Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 82
32
ÍSLENZK RIT 1955
unarkona. Önnur bók. Álfheiður Kjartansdótt-
ir þýddi. Reykjavík, Akrafjall, 1955. 159 bls.
8vo.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Bókfærsla II. Eftir Þorleif
Þórðarson. 1.—5. bréf. Reykjavík [1955]. 19,
16, 16, 12, 16 bls. 8vo.
BRJDGEBLAÐIÐ. 2. árg. [Útg. og ritstj.: Eggert
Benónýsson]. Reykjavfk 1954—1955. 4 tbl. (64
bls.) 8vo.
BRJDGEFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög og keppn-
isreglur ... [Reykjavík 1955]. (7) bls. 8vo.
Briem, Gunnlaugur J., sjá Iþróttablaðið.
Briem, Þorsteinn, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur.
BRYNJÚLFSSON, GÍSLI (1827—1888). Ljóð-
ntæli. Eiríkur Hreinn Finnbogason gaf út. Is-
lenzk úrvalsrit. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1955. XXXI, 127 bls. 8vo.
Brynjóljsson, Magnús ]., sjá Verzlunarskóli íslands
fimmtíu ára.
Brynjólfsson, Þorvarður, sjá Skátablaðið.
Búadóttir, Asgerður Ester, sjá Björnsson, Björn
Th.: Brotasilfur.
BUKDAHL, JÖRGEN. íslandsklukkurnar f Reyk-
holti. Þýðandi: Árni Óla. Sérprentun úr Lesbók
Morgunblaðsins. Reykjavík 1955. 14 bls. 8vo.
Bulganin, N. A., sjá Æðsta ráð Sovjetríkjanna: Yf-
irlýsing.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1954. [Reykjavík 1955]. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 68. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Páll Zóplióníasson. Reykjavík
1955. 416 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND AUSTURLANDS 1904—
1954. Páll Hermannsson sá um útgáfuna. Kápu-
myndin er frá Eiðum. Akureyri, Búnaðarsam-
band Austurlands og Búnaðarsamband Austur-
Skaftfellinga, 1955. 207 bls. 8vo.
BÚNAÐARÞING 1955. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1955. 63 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1952. XX. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag ís-
lands, 1955. (1), 44 bls. 4to.
BURNHAM, PETER. Ást í skugga óttans. Skáld-
saga. Reykjavík, Bókaútgáfan Valur, 1955. 152
bls. 8vo.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan og tvífar-
inn. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja, 1955.
110 bls. 8vo.
BURTON, MAURICE. Undraheimur dýranna. Eft-
ir * * * D. Sc. Þýðendur: Dr. Broddi Jóhannes-
son og Guðm. Þorláksson. Bókin heitir á frum-
málinu Curiosities of Animal Life og er þýdd
með leyfi höfundar. Teikningar eftir L. F. Sa-
vage. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1955. [Pr. á Akureyri]. 251 bls. 8vo.
BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU, Hafnarfirði. Árs-
reikningur 1954. [Hafnarfirði 1955]. (3) bls.
8vo.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... árið 1954. Reykjavík 1955. 48 bls. 4to.
BÆKUR 1955. Ritstjórn hefur annazt Kristján
Oddsson. Reykjavík, Bóksalafélag íslands,
[1955]. 12 bls. 8vo.
BÆNAVIKULESTRAR 1955. [Reykjavík 1955].
30 bls. 8vo.
Böðvarsson, Ármann, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Böðvarsson, Árni, sjá Árnason, Jón: Islenzkar
þjóðsögur og ævintýri III.
Böðvarsson, Gunnar, sjá Reykjalundur.
CARS, GUY DES. Græna slæðan. Fræg kvik-
myndasaga, með myndum úr kvikmyndinni
„The Green Scarf“. Reykjavík, Úrvals kvik-
myndasögur, [1955]. 176 bls. 8vo.
CARVALLO DE NUNEZ, CARLOTA. Frumskóga-
Rutsí. Unglingasaga frá Perú. Kjartan Ólafsson
þýddi. Myndir í bókina og káputeikningu gerði:
Matti Ástþórsson, Vestmannaeyjum. Bókin heit-
ir á frummálinu: Rutsi, el pequeno alucinado.
Vestmannaevjum, Bókaútgáfan Hrímfell, 1955.
195 bls. 8vo.
CHARLES, THERESA. Ilulin fortíð. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Happy Now I Go heitir
bók þessi á frummálinu. Draupnissögur 28.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, Valdimar Jóhanns-
son, r 1955]. 264 bls. 8vo.
CHESSMAN, CARYL. Klefi 2455 í dauðadeild.
(1.—3. bindi). [Sögusafnið 7]. Reykjavík, Sögu-
safnið, 1955. 334 bls. 8vo.
CHRISTIE, AGATHA. Freyðandi eitur. Sakamála-
saga. Bók þessi heitir á frummálinu: „Spark-
ling Cyanide". Regnbogabók 10. Reykjavík,
Regnbogaútgáfan, 1955. 192 bls. 8vo.