
1954. Feeding trials with herring meal for preg-
nant ewes. Reykjavík 1955. 30, (1) bls. 8vo.
— Rit Landbúnaðardeildar. A-flokkur — nr. 11.
Frá Tilraunaráði jarðræktar. Árni Jónsson:
Skýrslur tilraunastöðvanna 1953—1954. Akur-
eyri 1955.105 bls. 8vo.
Auðuns, Jón, sjá Morgunn.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austur-
landi. 5. árg. Ritstj.: Bjarni Þórðarson. Nes-
kaupstað 1955. 40 tbl. Fol.
Babel, Ingóljur, sjá Skátablaðið.
BALDUR. Blað sósíalista á Vestfjörðum. 21. árg.
Útg.: Sósíalistafélögin á Vestfjörðum. Ritstj. og
ábm.: Halldór Ólafsson. ísafirði 1955. 9 tbl. +
jólabl. Fol.
BANKABLAÐIÐ. 20. árg. [á að vera 21. árg.j
Utg.: Samband íslenzkra bankamanna. Ritstj.:
Bjarni G. Magnússon. Reykjavík 1955. 4 tbl.
(52 bls.) 8vo.
BARÐASTRANDARSÝSLA. Árbók ... 1954. 7.
árg. Utg.: Barðastrandarsýsla. Ritstj.: Jón Kr.
Isfeld. Utgáfun.: Jóhann Skaptason, Jónas
Magnússon, Jón G. Jónsson. [Reykjavík] 1955.
129 bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 18. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Ásm. Eiríksson og Eric Ericson. Reykjavík
1955. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 8vo.
BARNADAGSBLAÐIÐ. 22. tbl. Útg.: Barnavina-
félagið Sumargjöf. Ritstj.: Arngrímur Kristj-
ánsson. 1. sumardag. Reykjavík 1955. 16 bls.
4to.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1952 til 31. desember