Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Side 83
íSLENZK RIT 1955
83
CLAUSEN, OSCAR (1887—). íslenzkar dulsagnir.
II. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1955. [Pr. í Hafnarfirði]. 206 bls. 8vo.
CORSARI, WILLY. Martröð minninganna. Kvik-
myndasaga. Regnbogabók 11. Reykjavík, Regn-
bogaútgáfan, 1955.168 bls. 8vo.
CRONIN, A. J. Júpíter hlær. Sjónleikur í þremur
þáttum. Ævar R. Kvaran þýddi. Leikritasafn
Menningarsjóðs 12. Leikritið er valið af Banda-
lagi íslenzkra leikfélaga og gefið út með stuðn-
ingi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1955. [Pr. í HafnarfirðiL 85 bls. 8vo.
Dagbjartsson, Bjar.ni, sjá Viljinn.
DAGRENNING. Tímarit. 10. árg. Ritstj.: Jónas
Guðmundsson. Reykjavík 1955.5 tbl. (54.—58.)
4to.
DAGSBRÚN. 13. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1955. 2 tbl. Fol.
DAGUR. 38. árg. Ritstj.: Haukur Snorrason. Akur-
eyri 1955. 60 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to). Fol.
Dalmar, Páll S., sjá Viðskiptaskráin.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Blind-
ingsleikur. Skáldsaga. Reykjavík, Helgafell,
1955. 171 bls. 8vo.
— Vængjaðir hestar. Sögur. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1955. 174 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Daníelsson, Kristinn, sjá Snell, Joy: Þjónusta engl-
anna.
Daníelsson, Páll V., sjá Hamar.
Daníelss., Þórir, sjá Verkamaðurinn.
Darlington, C. D., sjá Skapadægur kommúnismans.
DAUÐI LEMMINKAINENS. Kafli úr finnsku
goðsagnakvæðunum Kalevala. Karl ísfeld ís-
lenzkaði. Reykjavík 1955. 26 bls., 1 mbl. 8vo.
DavíSsson, Ingólfur, sjá Garðyrkjufélag Islands:
Ársrit.
DavíSsson, Kristján, sjá Kristjánsson, Einar, Freyr:
Týndur höfundur.
DAVÍÐSSON, ÓLAFUR (1862—1903). Ég læt allt
fjúka —. Sendibréf og dagbókarbrot frá skóla-
árunum. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1955. 315
bls., 1 mbl. 8vo.
DavíSsson, Olafur, sjá Iðnneminn.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Kópavogs Tíminn; Síma-
blaðið.
DAVIES. C. Aðalheiður. Skáldsaga byggð á sann-
sögulegum viðburði. Jón Leví íslenzkaði. [2.
útg.] Reykjavík [1955]. 346 bls. 8vo.
Djurkouic, George, sjá Hillary, Edmund: Brött
spor.
Draupnissögur, sjá Charles, Theresa: Hulin fortíð
(28).
DROPAR. Tímarit til skemmtunar og fróðleiks. 1.
árg. Útg.: Pétur Jósefsson & Co. Ritstj. og
ábm.: Gylfi Ásmundsson. Reykjavík 1955. 1 h.
(52 bls.) 8vo.
DÚASON, JÓN (1888—). Rjettarstaða Grænlands,
nýlendu íslands. II., 5., 6., 7., 8., 9., 10. hefti.
Reykjavík 1955. Bls. 769—1152. 8vo.
DULOE, PELYNT. Rangi vegurinn — og sá rétti.
Þýtt hefur Gunnar Sigurjónsson cand. theol.
Reykjavík, H. S., 1955. 8 bls. 8vo.
DUNDEE, EARL. Rikki og rauðskinnarnir. Ind-
íánasaga. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull,
[1955]. 128 bls. 8vo.
Dungal, Niels, sjá Fréttabréf um heilbrigðísmál.
DÝRAVERNDARINN. 41. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag íslands. Ritstj.: Guðmundur Gísla-
son Hagalín. Reykjavík 1955. 8 tbl. ((3), 64
bls.) 4to.
DÖNSK BÓKASÝNING 1955. Haldin í Lista-
mannaskálanum 31. ágúst til 11. sept. að til-
hlutan Den danske Forlæggerforening og Gyld-
endals Boghandel, Nordisk Forlag. Sýnendur
eru 32 stærstu bókaútgáfufyrirtæki Danmerkur.
Bókaverzlun ísafoldar og Bókabúð Norðra sjá
um sýninguna. Reykjavík 1955. 38 bls. 8vo.
EBERHART, MIGNON G. Óþekkta konan. Leyni-
lögreglusaga. Ragnheiður Arnadóttir íslenzk-
aði. Bók þessi heitir á frummálinu: „Unidenti-
fied Woman“. Regnbogabók 8. Reykjavík, Regn-
bogaútgáfan, 1955. 189, (3) bls. 8vo.
EDDU-PÓSTUR. 1. árg. Ritstjórn: Skemmti- og
fræðslunefnd Starfsmannafél. Edduprent-
smiðju. [Reykjavík] 1955. 1 tbl. ((4), 8 bls.)
4to.
— Tölubl. 0. Útg.: Þeir. Ábm.: Við. Prentað sem
handrit. [Reykjavík] 1955. 4 bls. 4to.
Eggertsdóttir, Halldóra, sjá Leiðbeiningar Neyt-
endasamtakanna: Heimilisáhöld.
EIMREIÐIN. 61. ár. Útg.: Bókastöð Eimreiðarinn-
ar. Ritstj.: Sveinn Sigurðsson. Reykjavík 1955.
4 h. ((4), 284 bls.) 8vo.